Leita í fréttum mbl.is

Feist læv hjá Letterman - nýr síngull frá Band of Horses

Hin huggu- og krúttlega Feist tekur hér lagið "1234" í þætti David Letterman þann 27. ágúst. Lagið er af frábærri plötu hennar "Reminder" (2007) sem ég hvet fólk eindregið til þess að næla sér í.
Glöggir lesendur sjá að með henni á sviði er fríður hópur fólks úr hljómsveitum eins og: Broken Social Scene, The New Pornographers, The National, Grizzly Bear, og Mates of State. Urrandi stuð hjá David Letterman.



1234 - Feist [.]

[Feist á mæspeis] [Feist á jútjúb]

Is there a ghost?
Fyrsti síngullinn af væntanlegri plötu Band of Horses er kominn út. Lagið heitir "Is there a ghost?" og lofar hann mjög góðu.

Is there a ghost? - Band of horses [.]

Platan "Cease to begin" á víst að koma út 9. október næstkomandi. Hrossin hafa þó tilkynnt að þeir ætli að spila nokkur gigg í september í USA og ætla gömlu brýnin í Dinosour Jr. að slást í för með þeim í þennan fimm tónleika túr.

[Band of horses á mæspeis]

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fæ ekki nóg af þessu lagi hjá henni, finnst það hrikalega happy feel good eitthvað.

Nýji BoH singúllinn er flottur, einn stór veggur af hljóði.

Gummi Jóh (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband