26.12.2007 | 02:04
In rainbows – Radiohead [2007]
Ég var mjög hrifinn af sólóstöffi Thom Yorke frá ţví í fyrra (Eraser) og ég fílađi líka mjög vel gamla stöffiđ hjá Radiohead, ţađ var minna af nýlega Radiohead efninu sem átti upp á pallborđiđ hjá mér, Kid A og Amnesiac voru ekki ađ ná mér fyrir utan einstaka lög. Ţessi plata er einhvern veginn gamla góđa Radiohead en samt áriđ 2007, Thom Yorke fćr sína elektrónísku fullnćgingu annars stađar en fćr ţess í stađ ađ láta rokkiđ (međ smá dass af elektróník) leika lausum hala á ný međ félögum sínum. Lagiđ Nude er t.d. strax orđiđ ađ Radiohead klassíker, Reckoner hljómar kunnuglega (sem sagt Radiohead-legt) og rúsínan í pylsuendanum er hiđ mjög svo áhrifaríka lag Videotape. Ţetta er ágćtis plata, rennur smurt í gegn og venst einstaklega vel. Ţađ má svo auđvitađ deila um hvort ađ ţessi stefna sveitarinnar sé rétt, hefđu ţeir átt ađ halda áfram tilraunsstarfsemenni eđa var orđiđ tímabćrt ađ fá gamla góđa Radiohead til baka? Ađ ţessu sinni hallast ég ađ ţví síđast nefnda en vil endilega sjá ţá experimenta meira í framtíđinni.
Hápunktar: Nude og Videotape.
Einkunn: 7.5
Vídjó: Videotape
[mćspeis]
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur ţröskuldur ađ taka viđ
- Aldrei runniđ vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur viđ sjálfstćtt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stćđi fóru undir hraun
- Fullvissa ferđamenn um ađ hér sé öruggt
- Flogiđ á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara međ frambjóđendum
- Tafir á ţjónustu vegna ágreiningsmála um ţjónustu
- Viđgerđir munu taka nokkra daga
- Bođa verkföll í fjórum skólum til viđbótar
- Alútbođ er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á ađ hrauniđ nái til mannvirkja
- Drónamyndskeiđ frá hápunkti gossins í nótt
- Ţetta er vitlaus hugmynd
- Ástćđa til ađ ćtla ađ eldgosahrinu fari ađ ljúka
Erlent
- Hćttir viđ ađ reyna ađ verđa ráđherra Trumps
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrćgri eldflaug í átt ađ Úkraínu
- Flćkingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Bođa byltingu í flugi til Grćnlands
- Lars Lřkke: Danir fylgjast náiđ međ
- Vinaţjóđir Úkraínu kyndi undir sálfrćđihernađ Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sćnsk herskip kölluđ út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Ţúsundir ţrömmuđu um götur Aţenu
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.