Leita í fréttum mbl.is

Ţrjú međ sama flytjandanum: Skakkamanage

200583016254950.240Íslenska sveitin Skakkamanage flokkast örugglega undir ţá skilgreiningu ađ spila krúttlega tónlist. Ég get alveg falllist á ţađ, en tónlistin er meira en bara krúttleg. Fyrsta plata ţeirra "Lab of love" kom út á síđasta ári og er bara ţónokkuđ góđ, auđvitađ ekki gallalaus.

Sveitin var stofnuđ áriđ 2003 af hjónakornunum Svavari og Berglindi en í dag eru ţau víst fimm. David Fricke, ritstjóri Rolling Stone, lýsir kannski best sveitinni međ sínum orđum:

"Skakkamanage, originally a naďve-pop trio, now a bigger band with a better grip on its Belle and Sebastian ambitions..."

Skakkamanage minnir óneitanlega á B&S en ţađ er einhvern veginn meiri melankólía og tregi í Skakka. Einnig er eitthvađ vođalega heillandi viđ mađur/kona eltingarleikinn í söngnum. Eins og áđur sagđi er platan ekki gallalaus, krúttmetiđ er stundum of mikiđ og "artífartí"-leikinn stundum of mikill - en spilamennskan er góđ og nokkur mjög góđ lög á ţessari plötu. Mćli međ ţessu bandi.

Lögin ţrjú međ Skakkamanage hér í tónlistarspilaranum til hćgri eru öll af plötunni "Lab of love" sem ćtti ađ fást í öllum betri hljómplötuverslunum landsins. Lögin eru:
- Flames of fire
- None smoker (nćldu ţér í lagiđ hér)
- Walk with me (nćldu ţér í lagiđ hér)

[Skakkamanage á Myspace] [Heimasíđa Skakkamanage]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér með ofkrúttleikann og artífartí-heitin, hef séð þau nokkrum sinnum spila og aldrei meikað heila tónleika...

kristjangud.blogspot.com (IP-tala skráđ) 29.1.2007 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 686

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband