5.10.2007 | 15:03
Challengers - The New Pornographers [2007]
Kanadíska indísúpergrúppan, sem vill alls ekki láta kalla sig súpergrúppu, er hér međ sína fjórđu breiđskífu en hún kom út í sumarlok. Ég á ţví miđur ekkert af gamla stöffinu ţeirra, hef reyndar heyrt eitt og eitt lag en ţađ gefur auđvitađ ekki heildarmynd á pakkanum. Eftir ţví sem ég hef lesiđ mér til ţá er ţessi plata, Challengers, sú sísta af ţessum fjórum, ef tekiđ er miđ af plötudómum hjá ţessum helstu netmiđlum.
Ég heillađist eiginlega strax ađ Challengers viđ fyrstu hlustun, mér fannst ég strax upplifa einhverja Belle & Sebastian stemningu, sem sagt léttleika, ferskleika og dass af kćruleysi. Ţađ er greinilega mikil leikgleđi á ţessari plötu og skín hún í gegnum í mörgum lögum (t.d. "My rights versus yours" og "All the old showstoppers"). Svo eru líka nokkur lög í algjörum indípopp-heimsklassa á plötunni, ţar á ég viđ "Adventures in solitude" og "Myriad Harbour", eintómur glćsibćr ţar á ferđ. Ţađ negatíva viđ plötuna er seinni partur hennar, ţar er eiginlega bara "Adventures in solitude" sem eitthvađ er variđ í, hitt er skólabókar-miđlungur. Ţetta er hressandi og fersk plata.
Hápunktar: "Adventures in solitude", "Myriad Harbour" og "My rights versus yours". (hlustiđ á lögin í spilaranum hér til hćgri)
Einkunn: 8.0
Fróđleiksmoli: A.C. Newman er potturinn og pannan í ţessari sveit og semur mest allt stöffiđ. A.C. var í sveitum eins og Superconductor og Zumpano. Hann hefur gefiđ út eina sólóplötu, ţađ var "The slow wonder" áriđ 2004, sú skífa fékk ágćtis dóma víđast hvar.
Vídjó: "My rights versus yours" spilađ lćv í ţćtti David Letterman
[mćspeis] [offisjal heimasíđa]
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
myndađi ţau einmitt 2 kövld í röđ í LA um daginn , svakalega góđ live ... slatti af myndum á www.icecreamman.com
matthiasarni (IP-tala skráđ) 8.11.2007 kl. 22:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.