Leita í fréttum mbl.is

Ný plata frá Coldplay komin međ nafn

ColdPlay1WEB Ţćgindispoppararnir úr Coldplay er ađ verđa klárir međ sína fjórđu breiđskífu, hún kemur víst út ţann 16. júní nćstkomandi. En ţađ er víst komiđ nafn á stykkiđ og haldiđ ykkur fast: "Viva la Vida".
Ósjálfrátt (og ţađ er einstaklega sorglegt!) ţá bćtir mađur viđ "Loca" og hugsar um hin geđţekka skemmtikraft Ricky Martin.

Nú veit ég ekkert hvernig stíllinn verđur á ţessari plötu, vonandi ekki Latínó, en ég verđ ađ játa ađ ég er nokkuđ spentur ađ heyra ţessa plötu. Ég hef fylgst međ ţessari sveit frá ţví ađ "Parachutes" kom út sumariđ 2000 og hef séđ ţá nokkuđ oft "lćv" bćđi hér heima og erlendis. Ţetta er eitt af stóru nöfnunum í poppinu í dag og eiga ţeir ófá lögin sem eiga eftir lifa lengi og teljast til "klassíkera" ţegar fram líđa stundir.

Nafniđ "Viva la Vida" er, viđ fyrstu sýn, einstklega lummulegt nafn á plötu en best ađ bíđa međ alla dóma ţar til eintakiđ er komiđ út. Nafniđ er fengiđ frá mexíkósku listmálaradívunni Fridu Kahlo, en Chris Martin sá ţennan frasa á einu málverka Fridu. Upphaflega var orđrómur uppi um ađ platan skyldi heita "Prospekt", einhvern veginn hljómar ţađ betur, svo hafđi mađur heyrt "Death and all his friends" sem er ekki alveg jafn kúl.

Ţađ er eitthvađ sem segir mér ađ Coldplay eigi eftir ađ spila á Hróarskeldu-hátíđinni, ţađ myndi henta einstklega vel svona tveimur vikum eftir ađ platan kćmi út.

Fréttir um nafniđ á plötunni: NME, Rolling Stone, BBC.

Og svona rétt í lokin, gamla góđa Coldplay, "Shiver".

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Lifi lífiđ er ekkert mjög lummulegt - en Coldplay er einhver lummulegasta hljómsveit tónlistarsögunnar. Ég var ađ vona ađ ţeir vćru hćttir.

Markús frá Djúpalćk, 20.3.2008 kl. 11:56

2 identicon

Verđ ađ vera ósammála Markúsi!!! :) Fannst Parachutes platan einmitt meistarastykki... og píanóleikurinn á X&Y einstaklega heillandi! Sérstaklega náttúrulega í Clocks! ;) Ţú ert alveg komin inní blogg hringinn! Sýnist viđ međ töluvert líkan tónlistarsmekk... og ćtla sko ekki ađ missa af neinu nýju sem ţú setur hingađ inn ha ha ha...

Gleđilega páska! :o) Kristín Ósk  

Kristín Ósk (IP-tala skráđ) 21.3.2008 kl. 00:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband