19.2.2007 | 21:48
Í hnotskurn: Neon bible - Arcade Fire [2007]
Skelfilega góđ plata hjá Arcade Fire. Mér fannst The Funeral, sem kom út áriđ 2004, alveg frábćr og átti satt best ađ segja ekki von á öđru eins útspili frá ţessum góđa flokki Kanadamanna (og kvenna). Fyrstu fjögur lög plötunnar eru ađ mínum dómi hreint út sagt frábćr, síđan dalar ţetta ađeins en aldrei ţannig ađ gćđi plötunnar dvíni. Topp eintak!
Hápunktar: Black mirror og Intervention. (hlustiđ hér til hćgri)
Einkunn: 8.0
[myspace]
Ţrjú međ sama flytjandanum Kings of convenience
Ţessir geđţekku Norsarar, Erlend Öye og Erik Böe, hafa veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér allar götur síđan ég heyrđi debjú-plötu ţeirra Quiet is the new loud frá árinu 2001. Reyndar höfđu ţeir árinu áđur gefiđ út plötuna Kings of convenience hjá labelinu Kindercore, en ţađ var ekki fyrr en ađ Astralwerks endurútgáfu plötuna ári síđar, undir öđru nafni og međ ţó nokkrum lagfćringum, ađ hjólin fóru ađ snúast.
Síđan koma ţriggja ára hlé, Erlend eksperimentađi mikiđ međ elektróníska tónlist, gaf út eina sólóplötu og DJ-ađi mikiđ, á međan Erik klárađi sálfrćđinámiđ sitt. Áriđ 2004 kom síđan út platan Riot on an empty street sem ađ mínum er ekki eins góđ og fyrsta platan, en góđ engu ađ síđur.
Ég veit ekki alveg stöđuna á dúettnum í dag, sá inná heimasíđu ţeirra ađ ţeir túruđu eitthvađ síđasta sumar og eru ađ fara ađ spila í Mexíkó í nćsta mánuđi.
Lögin ţrjú í spilaranum hér til hćgri:
Winning a battle, losing a war (af Quiet is the new loud)
I don´t know what I can save you from (af Quiet is the new loud)
Homesick (af Riot on an empty street)
[myspace] [youtube myndband viđ Toxic girl]
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.