4.10.2007 | 08:58
Næsta stóra meikið...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það stórefast ég um
ex354 (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 11:41
The best band ever skv. NME
kristjangud (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 17:02
Já það má deila um hvort að þessir piltar meiki það "bigtime". Reyndar finn ég ekki þetta "the best band ever" kvót hjá NME, var það skrifað í alvöru?
Þeir eru óneitanlega búnir að fá góð komment héðan og þaðan frá tónlistarpressunni, það verður fróðlegt að sjá hvernig plötunni verður tekið sem og hvernig þeir (eða þá batteríið á bakvið þá) mun spila úr þessu.
Persónulega finnst mér Jakobínarína vera líklegasta næsta meikið í útlöndum, burt séð frá því hvort að ég sé að fíla þetta eður ei. Það virðist bara vera frekar sterkt batterí á bakvið þá, það er búið að hæpa þá á ótrúlegustu stöðum og á ólíklegustu miðlum... þannig að PR-vinnan er ansi mögnuð.
My Music, 11.10.2007 kl. 07:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.