Leita í fréttum mbl.is

Diskóhiti

00019488_calvin200 Ég kíkti við í eina af betri plötubúðum borgarinnar á dögunum og þá var lag í spilaranum hjá þeim er ég gekk inn sem greip mig alveg um leið. Það er allt of sjaldan að maður lendir í þessu... ég fór svo að grennslast fyrir um þetta lag og komst að því að kappinn heitir Calvin Harris og gaf nýlega út plötuna "I created disco".

Lagið sem ég heyrði heitir "Disco heat" og finnst mér grúvið í því lagi alveg hrikalega grípandi. Hlustað á lagið hér til hægri -->

Nú er bara að næla sér í plötuna, en hún kom út um miðjan júní á þessu ári. Calvin þessi er Skoti, fæddur í Dumfries í Skotlandi en hefur búið í Lundúnum lengi vel. Eins og svo margir aðrir var að hann búa til tónlist inni í svefniherbergi með misjöfnum árangri. Hann er einn af þeim sem uppgötvuðust í gegnum myspace (Lily Allen, Arctic Monkeys....), en EMI plöturisinn nældi í kappann í fyrra, þá var hann að vinna við að raða í hillur í Marks & Spencer.

Stærsti "hittarinn" hans er án efa "Acceptable in the 80s" (hlustaðu hér til hægri -->) sem er mjög lýsandi fyrir tónlistarstefnu Harris, en þetta er elektrómúsík með mikilli skírskotun í þann ágæta áratug, 80s. Gríðarlega danshvetjandi tónlist hér á ferð.


Myndband við lagið "Acceptable in the 80s".

Calvin Harris - Myspace
Calvin Harris  - Official
Calvin Harris - Youtube

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta minnir soldið á mjólkurauglýsinguna þarna um árið....

Elfa (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband