Leita í fréttum mbl.is

The ghost that carried us away - Seabear

1179965922Ég hef veriđ mikill ađdáandi Seabear allar götur síđan ég heyrđi EP-plötuna hans "Singing Arc", ćtli ţađ hafi ekki veriđ áriđ 2004 frekar en 2003. Sú EP-plata var ótrúlega ekta, hrá en einstaklega einlćg. Ţađ var einhver stemning sem ég féll fyrir. Nú er Seabear ekki lengur bara einn mađur, heldur hátt í 7 manna band.

Fyrsta breiđskífan kom út fyrir skemmstu, gefin út af ţýska Morr Music, og ber nafniđ "The gost that carried us away". Platan er ágćt, margt gott á henni ađ finna en ég persónulega sakna hráa og einlćga stílsins sem einkenndi Seabear á sínum tíma. Platan er frekar einsleit og flöt, ţ.e.a.s. ţađ vantar strúktur á ţetta sem myndi gera plötuna eftirminnilegri. Lagasmíđarnar eru margar hverjar mjög góđar, "Libraries", "I sing, I swim" og "Arms" eru allt lög sem Seabear getur veriđ stoltur af. Persónulega finnst mér "Seashell" vera yfirburđalag á ţessari plötu, leiđinlegt ađ ţađ skildi vera síđasta lag plötunnar, ţví ef ţađ vćri fyrr ţá myndi strúkturinn umtalađi bćtast til muna.

Ţetta er ágćtis frumraun, ekki spurning, slatti af góđu efni en helst til of einsleitt og flatt. Fronturinn Seabear er snjall tónlistarmađur og hef ég fulla trú á ţví ađ hann eigi eftir ađ láta mikiđ af sér kveđa í framtíđinni.

Hápunktar: "Seashell" og "Arms" (hlustiđ hér til hćgri)

Einkunn: 7.0

Tónleikar: Ég sá Seabear ásamt bandi spila fyrir ekki svo löngu og verđ ţví miđur ađ gefa ţví giggi dapra dóma. Einkahúmor og kćruleysi einkenndu ţennan hálfttíma sem sveitin spilađi og varđ til ţess ađ sá sem átti hvorki afmćli ţennan dag né ţekkti bandiđ persónulega varđ  útundan. Slćmt ţegar góđir tónlistarmenn međ mikla hćfileika bera ekki meiri viđringu fyrir (í flestum tilfellum) borgandi tónleikagestum en svo ađ menn hafa ekki áhuga á ţví ađ gera ţetta pró og gefa sig alla í ţetta. Spilamennska var í fínu lagi, ţađ verđur ekki af sveitinni tekiđ, en framkoman var einstaklega döpur. Hlakka til ađ ađ sjá Seabear aftur lćv og ţá geta ţau unniđ mig aftur á sitt band!

Fróđleiksmoli: Seabear munu túra međ Múm á Evróputúr ţeirra núna í vetur. Seabear mun einnig spila á Airwaves í október.

Vídjó: Tvö stutt myndbönd ţegar Morr Music héldu tónleika á Akureyri og í Reykjavík fyrr í sumar. [1-hluti] og [2-hluti]. Fram koma Seabear, Benni Hemm Hemm, Isan, Tarwater og The Go Find.

[Seabear á mćspeis] [EP platan Singing Arc, frítt niđurhal] [Morr Music]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 683

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband