Leita í fréttum mbl.is

Eagles međ nýtt efni

Gömlu brýnin í Eagles munu gefa út sína fyrstu stúdíóplötu síđan áriđ 1979 núna í októbermánuđi á ţessu ári. Tími til kominn myndi einhver segja, tjaaa... ekki hef ég saknađ ţeirra neitt sérstaklega og af fyrsta síngli plötunnar ađ dćma ţá er ekki von á neitt sérstaklega góđu.

Vídjó viđ lagiđ "How long" af vćntanlegri plötu Eagles-manna "Long road out of Eden".

Gárungarnir segja ađ vídjóiđ sé í svart/hvítu vegna ţess hversu gamlir Frey, Henley og félagar séu orđnir - ţetta er örugglega ódýrara en slatti af almennilegu make-uppi á ţessa ellismelli. Og til ţess ađ hafa eitthvađ jákvćtt viđ ţessa fćrslu ţá er hér hiđ ódauđlega "Hotel California", ţarna ţekki ég ykkur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ţetta er ekta Eagles! Vandađ og áferđarfallegt country-pop-rock eins og mađur vill hafa ţetta. Ţessir kallar kunna sína list, en hún er ekki allra. Ég kaupi ţessa plötu ef ţetta er eđlilegt sýnishorn. Mér sýnist líka ađ ţeir séu komnir til baka í 4 manna uppstillingu. Mađur saknar samt alltaf snilldargítarleiks Don Felders.

Hotel California er ekki ekta Eagles ţótt ţađ sé eitt allra besta lag poppsögunnar. Ţađ lag er hins vegar slysalega vel heppnuđ tilraun til ađ breyta til!

Ólíkt ţér ţá fíla ég ţetta nýja lag ţeirra ágćtlega, enda búiđ ađ semja ţađ milljón sinnum og ţeir flytja ţađ vel! Hvađ er rangt viđ ţađ ađ vilja borđa góđa nautasteik oftar en einu sinni? Má ţađ ekki gilda í músík líka ađ endurtaka leikinn? 

Haukur Nikulásson, 24.8.2007 kl. 11:46

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég gleymdi ađ ţakka ţér fyrir ađ benda mér Eagles ađdáandanum á ţetta. Takk!

Haukur Nikulásson, 24.8.2007 kl. 11:46

3 Smámynd: My Music

Minnsta mál og takk fyrir athugasemdina. Ţú ert greinilega mikill Eagles-mađur, ég hef ađeins hlustađ á ţeirra helstu smelli og ţekki ţví ekki allan pakkann né hef fylgst međ ţeim frá upphafi.

Fyrir mér eru Eagles fyrst og fremst "Hotel California" og svo lög eins og "Lyin' eyes", "Tequila sunrise", "Take it easy", "Desperado"..... sem sagt ţeir smellir sem hafa hljómađ á öldum ljósvakans.

"Pointiđ" í ţessari fćrlsu minni var smá skot á ţessi gömlu brýni ađ ţeir skuli ekki koma međ nýjan vinkil á ţetta eđa ţá smá krydd í ţetta gamla stöff. Og nú er ég dćma allt út frá ţessum fyrsta síngli. En ţetta er auđvitađ bara mín persónulega skođun.

En ég skil "gamla" Eagles ađdáendur vel ađ ţeir vilji ekki breytingar á ţví sem virkađi hér áđur.

My Music, 27.8.2007 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband