Leita í fréttum mbl.is

Hnotskurnir fyrri parts 2007

Til gamans, úr ţví ađ áriđ 2007 er rúmlega hálfnađ, ţá birti ég yfirlit yfir ţćr plötur sem ég hef hlustađ á og komu út á árinu. Athyglisvert ţegar ég renni yfir listann ţá sé ég strax ađ sumar plöturnar hafa vanist betur og betur á međan ađrar verđa ţreyttari og "slakari" viđ hverja hlustun. Ef ég ćtti ađ nefna dćmi ţá finnst mér t.d. Wilco hafa unniđ mikiđ á frá ţví ég hlustađi á hana fyrst, Feist verđur bara betri og betri, sömuleiđis Modest Mouse.... á hinn bóginn dalar Clap Your Hands Say Yeah sem og Bloc Party. En svona er ţetta, plötudómur er ekki dýnamískur og stend ég viđ ţađ hugarástand sem ég var í ţegar ţessir dómar voru ritađir. Hins vegar ţegar áriđ verđur gert upp ţá eru ţessar einkunnir ađeins til viđmiđunar, eitt af ţví sem einkennir góđa plötu (ađ mér finnst) er ađ hún eldist vel hvort sem ţađ líđa vikur, mánuđir eđa ár.

(Nafn á plötu, nafn á hljómsveit, einkunn) Lćt fylgja međ eitt stykki vídjó via jútjúb viđ hverja plötu á topp 5.

1. Grinderman – Grinderman 9.0

Ţetta er official myndbandiđ viđ lagiđ "Grinderman" af samnefndri plötu.

2.-5. Neon Bible – Arcade Fire 8.0

Arcade Fire hita hér upp fyrir tónleika sína í París. Ţetta er langt myndband en vel ţess virđi ađ sjá, sjáiđ m.a. "Neon Bible" spilađ í lyftunni á leiđinni upp á sviđ, og "Wake up" spilađ inni í áhorfendaskaranum áđur en ađ tónleikarnir hefjast.

2.-5. Some loud thunder - Clap Your Hands Say Yeah 8.0

Hér er "Yankee go home" af plötunni, ţetta er tónleikaupptaka.

2.-5. The Reminder – Feist 8.0

"I feel it all" spilađ lćv í Orpheum-leikhúsinu í Vancouver.

2.-5. We Were Dead Before The Ship Even Sank - Modest Mouse 8.0

Lagiđ "Dashboard" flutt lćv í ţćtti David Letterman í maí-mánuđi á ţessu ári.

6.-8. Armchair Apocrypha – Andrew Bird 7.5
6.-8. Memory almost full – Paul McCartney 7.5
6.-8. A weekend in the city - Bloc Party 7.5
9.-12. Volta – Björk 7.0
9.-12. All of a sudden I miss everyone – Explosions in the sky 7.0
9.-12. Friend and Foe – Menomena 7.0
9.-12. Myth Takes - !!! 7.0
13. Sky blue sky – Wilco 6.5
14.-15. Myths of the near future – Klaxons 6.0
14.-15. Everybody – The Sea and Cake 6.0
16. Because of the times – Kings of Leon 5.5


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Virkilega góđur list ţarna hjá ţér.

Hér eru nokkrar í viđbót sem mér finnst hafa stađiđ upp úr einnig ţađ sem af er ţessu ári (ekki í neinni sérstakri röđ):

Wincing the night away - The Shins (Margir ósáttir viđ ţessa en mér finnst hún frábćr)
Mirrored - Battles (Frábćr plata alveg)
23 - Blonde Redhead
Plague Park - Handsome Furs (Hliđarproject hjá öđrum söngvara Wolf Parade)
Boxer - The National
Hissing Fauna are you the destroyer - Of Montreal (Frábćr plata međ hljómsveit sem mun spila á Airwaves)
Friend Opportunity - Deerhoof

Svo er nú skemmtilegt stuff á leiđinni međ hljómsveitum eins og Spoon, Interpol og Architechture in Helsinki.  Bíđ spenntur.

Ţórir (IP-tala skráđ) 13.7.2007 kl. 12:06

2 Smámynd: My Music

Takk fyrir ţađ.

Ţessar plötur sem ţú nefnir eru einmitt plötur sem ég hef ţví miđur ekki enn komist yfir. Var reyndar ađ nćla mér í The National, hef heyrt nokkur lög af Plague Park en hef ekki nćlt mér í Of Montreal, Battles né Deerhoof. Ţarf ađ bćta úr ţví.

My Music, 15.7.2007 kl. 22:35

3 identicon

Of Montreal, Battles, LCD Soundsystem, Animal Collective, Panda Bear og Spoon eiga plötur ársins enn sem komiđ er. Neon Bible er líka mjög flott. Ég er ekki alveg jafnhrifinn af Grinderman - kann betur viđ Cave ţegar hann er örlítiđ mýkri.

Stígur Helgason (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 19:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 675

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband