Leita í fréttum mbl.is

Ţrjú frábćr og urrandi góđ lög fyrir helgina

Ţessi ţrjú lög eiga ţađ öll sameiginlegt ađ vera urrandi góđ og ađ vera gćdd ţeim eiginleikum ađ koma mér í gott skap í hvert sinn er ég heyri ţau.

Together in electric dreams - Phil Oakey & Giorgio Moroder
Ég held ađ ţađ séu margir sammála mér um ađ ţetta sé eitt albesta lag 9. áratugarins og slćr öllum ţessum svokölluđu stöndurdum viđ. Ţađ er algengur misskilingur ađ halda ađ lagiđ sé međ Human League, söngvari HL syngur lagiđ réttilega, hann Phil Oakey, en lagiđ er skrifađ á hann og ítalska undriđ Giorgio Moroder. Misskiliningur byggist vćntanlega á ţeirri stađreynd ađ lagiđ fer feikilega vinsćlt áriđ 1984 um svipađ leiti og Human League voru einnig ađ gera góđa hluti á vinsćldarlistum.

Lagiđ er ađ mínum dómi hiđ fullkomna 80s-lag: einfalt lag, grípandi viđlag og síđast en ekki síst: synthageđveiki af dýrari sortinni.



[Together in electric dreams - Phil Oakey & Giorgio Moroder - MP3]

Hurdy gurdy man - Donovan
Hinn skoski Donovan Leitch er kannski eftir á ađ hygga einn af vanmetnari tónlistarmönnum 7. áratugarins, ég hef til ađ mynda aldrei rćkilega kynnt mér tónlistina hans heldur látiđ duga ţessa helstu hittara. Lagiđ "Hurdy gurdy man" er ađ mínum dómi brakandi góđ lagasmíđi, sándiđ og stemningin í laginu er skelfilega töff.

Ţví miđur var ekki hćgt ađ birta ţađ myndband sem ég helst vildi láta fylgja međ, ţiđ getiđ smellt hér til ţess ađ sjá ţađ. Annars er ţađ ţetta hér fyrir neđan, grafísk sćkadelía.



[Hurdy gurdy man - Donovan - MP3]

Songbird - Oasis
Endum ţetta á léttu og ţćgilegu nótunum. Hiđ mjög svo Bítla-Lennon-lega lag Oasis-manna, "Songbird". Ég veit ekki međ ykkur en ég fć "oohhh Yoko...." til ţess ađ passa inn hér og ţar, sem er ekkert slćmt ef út í ţađ er fariđ. Virkilega grípandi bastarđur hér á ferđ og er týpískt lag fyrir mig ađ falla fyrir. Annars hef ég skipst á ađ elska og hata Oasis í gegnum tíđina, ţví er ekki ađ neita ađ ţeir eiga mörg virkilega góđ lög en einhvern veginn hafa ţeir alltaf fariđ í taugarnar á mér. "Songbird" er hins vegar gott kaffi.



[Songbird - Oasis - MP3]

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo er Kover-versjón Butthole Surfers af "Hurdy Gurdy Man" eitt besta koverlag allra tíma. Kom mér samt mest á óvart hvađ Donovan-útgáfan er ekkert minna súr en Butthole-útgáfan (sem ég heyrđi, nota bene, á undan).

Óskar P. Einarsson (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 09:57

2 identicon

Songbird er síđur en svo gott kaffi - í besta falli eitthvađ instant sull keypt í europris.

Kristján Már (IP-tala skráđ) 17.9.2007 kl. 13:08

3 Smámynd: My Music

Óskar: Hef ekki heyrt Butthole Surfers útgáfuna, ţarf ađ kíkja á ţađ viđ tćkifćri. Já, Donovan orginallinn er merkilega súr.

Kristján Már: Sitt sýnist hverjum. Songbird er ekki nýmalađ eđalkaffi, en gott kaffi engu ađ síđur. Sumum hugnast instant sulliđ, ekki mér reyndar.

My Music, 20.9.2007 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband