26.12.2007 | 02:04
In rainbows – Radiohead [2007]
Ég var mjög hrifinn af sólóstöffi Thom Yorke frá ţví í fyrra (Eraser) og ég fílađi líka mjög vel gamla stöffiđ hjá Radiohead, ţađ var minna af nýlega Radiohead efninu sem átti upp á pallborđiđ hjá mér, Kid A og Amnesiac voru ekki ađ ná mér fyrir utan einstaka lög. Ţessi plata er einhvern veginn gamla góđa Radiohead en samt áriđ 2007, Thom Yorke fćr sína elektrónísku fullnćgingu annars stađar en fćr ţess í stađ ađ láta rokkiđ (međ smá dass af elektróník) leika lausum hala á ný međ félögum sínum. Lagiđ Nude er t.d. strax orđiđ ađ Radiohead klassíker, Reckoner hljómar kunnuglega (sem sagt Radiohead-legt) og rúsínan í pylsuendanum er hiđ mjög svo áhrifaríka lag Videotape. Ţetta er ágćtis plata, rennur smurt í gegn og venst einstaklega vel. Ţađ má svo auđvitađ deila um hvort ađ ţessi stefna sveitarinnar sé rétt, hefđu ţeir átt ađ halda áfram tilraunsstarfsemenni eđa var orđiđ tímabćrt ađ fá gamla góđa Radiohead til baka? Ađ ţessu sinni hallast ég ađ ţví síđast nefnda en vil endilega sjá ţá experimenta meira í framtíđinni.
Hápunktar: Nude og Videotape.
Einkunn: 7.5
Vídjó: Videotape
[mćspeis]
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1396
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Erlent
- Mađurinn í Levanger talinn af
- Samgönguráđherrann gripinn í hrađakstri
- Eldfim mótmćli í Indónesíu urđu ţremur ađ bana
- Hútar játa fall forsćtisráđherra síns
- Mađurinn í Levanger enn ófundinn
- Nýnasisti í kvennafangelsi eftir breytta kynskráningu
- Ekki mynda Volvo EX90
- Fyrrverandi ţingforseti skotinn til bana
- Danir kaupa Patriot-kerfi fyrir billjón
- Einn látinn og fimm slasađir ţegar bíll ók inn í mannfjölda
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.