Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Feist lćv hjá Letterman - nýr síngull frá Band of Horses

Hin huggu- og krúttlega Feist tekur hér lagiđ "1234" í ţćtti David Letterman ţann 27. ágúst. Lagiđ er af frábćrri plötu hennar "Reminder" (2007) sem ég hvet fólk eindregiđ til ţess ađ nćla sér í.
Glöggir lesendur sjá ađ međ henni á sviđi er fríđur hópur fólks úr hljómsveitum eins og: Broken Social Scene, The New Pornographers, The National, Grizzly Bear, og Mates of State. Urrandi stuđ hjá David Letterman.



1234 - Feist [.]

[Feist á mćspeis] [Feist á jútjúb]

Is there a ghost?
Fyrsti síngullinn af vćntanlegri plötu Band of Horses er kominn út. Lagiđ heitir "Is there a ghost?" og lofar hann mjög góđu.

Is there a ghost? - Band of horses [.]

Platan "Cease to begin" á víst ađ koma út 9. október nćstkomandi. Hrossin hafa ţó tilkynnt ađ ţeir ćtli ađ spila nokkur gigg í september í USA og ćtla gömlu brýnin í Dinosour Jr. ađ slást í för međ ţeim í ţennan fimm tónleika túr.

[Band of horses á mćspeis]

Paul semur um ástarlífiđ

Ţađ er vonandi ađ Paul nái sér á strik eftir öll leiđindin međ Heather Mills. Ţađ eru ófá lögin sem Paul hefur samiđ í gegnum tíđina er fjalla um ástarsambönd hans. Mér dettur strax í hug Bítlalagiđ "I´m looking through you" af Rubber Soul.

Lagiđ fjallar um samband hans viđ leikkonuna Jane Asher sem var kćrasta hans á ţeim tíma (1965). Texti lagsins er beinskeittur og lýsir ţví hvernig hann upplifir ţeirra samband. Setningar eins og: 
- "You don´t look different but you have changed"
- "Why, tell me why, did you not treat me right? Love has a nasty habit of disappearing overnight .", gefa skýra mynd á ţví hvernig stađan var hjá ţeim.

Annađ lag af sömu plötu, Rubber Soul, "You won´t see me" fjallar einnig um krísuna í sambandi Pauls viđ Jane. Jane hafđi mikiđ fyrir stafni í leiklistinni og sagan segir ađ á ţessum tíma hafi hún veriđ í Wales ađ leika og ekki haft fyrir ţví ađ svara símanum ţegar kćrastinn hringdi í hana:
"When I call you up
Your line's engaged"

Paul vildi ađ Jane eyddi meiri tíma í ţetta samband en ţađ var auđvitađ erfitt ţegar tvö stór egó, tónlistarmađur og leikkona, leiddu saman hesta sína:
"We have lost the time
that was so hard to find"

Paul og Jane voru saman í ein 5 ár (1963 til 1968) en Jane enn ţann dag í dag harđneitar hún ađ tala um samband sitt viđ Paul né ţann tíma er ţau voru saman. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Paul reiđir af međ nýju kćrustunni, sem einmitt er leikkona.

Hlustiđ á lögin tvö hér í spilaranum til hćgri.

You won´t see me, "lćv" á tónleikum áriđ 2004:

mbl.is Ástarlíf McCartneys ađ glćđast?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýtt og nýlegt

fruit001Hinn geđţekki Beck Hansen var ađ senda frá sér nýjan síngul ţó svo ađ engar fréttir séu um nýja breiđskífu. Lagiđ heitir "Timebomb" og er afar hressandi bastarđur.

Timebomb - Beck [.]

Josh Ritter sá ég hita upp fyrir Damien Rice á tónleikum í útlandinu fyrir nokkrum árum síđan og ţótti mér nokkuđ til hans koma. Hef ekki fylgst mikiđ međ kauđa síđan en ţađ er víst ný plata á hurđarţrepinu og fyrsta lag hennar mun vera "To the dogs or whoever". Allt í lć bara. Platan mun heita "The Historical Conquests of Josh Ritter" og ku vera fimmta breiđskífa hans.

To the dogs or whoever - Josh Ritter [.]

Fyrsti offisíal síngullinn af vćntanlegri breiđskífu Animal Collective er mćttur á svćđiđ og vídjóiđ er ekkert slor. Lagiđ heitir "Peacebone" og breiđskífan, sem kemur út 11. september 2007 (úúú!), mun heita "Strawberry Jam".  Ţađ er meira eđa minna búiđ ađ leka öllu albúminu á netiđ en strákarnir í AC voru nokkuđ klókir í sínum ađgerđum, eins og ég bloggađi um í júlí síđastliđnum. Myndbandiđ viđ lagiđ má sjá hér.

Peacebone - Animal Collective [.]

Ţćttinum barst bréf fyrir nokkru síđan og var bent á ţennan kauđa. Jared Von Fleet úr sveitinni Voxtrot á sér gćluverkefni er hann kallar Sparrow House. Á ţessu ári hefur hann veriđ ađ ţruma frá sér EP-plötum og nú síđast EP-plötunni "Falls" og ţar er ađ finna ţetta ágćta lag "When I am gone". Elliott Smith, einhver?

When I am gone - Sparrow House [.]

Öll lögin fjögur er hćgt ađ hlusta á í spilaranum hér til hćgri.


Eagles međ nýtt efni

Gömlu brýnin í Eagles munu gefa út sína fyrstu stúdíóplötu síđan áriđ 1979 núna í októbermánuđi á ţessu ári. Tími til kominn myndi einhver segja, tjaaa... ekki hef ég saknađ ţeirra neitt sérstaklega og af fyrsta síngli plötunnar ađ dćma ţá er ekki von á neitt sérstaklega góđu.

Vídjó viđ lagiđ "How long" af vćntanlegri plötu Eagles-manna "Long road out of Eden".

Gárungarnir segja ađ vídjóiđ sé í svart/hvítu vegna ţess hversu gamlir Frey, Henley og félagar séu orđnir - ţetta er örugglega ódýrara en slatti af almennilegu make-uppi á ţessa ellismelli. Og til ţess ađ hafa eitthvađ jákvćtt viđ ţessa fćrslu ţá er hér hiđ ódauđlega "Hotel California", ţarna ţekki ég ykkur!


Ţrjár kántrýskotnar plötur

Hef veriđ ađ hlusta mikiđ á ţrjár plötur ađ undanförnu og allar eiga ţćr ţađ sameiginlegt ađ vera kantrýskotnar. Ţetta eru nýjustu afurđir Ryan Adams, Cherry Ghost og Iron & Wine.

Easy tiger – Ryan Adams [2007]
Ryan_CoverŢetta er ein af ţessum plötum sem heilla mann strax frá fyrstu hlustun, ţađ er einhver stemning ţarna sem hrífur mann međ sér. Hef ekki gefiđ Ryan neinn sérstakan gaum í gegnum tíđina, hef heyrt hluta úr plötum og lög hér og ţar á ferlinum – ţetta er níunda stúdíóplata kappans og sú fyrsta síđan 2005, en ţađ ár gaf hann út hvorki fleiri né fćrri en ţrjár breiđskífur. Platan er góđ, stútfull af ljúfum jađarköntrý-lögum. Mćli klárlega međ ţessu eintaki.


Hápunktar: “Goodnight Rose”, “Off Broadway” og “Pearls on a string”. (hlusta hér til hćgri ->)
Einkunn: 8.0

Fróđleiksmoli: Platan er gefin út af Lost Highway Records en ţar eru á mála nöfn eins og Elvis Costello, Eagles, Van Morrison og Willie Nelson.

[myspace] [youtube] – vídjó viđ lagiđ “Halloween head”

Thirst for romance – Cherry Ghost [2007]
ThirstforromanceHelstu áhrifavaldar ţessarar bresku sveitar eru ekki af verri sortinni: Sparklehorse og Smog. Debjúplata sveitarinnar er gríđarlega viđkunnaleg og ţćgileg áheyrnar, ţađ er ekkert nýtt svo sem í ţessu: áheyrilegt köntrýskotiđ indírokk. Cherry Ghost hefur fengiđ ágćtis viđbrögđ í heimalandinu, platan stökk til ađ mynda strax í #7 á breska vinsćldarlistanum vikuna sem hún kom út. Potturinn og pannan í ţessu bandi er Simon nokkur Aldred og ţar á ferđinni er nokkuđ lunkinn lagasmiđur, eins og lögin í spilaranum hér til hćgri gefa til kynna. Allt í lagi plata bara.

Hápunktar: “Thirst for romance” og “4AM”. (hlusta hér til hćgri ->)
Einkunn: 6.5

Fróđleiksmoli: Jimi Goodwin, söngvari Doves, lemur trommur í laginu “People help the people”.

[myspace] [youtube] – vídjó viđ lagiđ “People help the people”

Sheperd’s dog – Iron & Wine [2007]
Sheperd%27s-dogŢriđja breiđskífa Sam Beam, betur ţekktur undir nafninu Iron & Wine, er vćntanleg í plötuverslanir í lok nćsta mánađar. Ég fékk eintak af plötunni á silfurfati fyrir nokkrum vikum síđan og hef veriđ ađ melta plötuna um skeiđ. Mér finnst önnur breiđskífa kappans (“Our endless numbered days”) vera tćrt fyrirtak, akústísk og smekklega matreidd. Ţessi breiđskífa er ađeins ţyngri í vöfum, draumkenndari er kannski rétta orđiđ, en kemur ţađ síđur en svo niđur á gćđum. Platan er ţeim einstaka eiginleika gćdd ađ vera heilsteypt og renna smurt í gegn án nokkurra hnökra (lesist: án laga sem ţarf ađ “skippa” fram hjá). Góđ plata hér á ferđ.

Hápunktar: “White tooth man”, “Carousel” og “Boy with a coin”. (hlusta hér til hćgri ->)
Einkunn: 8.0

Fróđleiksmoli: Sam Beam er sprenglćrđur kappi, er međ MFA-gráđu (Master of Fine Arts) frá Florida State University Film School.

[myspace] [youtube] – "lćv"-upptaka af "Boy with a coin “


Zombies

Tvö af flottari lögum 7. áratugarsins... međ drengjunum í Zombies, band fyrir hugsandi menn og konur:

She's not there


Time of the season (orginal lagiđ en ţví miđur bara eitthvađ slćdsjóv sem keyrir.... en lagiđ heyrist)


Og ađ lokum, smá portrait af Zombies unniđ af einhverjum ađdáanda á Youtube, gefur ágćtis mynd (og hljóđ) af ţví sem ţessi vanmetna sveit gerđi hér á árum áđur.

Svör viđ lagabútagetraun

Ţetta hafđist fyrir rest - ţađ var ţó enginn međ ţetta allt rétt, allavega ekki í einni bunu. Gengur betur nćst. Hér eru svörin.

1. Planet telex - Radiohead


2. A means to an end – Joy Division
Fann ekkert vídjó. En hér geturu nálgast lagiđ.

3. Last nite - Strokes


4. If I ever feel better - Phoenix


5. Moonlight shadow – Mike Oldfield


6. Lolita - Prince
Fann ekkert vídjó, en hér er lagiđ.

7. Heaven is a place on earth – Belinda Carlisle


8. Election day - Arcadia


9. 1979 – Smashing Pumpkins


10. Village Green Preservation Society - Kinks


11. Golden skans - Klaxons


12. Keeping the dream alive - Freiheit


13. While my guitar gently weeps - Beatles

Nokkuđ merkileg upptaka af ţessu lagi: vćntanlega á Elton John-tónleikum en ţarna eru m.a. Ringo Starr, Eric Clapton og svo auđvitađ George Harrison. Ég myndi skjóta á ađ ţetta vćri frá 80s, allavega af hárgreiđslu og outfittinu á George ađ dćma!

14. Live forever - Oasis


15. Dream of sleep - Ghostigital

Ţetta er örstutt lćv-brot frá ţví ađ Ghostigital hitađi upp fyrir Björk í Vancouver núna í vor/sumar. Ef ţú vilt heyra lagiđ í heild sinni, sem ég mćli klárlega međ, smelltu ţá hér.


Vantar enn tvö lagabrot!!

Ćtla ég ađ reynast sannspár? Ţađ vantar ennţá lagaheiti og flytjanda á brotum númer 2 og 6. Allt annađ er komiđ:

1. Radiohead - Planet Telex
2. --------
3. The Strokes - Last Nite
4. Phoenix - If I ever feel better
5. Mike Oldfield - Moonlight Shadow
6. -------
7. Belinda Carlisle - Heaven is a place on earth
8. Arcadia - Election Day
9. Smashing Pumpkins - 1979
10. Kinks - Village green preservation society
11. Klaxons - Golden Skans
12. (Münchener) Freiheit - Keeping the dream alive
13. The Beatles - While my guitar gently weeps
14. Oasis - Liver Forever
15. Ghostigital - Dream of sleep

Vísbending vegna #2: lagiđ er frá upphafi 9. áratugsins og međ hljómsveit sem dregur nafn sitt frá bók úr seinni heimstyrjöldinni. (nafn hljómsveitarinnar kemur fyrir í bókinni en ekki í titllinum)
Vísbending vegna #6: Ţetta lag kom út í fyrra og er ađ finna á tuttugustu og ţriđju breiđskífu listamannsins, platan heitir tölustöfum.

 Látum ţetta meltast yfir helgina og sjáum hvađ setur.

Tvö góđ svona rétt fyrir helgina

Modest Mouse - Missed the boat

Ryan Adams & The Cardinals - Two


Ţekkir ţú ţessi lög?

quiz Jćja, víst ađ síđasta lagabútagetraun tókst svona vel ţá er alveg máliđ ađ koma međ ađra. Ég hef grun um ađ ţessi sé örlítiđ erfiđari og ćtla ađ gerast svo frakkur á spá ţví ađ enginn nái ţessu rétt! (ađeins ađ ögra ykkur).

Reglurnar eru einfaldar, ég spyr um lagaheiti og flytjanda í öllum bútunum. Ţetta eru í allt 15 lagabútar, hver ţeirra er nákvćmlega 6 sekúndur ađ lengd og í flestum tilfellum fann ég stađ í laginum ţar sem enginn söngur er (bara til ţess ađ gera ţetta erfiđara en jafnframt skemmtilegra). Ţó lćđist inn á milli smá söngur í nokkrum bútum, ekki mikiđ ţó.

Lagabútagrauturinn er í spilaranum hér til hćgri og heitir "Getraun-Getraun".

Svariđ vinsamlegast í athugasemdakerfiđ hér fyrir neđan. Endilega svariđ ţó svo ađ ţiđ ţekkiđ ađeins nokkra búta, ţađ er gott innlegg í púsliđ sem á endanum (vonandi) gengur upp.

Góđar stundir.

Kaupţing vs. Landsbankinn

Athyglisvert ađ sjá ţessa "tónleikarimmu" bankanna. Greinilegt er ađ Kaupţing stílar inn á ríka, metta og flotta liđiđ (ţađ sama og fer ađ sjá Stuđmenn og Sálina í Kaupmannahöfn!) á međan Landsbankinn býđur upp á tónlist fyrir alla landsmenn.

Sjáiđi bara line-uppiđ:

Kaupţing, föstudagskvöldiđ 17. ágúst á Laugardalsvelli
Bubbi Morthens
Stuđmenn
SSSÓL
Björgvin Halldórsson
Garđar Thor Cortes
Todmobile
Nylon
Strákasöngsveitin Luxor
Veislustjóri: Páll Óskar.
Tónlistarlegur ráđgjafi: Einar Bárđar (mitt innskot, en ţađ hlýtur bara ađ vera!)

Hér geta 5-15 ára og svo 35 ára og eldri skemmt sér konunglega. Ef ţú ert hins vegar 15-35 ára ţá á ţér eflaust eftir ađ leiđast... nema ađ ţú sért bara kominn til ađ sýna ţig og sjá ađra (Sálin í Köben, anyone?)

Landsbankinn, laugardagskvöldiđ 18. ágúst á Miklatúni
Ampop
Á móti sól
Eivör ásamt hljómsveit
Ljótu hálfvitarnir
Mannakorn ásamt Ellen
Megas og Senuţjófarnir
Mínus
Pétur Ben
Sprengjuhöllin
Vonbrigđi

Ţarna ertu međ eitthvađ fyrir alla, sé reyndar ekkert í fljótu bragđi sem myndi virka fyrir ţau allra yngstu, jú ćtli Magni (Á móti sól) dekki ekki ţann hóp. Rás 2 er auđvitađ međ í ţessu og ţeir náttúrulega međ mikla ţekkingu á ţví hvađ sé vinsćlt í dag. Spurning hvort ađ Kaupţing hafi talađ viđ Bylgjuna og spurt ţá hvađ sé ađ virka í dag?

Landsbankinn vinnur ţessa rimmu međ yfirburđum (og ţá er ađeins litiđ á tónlistarlegu hliđina), svo er hins vegar annađ mál hvernig mćtingin verđur. Landsbankinn klárlega međ gott forskot vegna Menningarnćtur og svo veit mađur aldrei hvernig veđriđ verđur.

En ţetta er auđvitađ bara mín skođun og er hún algjörlega gegnumlituđ af mínum tónlistarsmekk.
mbl.is Kaupţing heldur tónleika í tilefni af afmćli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 614

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband