20.9.2007 | 12:33
Mixteip: Airwaves 2007, fyrsti hluti
Hef veriđ ađ skođa lćnuppiđ á Airwaves sem er jú bara handan viđ horniđ. Líst nokkuđ vel á og datt í hug ađ henda saman í smá "blandsnćldu" fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ heyra nokkur tóndćmi af ţví sem Örlygsmenn hafa upp á ađ bjóđa ţetta áriđ. Ţađ er af mörgu ađ taka og er ţví ţetta bara fyrsti skammtur af nokkrum.
Ađ ţessu sinni ćtla ég ađ fćra ykkur 5 hljóđdćmi frá nokkrum af ţeim erlendu hljómsveitum sem munu mćta á svćđiđ.
#1 Easier - Grizzly Bear (US)
Byrjum á indírokksveitinni frá Brooklyn, Grizzly Bear, en ţessi kvartett spilar seiđandi sýru-ţjóđlaga indípopp/rokk. Platan ţeirra "Yellow house" frá ţví í fyrra fékk gríđarlegt lof gagnrýnenda, hún heillađi mig reyndar ekki á ţeim tíma en hefur unniđ jafnt og ţétt á. Gćti trúađ ţví ađ ţeir vćru ţéttir lćv. Lagiđ "Easier" er upphafslag plötunnar "Yellow house".
[mćspeis] [airwaves]
#2 Carry around - Annuals (US)
Ungstirnin í Annuals hafa heillađ margan skríbentinn síđustu misserin. Airwaves-menn féllu til ađ mynda fyrir ţeim á SXSW-hátíđinni í ár og urđu hreinlega ađ bóka bandiđ á Airwaves. Annuals gáfu út sína fyrstu breiđskífu í október áriđ 2006 heitir hún "Be he me" og fékk prýđis dóma. Annuals er oft líst sem blöndu af Arcade Fire og Animal Collective, ekki langt frá ţví ađ vera ágćtis lýsing á tónlist sveitarinnar. Lagiđ "Carry around" er ađ finna á plötunni "Be he me".
[mćspeis] [airwaves]
#3 Cantelopps - Khonnor (US)
Undrabarniđ Connor Kirby-Long kemur frá Vermont og varđ 21 árs gamall í júlí síđastliđnum. Hann hefur kallađ sig ýmsum nöfnum, t.d. Grandmother og I, Cactus en gengur nú undir nafninu Khonnor. Fyrsta breiđskífan hans undir ţví nafni kom út í fyrra og heitir "Burning place". Khonnor spilar sveimandi og tilraunakennda elektróníku. Ég veit lítiđ um kappann, veit heldur ekki hvort ţetta lag "Cantelopps" sé ađ finna á breiđskífunni eđa hvort ţetta kom út á EP? Fínt lag engu ađ síđur.
[web] [airwaves]
#4 Neon rose - Solid Gold (US)
Nettur Ratatat-fílingur í gangi hér en ţó međ vókal. Ţetta er víst ósamninsbundiđ tríó sem gerđi ţađ gott á SXSW á ţessu ári. Ţeir eru ađ vinna ađ sinni fyrstu breiđskífu sem mun bera heitiđ "Bodies of water", ţeir ţykja kraftmiklir og hressandi á sviđi. Lagiđ "Neon rose" er held ég alveg örugglega ađ finna á EP-plötunni "Out of your mind".
Drengirnir í Solid Gold er greinilega mjög spenntir ađ koma á Fróniđ en á mćspeisi ţeirra segir m.a.: "Holy fucking shit. We got invited to play at the Iceland Airwaves Music Festival in Reykjavik, Iceland. We will be headlining the opening night at a club called Organ. We will spend a week in Iceland eating and drinking canned food and vodka that we will smuggle into Iceland, cuz we 'ain't got no money, and their shits is spensive. Nyaaaaasss!"
[mćspeis] [airwaves]
#5 Bedroom gurgle - Late of the pier (UK)
Jćja, kominn tími á smá breskt eftir fjögur amerísk í röđ. Late of the pier er ein af vonarstjörnum Bretlands í tónlistinni, NME gengur svo langt ađ segja ađ ţessi sveit sé framtíđin! "Bathroom gurgle" er annar síngull sveitarinnar og er vćgast sagt mjög hressandi slagari. Ţađ er augljóslega smá "New Rave" fílingur í ţessu, ég sá ţokkalega skilgreiningu á tónlist sveitarinnar á dögunum, ţá var talađ um ađ ţetta vćri blanda af Daft Punk og Flaming Lips!
[mćspeis] [airwaves]
Lögin er öll hér til hćgri í spilaranum. Njótiđ.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hva!?! Ekkert Deerhoof eđa Of Montreal?
Óskar P. Einarsson (IP-tala skráđ) 4.10.2007 kl. 11:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.