13.9.2007 | 20:21
Fagnađarefni
Var ađ lesa glóđvolgt fréttabréf frá Iceland Airwaves og sá ađ danski indí-leibellinn Crunchy Frog mun senda ţrjá listamenn úr sínum röđum á hátíđina í ár: Tremelo Beer Gut, Heavy Trash og síđast en ekki síst.... Snake and Jet´s Amazing Bullit Band! Ţeir sem hafa lesiđ bloggiđ af einhverju viti muna kannski eftir ţegar ég bloggađi um ţetta band í aprílmánuđi.
SAJABB (Snake and Jet's Amazing Bullit Band) er eitt ţađ skemmtilegasta og frumlegasta sem fram hefur komiđ á dönsku tónlistarsenunni síđustu misserin og kom ţađ svo sem engum á óvart ađ eitt framsćknasta danska leibeliđ, Crunchy Frog, skildi semja viđ ţá. Hjá ţeim eru fyrir listamenn á borđ viđ Power Solo, Junior Senior og Epo-555, allt bönd sem eru Íslendingum ađ góđu kunn.
Fyrsta breiđskífa sveitarinnar er vćntanleg núna í lok mánađarins og mun hún bera heitiđ "X-ray spirit". Ţađ verđur spennandi ađ rúlla henni í gegn. Ég mćli eindregiđ međ ađ íslenskir tónlistarunnendur flykkjist á Airwaves og sjái SAJABB, ég er svo lánsamur ađ hafa séđ ţá Thomas og Thor spila lćv, ţađ var hreint fyrirtak!
Á heimasíđu sveitarinnar er ađ finna tónlistarspilara og mćli ég međ ţví ađ ţiđ renniđ ţeim fimm lögum sem ţar eru í gegn, gott stöff. Lögin eru (smelliđ hér til ađ hlusta á öll):
1. Favourite (af "Building Garbage Structure", EP frá 2006)
2. Garbage structure (af "Building Garbage Structure", EP frá 2006)
3. Teamrider (af "Building Garbage Structure", EP frá 2006)
4. X-ray spirit (af "X-ray spirit", LP sem kemur út í sept. 2007)
5. Structure2 (af "Building Garbage Structure", EP frá 2006)
[Heimasíđa] [Myspace]
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1121
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og ekki má gleyma ţví ađ hann Thor úr SAJABB er hálfur íslendingur.. jamm hamm
Eggert (IP-tala skráđ) 14.9.2007 kl. 06:19
Auu, takk fyrir ađ kynna mér fyrir ţessari hljómsveit. Ég á örugglega eftir ađ kíkja á hana á Airwaves.
Magnus Andersen (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 15:42
Eggert: vissulega rétt hjá ţér, Thor er hálfur Íslendingur. Ef mér skjöplast ekki ţá er móđir hans ramm íslensk. Hann hlítur ţá ađ nota ferđina í ađ heimsćkja ćttingjana.
Magnús: Lítiđ ađ ţakka. Mćli međ ađ ţú sjári SAJABB lćv, hressilega góđir. Btw. Flottar myndir hjá ţér á flickr-inu!
My Music, 20.9.2007 kl. 12:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.