Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008
31.1.2008 | 20:31
Surfin´ bird - The Trashmen
Hljómsveitin The Trashmen er frá Minnesota og var stofnuđ áriđ 1962. Ţetta voru rokkarar en međ nokkuđ sérstaka áherslu miđađ viđ stađsetningu (búsetu), ţeir sungu um brimbretti og sólarstrendur en sóttu vćntanlega ekki mikinn innblástur úr heimabyggđinni. Ári síđar, eđa 1963, kom ţetta lag eins og stormsveipur inn á ameríska vinsćldarlistann og náđi hćst fjórđa sćti. Lagiđ var reyndar samsuđa tveggja laga međ ryţma- og blússveitinni The Rivingtons, ţetta eru lögin "Papa-Oom-Mow-Mow" og "The Bird's the Word". Rusakarlarnir skrifuđu reyndar sjálfa sig fyrir laginu á fyrstu plötunni og voru Rivingtons eđlilega ekki par hrifin af ţví upptćki. Ţau hótuđu öllu illu og fengu sínu framgengt, ţ.e.a.s. Rivingtons eiga lagiđ "Surfin´bird". Ţađ átti eftir ađ koma sér vel enda lagiđ mikiđ "koverađ", m.a. af Ramones, Cramps og Beach Boys. Lagiđ kom líka fram í bíómyndum eins og "Pink Flamingos" (John Waters) og "Full Metal Jacket" (Stanley Kubrick).
Hér er "Papa-Oom-Mow-Mow" í flutningi Rivingtons en viđ heimatilbúiđ myndband einhvers "nöttara" í brúđuleikhúsleik. Hér er svo "The Bird's the Word" viđ annađ heimagert myndband, alveg hreint ógleymanlega skemmtilegt en ţó í flutningi Rivingtons.
Hér er svo lagiđ sjálft, "Surfin´bird" í flutningi The Trashmen en ţađ sem fyrir augu ber í myndbandinu eru hinar ýmsu glefsur frá ferli sveitarinnar.
Bakhliđin á smáskífunni "Surfin´bird" var hiđ ágćta lag "King of surf", ţađ má heyra hér og međ smá kynningu af hinum geđţekka Music Mike.
The Trashmen lögđu upp laupana áriđ 1967 en náđu fram ađ ţví ađ gera nokkra hittara, ţó engan í námunda viđ ţá snilld sem er hér ađ ofan. Sveitin kom saman aftur í lok 80s og síđan stöku sinnum, viđ og viđ, viđ hin ýmsu tilefni.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2008 | 13:35
Töflutćtandi svíbjóđur: "Det snurrar i min skalle"
Allavega ţá er Familjen eins manns verkefni Johanns T. Karlssonar og hefur debjú-platan sem kom út í fyrra, "Det snurrar i min skalle" fengiđ prýđisgóđar viđtökur í heimalandinu. Á tónleikum fćr Johann hann Andreas Tillander vin sinn međ sér í liđ og stjórnar hann tökkum og tólum.
Tónlist Familjen mćtti lýsa sem töflutćtandi svíbjóđi međ dassi af 90s poppi, dans og teknó. Samsuđa af Pet Shop Boys og Daft Punk kannski?
Hér er myndbandiđ viđ hiđ geysi hressandi lag, "Det snurrar i min skalle" (er einhver sterkur í sćnskunni sem gćti ţýtt ţetta lagaheiti?):
[mp3] "Det snurrar i min skalle" - Familjen
Fleiri lög/vídjó međ Familjen: "Hög luft", "Kom sager dom" og svo má sjá lagiđ "Det snurrar i min skalle" lćv hér á Malmöfestivalen, óhćtt ađ segja ađ ţetta sé vinsćlt í Svíaríki, allavega á Skáni, ţar sem ađ menn drekka Skĺnerost kaffi.
[mćspeis]
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
17.1.2008 | 15:29
Geymt og grafiđ: nokkur 80s lög
Ákvađ ađ dusta rykiđ af 80s safninu mínu og finna fram nokkur lög sem virđast einhvern veginn hafa falliđ í gleymskunnar dá. Hér eru ţrjú kvikindi valin af handahófi, en ţau eiga ţađ öll sameiginlegt ađ vera urrandi góđ og hressandi.
If I was Midge UreJames Ure (kallađur Jim, afturábak er Jim = Mij, sem verđur Midge) er kannski frćgastur fyrir ađ vera fronturinn í Ultravox (t.d. lagiđ Vienna) og fyrir ađ hafa samiđ Do they know it´s christmas? ásamt Bob Geldof. Ţađ sem kannski fćrri muna eftir er ađ hann gaf út sína fyrstu sólóplötu áriđ 1985 sem bar heitiđ The Gift og á henni var ţetta ódauđlega lag, If I was.
Myndbandiđ viđ lagiđ er náttúrulega bara í takt viđ ţađ sem var ađ gerast á ţessum tíma, almenn hallćrislegheit og tískuslys! Spurning samt um ađ ofnota ekki pin impression-effektinn um of í myndbandinu! Reyndar rifjar ţetta upp gamla tíma ţegar ţetta dót var gríđarlegar vinsćlt.
If I was er í spilaranum hér til hćgri.
Love missile F1-11 Sigue Sigue Sputnik

Love missile F1-11 er í spilaranum hér til hćgri.
Too late for goodbyes Julian LennonMér finnst skrýtiđ ađ ţessi perla hans Julian hafi ekki lifađ betur en raun ber vitni, ţetta er einstaklega kunnuglegt sánd, Lennon-legt og međ svona dass af UB40-ska/reggí áhrifum, sem sagt, steinliggur. Lagiđ er af fyrstu breiđskífu Julian og var ţetta ađal hittari plötunnar. Julian er eins og flestir vita sonur John Lennon og fyrri konu hans, Cynthiu. Ţetta lag er merkilegt fyrir ţćr sakir ađ Toots nokkur Thielemans leikur á munnhörpu í laginu, Toots er ţekktur belgískur djazzari og var mikill áhrifavaldur fyrir John Lennon á Hamborgar-árunum svokölluđu. Ţetta lag ćtti ađ vera í nokkuđ reglulegri spilun í útvarpi, allavega á Bylgjunni.
Too late for goodbyes er í spilaranum hér til hćgri.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
15.1.2008 | 23:12
Héđan og ţađan.... (uppfćrt)
Áriđ 2007 ađ baki og ekkert splönkunýtt svo sem komiđ inn á borđ til mín, ekki ennţá allavega. Ţar til ađ ţađ gerist er best ađ skođa ţađ sem fyrir er í safninu og leyfa ykkur ađ njóta.

Lagiđ "Mahgeetah" er í spilaranum hér til hćgri.
[mćspeis]

"Oxford town" er í spilaranum hér til hćgri.
[web]
Höldum okkur viđ ađskilnađarstefnu og baráttusöngva. "Reiđi er orka" segja Johnny Rotten og félagar í Public Image Limited í laginu "Rise" frá árinu 1986. Alltaf jafn hressandi ađ heyra ţetta lag af plötunni "Album", ţ.e.a.s. ef ţú átt hana á vínyl, annars hét hún "Cassette" sem snćlda, eđa ţá "Compact disc" á CD. Allavega, ţetta koncept ţeirra var ekkert nýtt, pönk/nojs sveitin Flipper frá San Francisco hafđi víst gert ţetta áđur og voru síđur en svo kátir međ ţetta framtak hjá PiL, svo óhressir voru ţeir ađ nćsta plata Flipper eftir ţessa uppákomu hét "Public Flipper Limited".
PiL ţykja međ merkilegustu póst-pönk sveitunum, ég hef ekki girt kyrfilega niđrum ţessa sveit en ţessir helstu "hittarar" eru góđir, ţá ađallega "Rise".
Lagiđ "Rise" er í spilaranum hér til hćgri.
[John Rotten web]

Lagiđ "Burning ghost" er í spilaranum hér til hćgri.
[Mćspeis]

Lagiđ "Kat Nazer" er í spilaranum hér til hćgri.
[mćspeis]
Tónlist | Breytt 16.1.2008 kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.1.2008 | 15:05
Bestu erlendu plötur ársins 2007
Ég hef á síđasta ári skrifađ smá greinarstúfa hér á bloggiđ og gefiđ hátt í fimmtíu breiđskífum einkunn, ţetta hefur ađallega veriđ gert til gamans og dćgrarstyttingar. Nú víst ađ áriđ 2007 er liđiđ er viđ hćfi ađ gera upp tónlistaráriđ og birta topp 10 yfir bestu erlendu plöturnar. Nú koma einkunnagjafarnir sér ađ góđum notum og eru ţćr gott viđmiđ ţegar litiđ er um öxl og rýnt í tónlistaráriđ 2007. Topp tíu erlendu plötur ársins 2007 ađ mínum dómi eru:
#10 Easy tiger Ryan Adams
Ţessi plata fékk ađ rúlla óheyrilega oft í gegn á tímabili hjá mér á ţessu ári, ţetta er ţćgilegt kántrýskotiđ popp/rokk og margar góđar lagasmíđar hjá Ryan Adams. Ţessi plata var í miklu uppáhaldi hjá mér á ţessu ári, engin tímamótaplata en solid er hún.
Upphaflegur dómur: 8.0 [Mćspeis]
#9 Sheperds dog Iron & Wine
Flott plata hjá Sam Beam, meiri hljómsveitarfílingur og elektróník en veriđ hefur en kassagítarinn aldrei langt undan. Meiri draumkennd í gangi en fyrr og gríđarlega heilsteypt kvikindi hér á ferđ.
Upphaflegur dómur: 8.0 [Mćspeis]
#8 The Reminder Feist
Ćtli ţetta sé ekki útvarpsvćnasta platan á listanum ţetta áriđ og gćti flokkast undir FM-popp, ef svo er ţá er ţetta allavega FM-popp af dýrari sortinni. Ţađ er eitthvađ viđ hana Leslie Feist, skelfilega seiđandi og ljúf plata hjá henni sem ég fékk eiginlega ekki nóg af á árinu. Mörg lög á ţessari plötu sem eru orđin klassíkerar.
Upphaflegur dómur: 8.0 [Mćspeis]
#7 Mirrored Battles
Skelfilega tormeltur en jafnfram stórkostlegur grautur. Ţvílíkar pćlingar, ţeir félagar hafa greinilega legiđ yfir stćrđfrćđi-formúlunum ţví ţćr eru nánast allar ađ ganga upp. Ţađ ţurfti sinn tíma í ađ melta ţessa plötu, ţetta er stórvirki.
Upphaflegur dómur: 8.0 [mćspeis]
#6 Plague park Handsome Furs
Ţađ ţarf víst engin rakettuvísindi til ţessa ađ búa til góđa plötu. Gítar, söngur, synthar og trommuheili. Einfalt og hrátt. Gott eintak.
Upphaflegur dómur: 8.0 [Mćspeis]
#5 Neon Bible Arcade Fire
Ekki auđvelt hlutskipti ađ fylgja eftir The Funeral en ţessi plata er gríđarlega heilsteypt, fyrstu fjögur lögin eru frábćr (sem og No cars go auđvitađ, restin er góđ. Ein af betri plötum ársins.
Upphaflegur dómur: 8.0 [Mćspeis]
#4 Cease to begin Band of horses
Verđur bara betri viđ hverja hlustun, mörg ótrúlega solid lög á plötunni. Ég tók ástfóstri viđ ţessa plötu og hún verđskuldar svo sannarlega sćti á topp 5.
Upphaflegur dómur: 8.5 [Mćspeis]
#3 Sound of silver LCD Soundsystem
Urrandi gott kvikindi sem svei mér ţá inniheldur tvö af betri lögum ársins, Someone great og All my friends. Hin lögin eru góđ líka, varla veikan blett ađ finna og platan rennur snyrtilega í gegn. Uppgötvun ársins hjá mér allavega.
Upphaflegur dómur: 8.5 [Mćspeis]
#2 Grinderman Grinderman
Seint verđ ég talinn vera Nick Cave-mađur og skal ég fyrstur viđurkenna fákunnáttu mína á sögu hans og tónlist. En ţessi plata Grinderman kom ţvílíkt aftan ađ mér í árinu, ég hreifst af henni viđ fyrstu hlustun, hráleiki og attitút sem fćr fólk eins og mig og ţig til ţess ađ míga í sig af geđshrćringu. Klassa skífa.
Upphaflegur dómur: 9.0 [Mćspeis]
#1 Strawberry Jam - Animal Collective
Yfirburđa plata ţessa árs, ég talađi um Pet sounds okkar tíma ţegar ég ritađi um plötuna fyrr á árinu, ég fer ekkert ofan af ţví. Urrandi sköpunargleđi hjá ţessum frábćru listamönnum. Topp eintak. Besta erlenda plata ársins 2007. Hvernig vćri svo ađ "stríma" snilldinni? Kíktu í tónlistarspilarann hér til hćgri.
Upphaflegur dómur: 9.5 [Mćspeis]
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar