28.8.2007 | 18:56
Paul semur um ástarlífiđ
Ţađ er vonandi ađ Paul nái sér á strik eftir öll leiđindin međ Heather Mills. Ţađ eru ófá lögin sem Paul hefur samiđ í gegnum tíđina er fjalla um ástarsambönd hans. Mér dettur strax í hug Bítlalagiđ "I´m looking through you" af Rubber Soul.
Lagiđ fjallar um samband hans viđ leikkonuna Jane Asher sem var kćrasta hans á ţeim tíma (1965). Texti lagsins er beinskeittur og lýsir ţví hvernig hann upplifir ţeirra samband. Setningar eins og:
- "You don´t look different but you have changed"
- "Why, tell me why, did you not treat me right? Love has a nasty habit of disappearing overnight .", gefa skýra mynd á ţví hvernig stađan var hjá ţeim.
Annađ lag af sömu plötu, Rubber Soul, "You won´t see me" fjallar einnig um krísuna í sambandi Pauls viđ Jane. Jane hafđi mikiđ fyrir stafni í leiklistinni og sagan segir ađ á ţessum tíma hafi hún veriđ í Wales ađ leika og ekki haft fyrir ţví ađ svara símanum ţegar kćrastinn hringdi í hana:
"When I call you up
Your line's engaged"
Paul vildi ađ Jane eyddi meiri tíma í ţetta samband en ţađ var auđvitađ erfitt ţegar tvö stór egó, tónlistarmađur og leikkona, leiddu saman hesta sína:
"We have lost the time
that was so hard to find"
Paul og Jane voru saman í ein 5 ár (1963 til 1968) en Jane enn ţann dag í dag harđneitar hún ađ tala um samband sitt viđ Paul né ţann tíma er ţau voru saman. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Paul reiđir af međ nýju kćrustunni, sem einmitt er leikkona.
Hlustiđ á lögin tvö hér í spilaranum til hćgri.
You won´t see me, "lćv" á tónleikum áriđ 2004:
Lagiđ fjallar um samband hans viđ leikkonuna Jane Asher sem var kćrasta hans á ţeim tíma (1965). Texti lagsins er beinskeittur og lýsir ţví hvernig hann upplifir ţeirra samband. Setningar eins og:
- "You don´t look different but you have changed"
- "Why, tell me why, did you not treat me right? Love has a nasty habit of disappearing overnight .", gefa skýra mynd á ţví hvernig stađan var hjá ţeim.
Annađ lag af sömu plötu, Rubber Soul, "You won´t see me" fjallar einnig um krísuna í sambandi Pauls viđ Jane. Jane hafđi mikiđ fyrir stafni í leiklistinni og sagan segir ađ á ţessum tíma hafi hún veriđ í Wales ađ leika og ekki haft fyrir ţví ađ svara símanum ţegar kćrastinn hringdi í hana:
"When I call you up
Your line's engaged"
Paul vildi ađ Jane eyddi meiri tíma í ţetta samband en ţađ var auđvitađ erfitt ţegar tvö stór egó, tónlistarmađur og leikkona, leiddu saman hesta sína:
"We have lost the time
that was so hard to find"
Paul og Jane voru saman í ein 5 ár (1963 til 1968) en Jane enn ţann dag í dag harđneitar hún ađ tala um samband sitt viđ Paul né ţann tíma er ţau voru saman. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Paul reiđir af međ nýju kćrustunni, sem einmitt er leikkona.
Hlustiđ á lögin tvö hér í spilaranum til hćgri.
You won´t see me, "lćv" á tónleikum áriđ 2004:
![]() |
Ástarlíf McCartneys ađ glćđast? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Flćđir enn í kvikuganginn úr Svartsengi
- Tekinn međ hálft kíló innvortis
- Óska eftir gögnum frá forsćtisráđuneytinu
- Rannsókn málsins ekki breyst
- Gćti leitt til eldgoss viđ Reykjanestá
- Hótađi eftirlitsmanni ofbeldi
- Almannavarnastig fćrt af neyđarstigi á hćttustig
- Ađalmeđferđ hafin í menningarnćturmálinu
- Viđkvćmum persónuupplýsingum ljósmćđra dreift
- Rafrettur hafa áhrif á lungu, hjarta og heila
Erlent
- Risastór vettvangur fyrir barnaníđsefni leystur upp
- Heathrow fékk ađvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarđsprengjubanni
- Ţúsundir án rafmagns
- Lífstíđ fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
Íţróttir
- Gylfi hlaut yfirburđarkosningu
- Arsenal hefur viđrćđur viđ Evrópumeistarann
- Tíunda mark Norđmannsins laglegt (myndskeiđ)
- Víkingum spáđ meistaratitlinum
- Tilbúin í sterkari deild
- Viđ ćtlum ađ reyna ađ vinna ensku úrvalsdeildina
- Fimm leikir og fimm ára samningur
- Ég hefđi ekki getađ lokađ hana inni
- Hrósađi stjörnunni í hástert
- Glćsimark Davíđs beint úr aukaspyrnu (myndskeiđ)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.