16.11.2007 | 23:41
No one's gonna love you
Þetta er klárlega uppáhalds lagið mitt þessa dagana:
"No one´s gonna love you" með Band of Horses af nýju plötunni "Cease to begin" sem kom út fyrir skemmstu. Sú plata er að renna smúþlega í gegn þessa dagana.
[offisjal heimasíða hrossabandsins] [mæspeis hrossabandsins]
"No one´s gonna love you" með Band of Horses af nýju plötunni "Cease to begin" sem kom út fyrir skemmstu. Sú plata er að renna smúþlega í gegn þessa dagana.
[offisjal heimasíða hrossabandsins] [mæspeis hrossabandsins]
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll
Mig langaði að þakka fyrir mig svona einu sinni, kem oft inn á þessa síðu enda mikill tónlistaráhugamaður.
Mig langar að benda þér á eina hljómsveit sem að Mat Brooke stofnaði eftir að hann óvænt hætti með Band Of Horses eftir að þeir voru búnir að gefa út fyrstu plötuna, og átti víst þátt í mjög mörgum lögum þar, en allavega hljómsveitin sem er átt við er Grand Archives, fyrsta platan þeirra kemur út í febrúar á næsta ári, en þangað til eru 4 mjög góð lög inn á myspace síðunni þeirra, mjög í anda BOH
http://www.myspace.com/grandarchives
Takk fyrir mig
Þórður (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.