12.9.2007 | 12:39
Dr. Spock
Lagiđ sem var merkt "xxxxx-xxxxx" í tónlistarspilaranum hér til hćgri heitir réttilega "Sons of ecuador" og er međ íslensku sveitinni Dr. Spock. Albert nokkur var međ ţetta hárrétt.
Fyrst ţegar ég heyrđi í Dr. Spock, snemma á síđasta ári minnir mig, ţá fannst mér ekki mikiđ til ţeirra koma. Óttarlegt garg og mikill hrćrigrautur af alls kyns tónlistarstefnum og ég sá hreinlega ekki né heyrđi snilldina í ţessu sem svo margir höfđu reynt ađ sannfćra mig um.
Svo fór ég ađ gefa plötunni "Dr. Phil" sjéns og hlustađi á hana aftur og aftur. Smám saman, hćgt en örugglega, heillađist ég gjörsamlega upp úr skónum og ţađ toppađist algjörlega ţegar ég sá ţá loksins á tónleikum seint á síđasta ári. Ég er á ţví ađ Dr. Spock sé eitt besta lćv-bandiđ á Íslandi í dag - og ekki skemmir fyrir hversu mikiđ augnakonfekt Óttarr Proppé er! Hann er flottasti frontur á bandi sem ég hef nokkur tímann upplifađ á tónleikum.
Ţeir sem ekki hafa séđ Spock lćv á tónleikum vita náttúrulega ekki af hverju ţeir eru ađ missa, til ađ gefa ykkur einhverja hugmynd ţá orđađi skríbent hjá tónlistartímaritinu Kerrang! ţađ nokkuđ vel eftir einhverja Airwaves-hátíđina:
"DR. SPOCK are unlike anything you´ll ever see. They open their show by hurling rubber gloves into the crowd and then gradually strip down to either pink spandex trousers or leopard skin pants, all the while blasting schizophrenic disco-punk. One singer is a vast man mountain roaring at the crowd, the other looks like a mad, 70s history professor. It´s entirely impossible what to make of them, other than that they put on a masterful show."
Ég ţekki reyndar ekki sögu sveitarinnar nógu vel til ţess ađ fjölyrđa mikiđ um hana, veit reyndar ađ sveitin er meira en 10 ára gömul en kom fyrst almennilega upp á sjónarsviđiđ í kringum 2004 og sömdu viđ Smekkleysu. "Dr. Phil" kom út ári síđar og ţeir hafa spilađ fjölmarga tónleika bćđi hér heima og erlendis. Erlendis má nefna Eurosonic-hátíđina í Hollandi en ţar fengu ţeir góđar viđtökur.
Ţađ er ógjörningur ađ skilgreina ţessa tónlist, einhvers stađar sá ég ţessa skilgreiningu á stíl Dr. Spock: "Heavy-Metal Cabaret with a dash of Surf-Porn Cartoon Funk". Ég er ekki frá ţví ađ ţetta sé bara ágćtis skilgreining, ţetta er nefnilega hrćrigrautur af alls kyns stefnum sem er svo listalega sođiđ saman í góđan jafning.
Sveitin er skipuđ tónlistmönnum sem eru hoknir af reynslu og hafa komiđ viđ sögu í sveitum hans og Ham, Ensími, Funkstrasse, Írafári og Jeff Who, bara til ađ nefna nokkrar.
Lćt ţrjú stykki lög í viđbót í spilarann hér til hćgri, tvö ţeirra af breiđskífunni "Dr. Phil" en sú plata var tekin upp lćv á 20 klukkustundum. Áđur er "Sons of ecuador" í spilaranum en ţađ lag er ađ finna á EP-plötu sem kom út fyrir síđustu jól, en "Skítapakk" er ţar einnig.
- Suckmycockspockyoufuck (af "Dr. Phil")
- It´s sexy (af "Dr. Phil")
- Skítapakk (af "The incredible tooth of Dr. Zoega")
[Dr. Spock á mćspeis]
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.