Leita í fréttum mbl.is

Ţrjár kántrýskotnar plötur

Hef veriđ ađ hlusta mikiđ á ţrjár plötur ađ undanförnu og allar eiga ţćr ţađ sameiginlegt ađ vera kantrýskotnar. Ţetta eru nýjustu afurđir Ryan Adams, Cherry Ghost og Iron & Wine.

Easy tiger – Ryan Adams [2007]
Ryan_CoverŢetta er ein af ţessum plötum sem heilla mann strax frá fyrstu hlustun, ţađ er einhver stemning ţarna sem hrífur mann međ sér. Hef ekki gefiđ Ryan neinn sérstakan gaum í gegnum tíđina, hef heyrt hluta úr plötum og lög hér og ţar á ferlinum – ţetta er níunda stúdíóplata kappans og sú fyrsta síđan 2005, en ţađ ár gaf hann út hvorki fleiri né fćrri en ţrjár breiđskífur. Platan er góđ, stútfull af ljúfum jađarköntrý-lögum. Mćli klárlega međ ţessu eintaki.


Hápunktar: “Goodnight Rose”, “Off Broadway” og “Pearls on a string”. (hlusta hér til hćgri ->)
Einkunn: 8.0

Fróđleiksmoli: Platan er gefin út af Lost Highway Records en ţar eru á mála nöfn eins og Elvis Costello, Eagles, Van Morrison og Willie Nelson.

[myspace] [youtube] – vídjó viđ lagiđ “Halloween head”

Thirst for romance – Cherry Ghost [2007]
ThirstforromanceHelstu áhrifavaldar ţessarar bresku sveitar eru ekki af verri sortinni: Sparklehorse og Smog. Debjúplata sveitarinnar er gríđarlega viđkunnaleg og ţćgileg áheyrnar, ţađ er ekkert nýtt svo sem í ţessu: áheyrilegt köntrýskotiđ indírokk. Cherry Ghost hefur fengiđ ágćtis viđbrögđ í heimalandinu, platan stökk til ađ mynda strax í #7 á breska vinsćldarlistanum vikuna sem hún kom út. Potturinn og pannan í ţessu bandi er Simon nokkur Aldred og ţar á ferđinni er nokkuđ lunkinn lagasmiđur, eins og lögin í spilaranum hér til hćgri gefa til kynna. Allt í lagi plata bara.

Hápunktar: “Thirst for romance” og “4AM”. (hlusta hér til hćgri ->)
Einkunn: 6.5

Fróđleiksmoli: Jimi Goodwin, söngvari Doves, lemur trommur í laginu “People help the people”.

[myspace] [youtube] – vídjó viđ lagiđ “People help the people”

Sheperd’s dog – Iron & Wine [2007]
Sheperd%27s-dogŢriđja breiđskífa Sam Beam, betur ţekktur undir nafninu Iron & Wine, er vćntanleg í plötuverslanir í lok nćsta mánađar. Ég fékk eintak af plötunni á silfurfati fyrir nokkrum vikum síđan og hef veriđ ađ melta plötuna um skeiđ. Mér finnst önnur breiđskífa kappans (“Our endless numbered days”) vera tćrt fyrirtak, akústísk og smekklega matreidd. Ţessi breiđskífa er ađeins ţyngri í vöfum, draumkenndari er kannski rétta orđiđ, en kemur ţađ síđur en svo niđur á gćđum. Platan er ţeim einstaka eiginleika gćdd ađ vera heilsteypt og renna smurt í gegn án nokkurra hnökra (lesist: án laga sem ţarf ađ “skippa” fram hjá). Góđ plata hér á ferđ.

Hápunktar: “White tooth man”, “Carousel” og “Boy with a coin”. (hlusta hér til hćgri ->)
Einkunn: 8.0

Fróđleiksmoli: Sam Beam er sprenglćrđur kappi, er međ MFA-gráđu (Master of Fine Arts) frá Florida State University Film School.

[myspace] [youtube] – "lćv"-upptaka af "Boy with a coin “


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú hefur eflaust tékkađ á EP skífu Calexico og Iron & Wine, In the Reins. Ef ekki mćli ég eindregiđ međ ţví.

Baldvin Esra Einarsson (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 01:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 947

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband