Leita í fréttum mbl.is

Cease to begin – Band of horses [2007]

CeasetobeginŢađ er ekki auđvelt ađ fylgja á eftir góđri debjúplötu, hvađ ţá svona fljótt á eftir. Fyrsta plata BOH kom út í mars 2006 og ţessi nýja núna í október 2007. Ţađ er aldeilis greddan í strákunum! Ađ mínum dómi var “Everything all the time” ein af fimm bestu plötum síđasta árs (sjá hér).
“Cease to begin” er einnig hörkuplata, BOH eru klárlega búnir ađ skapa sér sitt eigiđ “sánd”, “sánd” sem ég kepptist viđ ađ tengja viđ einhverja ađra og vildi meina ađ ţetta vćri blanda af Neil Young, Flaming Lips og My Morning Jacket međ smá dass af REO Speedwagon! Ţetta er nú meiri hrćrigraturinn hjá mér, viđ ţetta mćtti e.t.v. bćta The Band. Mér finnst ţessar plötur frekar svipađar, ţađ eru 4-5 eđal lagasmíđar á ţeim hvorri fyrir sig og svo eru hin lögin mjög fín og eru međ í ţví ađ mynda sterka heild. Ţađ er einhvern ekki annađ hćgt en ađ hrífast ađ rödinni hans Ben Bridwell, hann er sannfćrandi og er vel bakkađur upp međ gítarveggnum sem er orđiđ vörumerki BOH. Ég held svei mér ţá ađ ég sé orđinn BOH ađdáandi.

Hápunktar:Ode to irc”, “No one’s gonna love you”, “Island on the coast” og “Marry song”.

Einkunn: 8.5

Fróđleiksmoli: Eins og einn lesandi bloggsins, hann Ţórđur, bendir á í athugasemdakerfinu hér ađeins neđar, ţá hćtti Mat Brooke (annar forsprakka BOH) skömmu eftir ađ “Everything all the time” kom út áriđ 2006. Ţetta gerđi hann til ţess ađ einbeita sér ađ hinu bandinu sínu, Grand Archives. Hlustiđ á nokkur lög međ ţeirri sveit hér. Ţađ er plata vćntanleg í febrúar á nćsta ári. Ţeir eru á sama leibeli og BOH (og reyndar líka Handsome Furs), Sub Pop.

Vídjó: “Marry song”



[mćspeis]

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinn E. Sigurđarson

Hann er vissulega međ geđveika rödd! Frábćrt band finnst mér einnig, fyrsta platan er enn í miklu uppáhaldi hjá mér, en ţarf ađ versla mér nýju svo mađur fái ađ njóta hennar í heild sinni :-)

Steinn E. Sigurđarson, 27.11.2007 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband