20.3.2008 | 08:54
Nýtt myndband međ Modest Mouse
Gömlu refirnir í Modest Mouse voru ađ fleygja frá sér myndbandi viđ lagiđ "Fly in a jar" af plötunni "We were dead before the ship even sank" sem kom út í fyrra (2007). Ţetta er hressandi "animerađ" myndband međ dass af húmori. Gott lag af ágćtri plötu.
Myndbandiđ gerđu The Saline Project, en ţađ er kollektíva sem hefur m.a. gert myndbönd fyir Eminem, Cure og Gwen Stefani, sem og unniđ eitthvađ viđ auglýsinga- og sjónvarpsgerđ. Ţekki ţetta ekki nánar.
Skv. mćspeisi MM ţá eru ţeir ađ túra Ástralíu, taka svo smá Asíupakka og ţví nćst túra ţeir heimalandiđ í sumar. Ólíklegt ţykir ađ ţeir spili á Hróarskeldu-hátíđinni ţví ţeir eru bókađir 4. júlí á Rothbury-hátíđinni í Michigan, en sú hátíđ fer einmitt fram sömu daga og sú danska, 3.-6. júlí.
"Lćnuppiđ" á ţessari Rothbury-hátíđ er nokkuđ athyglisvert, "heddlćnin" eru Dave Matthews band og John Mayer, frekar óspennandi, en svo eru ađ finna nokkur athyglisverđ nöfn inn á milli, t.d. Of Montreal, Ray Lamontagne, Gogol Bordello, Dresden Dolls, Gomez, Zappa plays Zappa og Jakob Dylan and the gold mountain rebels (eru Wallflowers hćttir ţá eđa??). Ekki svo spennandi ađ mađur ćtli ađ ćđa ţarna út eftir.
Myndbandiđ gerđu The Saline Project, en ţađ er kollektíva sem hefur m.a. gert myndbönd fyir Eminem, Cure og Gwen Stefani, sem og unniđ eitthvađ viđ auglýsinga- og sjónvarpsgerđ. Ţekki ţetta ekki nánar.
Skv. mćspeisi MM ţá eru ţeir ađ túra Ástralíu, taka svo smá Asíupakka og ţví nćst túra ţeir heimalandiđ í sumar. Ólíklegt ţykir ađ ţeir spili á Hróarskeldu-hátíđinni ţví ţeir eru bókađir 4. júlí á Rothbury-hátíđinni í Michigan, en sú hátíđ fer einmitt fram sömu daga og sú danska, 3.-6. júlí.
"Lćnuppiđ" á ţessari Rothbury-hátíđ er nokkuđ athyglisvert, "heddlćnin" eru Dave Matthews band og John Mayer, frekar óspennandi, en svo eru ađ finna nokkur athyglisverđ nöfn inn á milli, t.d. Of Montreal, Ray Lamontagne, Gogol Bordello, Dresden Dolls, Gomez, Zappa plays Zappa og Jakob Dylan and the gold mountain rebels (eru Wallflowers hćttir ţá eđa??). Ekki svo spennandi ađ mađur ćtli ađ ćđa ţarna út eftir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.