3.8.2007 | 12:43
Diskóhiti

Lagiđ sem ég heyrđi heitir "Disco heat" og finnst mér grúviđ í ţví lagi alveg hrikalega grípandi. Hlustađ á lagiđ hér til hćgri -->
Nú er bara ađ nćla sér í plötuna, en hún kom út um miđjan júní á ţessu ári. Calvin ţessi er Skoti, fćddur í Dumfries í Skotlandi en hefur búiđ í Lundúnum lengi vel. Eins og svo margir ađrir var ađ hann búa til tónlist inni í svefniherbergi međ misjöfnum árangri. Hann er einn af ţeim sem uppgötvuđust í gegnum myspace (Lily Allen, Arctic Monkeys....), en EMI plöturisinn nćldi í kappann í fyrra, ţá var hann ađ vinna viđ ađ rađa í hillur í Marks & Spencer.
Stćrsti "hittarinn" hans er án efa "Acceptable in the 80s" (hlustađu hér til hćgri -->) sem er mjög lýsandi fyrir tónlistarstefnu Harris, en ţetta er elektrómúsík međ mikilli skírskotun í ţann ágćta áratug, 80s. Gríđarlega danshvetjandi tónlist hér á ferđ.
Myndband viđ lagiđ "Acceptable in the 80s".
Calvin Harris - Myspace
Calvin Harris - Official
Calvin Harris - Youtube
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta minnir soldiđ á mjólkurauglýsinguna ţarna um áriđ....
Elfa (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 13:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.