7.8.2007 | 09:24
Ţekkir ţú ţessi lög?

Reglurnar eru einfaldar, ég spyr um lagaheiti og flytjanda í öllum bútunum. Ţetta eru í allt 15 lagabútar, hver ţeirra er nákvćmlega 6 sekúndur ađ lengd og í flestum tilfellum fann ég stađ í laginum ţar sem enginn söngur er (bara til ţess ađ gera ţetta erfiđara en jafnframt skemmtilegra). Ţó lćđist inn á milli smá söngur í nokkrum bútum, ekki mikiđ ţó.
Lagabútagrauturinn er í spilaranum hér til hćgri og heitir "Getraun-Getraun".
Svariđ vinsamlegast í athugasemdakerfiđ hér fyrir neđan. Endilega svariđ ţó svo ađ ţiđ ţekkiđ ađeins nokkra búta, ţađ er gott innlegg í púsliđ sem á endanum (vonandi) gengur upp.
Góđar stundir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
01 Radiohead Planet Telex
02 ? ?
03 The Strokes Last night
04 ? ?
05 Mike Oldfield Moonlight Shadow
06 ? ?
07 Belinda Carlisle Heaven is a place on earth
08 ? ?
09 Smashing Pumpkins 1979
10 ? ?
11 ? ?
12 Munchener Freiheit Keeping the dream alive
13 The Beatles While my guitar gently weeps
14 Oasis Live forever
15 ? ?
H (IP-tala skráđ) 7.8.2007 kl. 13:40
lag # 11 Klaxons - Golden skins
Stuli (IP-tala skráđ) 7.8.2007 kl. 13:57
lag #15 Ghostigital - Dream of sleep
S (IP-tala skráđ) 7.8.2007 kl. 16:22
ég ćtla ađ fá ađ vera leiđinleg og leiđrétta hjá ţér ţessa málvillu sem virđist vera ađ festa sig í sessi hjá ótrúlega mörgum. Í fyrstu setningunni segir ţú ,,víst ađ ţessi keppni gekk svona vel" , en í stađinn fyrir VÍST áttu ađ segja ,,FYRST ađ ţessi keppni gekk svona vel..."
mikado (IP-tala skráđ) 7.8.2007 kl. 17:47
Hrikalega erfitt, ţekkti bara Radiohead og Mike Oldfield! Svona er ađ hlusta aldrei á útvarpiđ.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 7.8.2007 kl. 21:35
Radiohead
?StrokesPhoenixMike oldfield
?Belinda Carlisle?Smashing Pumkins
??The Beatles
Fleetwood Mac
Oasis
?someone (IP-tala skráđ) 7.8.2007 kl. 22:11
Úff ţetta er erfitt en gaman:
1. Radiohead : "Planet Telex"
2. ??
3. The Strokes : "Last Night"
4. Phoenix : "If I ever feel better"
5. Mike Oldfield : "Moonlight Shadow"
6. ??
7. Belinda Carlisle : "Heaven is a place on earth"
8. Arcadia : "Election Day"
9. Smashing Pumpkins : "1979"
10. ??
11. Klaxons : "Golden Skans"
12. Münchener Freiheit : "Keeping the dream alive"
13. The Beatles : "While my guitar gently weeps"
14. Oasis : "Liver Forever"
15. Ghostigital : "Dream of sleep"
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 00:12
Aaarrgh ... eđlilega á 14. ađ vera Live Forever (ekki Liver ...
)
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 00:16
4. Minnir á Paul Simon, en er líklega Phoenix: If I ever feel better
5. Mike Oldfield: Monn Shadow
10. Kinks: We are the Village Green Preservation Society
12. Finnst vera ELO eđa Paul McCartney
13. Beatles: My giutar gently weeps
jakki (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 13:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.