26.12.2007 | 02:06
Mirrored – Battles [2007]
Mikið hrikalega hefur verið erfitt að melta þetta stórvirki Batlanna, þetta afsprengi math-rokksins er ekki fyrir hvern sem er og getur verið ansi erfitt að fikra sig í gegnum stórbrotnar og oft á tíðum taktlausar lagasmíðar drengjanna. Því meira sem ég hef hlustað á þessa plötu því meira kann ég að meta hana. Ég þarf reyndar að vera í mjög sérstöku stuði fyrir þetta, þetta er ekki alveg sunnudagskvöldið með kaffibollann, þessi músík gruflar í hausnum á manni og það tekur á mann að meðtaka þessa mögnuðu hljóðbylgjur sem dynja á manni. Þetta er hljómsveit sem ég hreinlega verð að fá að sjá læv. Lagið Atlas er af mörgum talið vera sterkasta lag plötunnar og er ég nokkuð sammála, reyndar finnst mér Tonto vera mesta snilldin, hressandi grautur þar á ferð. Þessi plata er stórkostleg, ekki fullkomin og alls ekki allra að hlusta á.
Hápunktar: Atlas og Tonto
Einkunn: 8,0
Vídjó: Tonto
[mæspeis]
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1396
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Erlent
- Maðurinn í Levanger talinn af
- Samgönguráðherrann gripinn í hraðakstri
- Eldfim mótmæli í Indónesíu urðu þremur að bana
- Hútar játa fall forsætisráðherra síns
- Maðurinn í Levanger enn ófundinn
- Nýnasisti í kvennafangelsi eftir breytta kynskráningu
- Ekki mynda Volvo EX90
- Fyrrverandi þingforseti skotinn til bana
- Danir kaupa Patriot-kerfi fyrir billjón
- Einn látinn og fimm slasaðir þegar bíll ók inn í mannfjölda
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.