5.7.2007 | 23:06
6 laga mixteip: sumarskap
Ákvađ ađ finna til 6 lög sem koma mér í gott skap, ja... sumarskap ef ţiđ viljiđ. Ţessi lög eru valin af handahófi og koma héđan og ţađan úr safni mínu. Lögin eru öll ađ finna í tónlistarspilaranum hér til hćgri (merkt #Mix: flytjandi-lagaheiti) sem og má sjá myndbönd viđ lögin (stundum lćv) í bođi jútjúb hér fyrir neđan.
Mr. Blue sky - Electric Light Orchestra (1978)
Eftir ađ ég byrjađi ađ hlusta mikiđ á Bítlana á sínum tíma ţá komst ég fljótlega í kynni viđ Jeff Lynne og ţá snilld sem hann var ađ gera međ ELO. Mr. Blue Sky kemur mér ávallt í gott skap. Lagiđ hefur veriđ mikiđ notađ í auglýsingaskyni, stórir retailer-ar eins og Marks & Spencer, Sears og fleiri hafa notađ lagiđ. Margir muna einnig eftir herferđ 365 fjölmiđla hér á landi í fyrra ađ mig minnir og hljómađi lagiđ undir í auglýsingunni. Hér er ţađ lćv í Top of the Pops:
Ain´t no easy way out Black Rebel Motorcycle Club (2005)
Frábćrt lag af frábćrri plötu Howl sem kom út síđsumars áriđ 2005. Platan var mikil kúvending fyrir BRMC, frá ţví ađ spila nokkuđ hrátt ţjóđlagabílskúrs-rokk var komiđ meira blúsađ og akústískara sánd hjá tríóinu. Ţetta fór misvel í gagnrýnendur eins og gengur og gerist. Ég fíla hins vegar ţessa plötu í tćtlur, ţetta lag er međ ţeim sterkari á plötunni. Hérna spila ţeir lagiđ lćv í Ft. Lauderdale USA:
She don´t use jelly Flaming Lips (1993)
Fyndiđ ađ ţetta sé stćrsti smellur sveitarinnar ever, ekki ţađ ađ ţetta sé ţađ besta sem ţeir hafi sent frá sér. Ţađ skemmdi ekki fyrir ađ lagiđ var spilađ í hinum geysivinsćla ţćtti Beavis & Butthead á MTV sem og ađ sveitin kom fram í ekki ómerkari ţćtti en Beverly Hills 90210 og flutti ţetta lag á skólaballi. Eftir sveitin hafđi spilađ lagiđ ţá átti Steve Sander ţá fleygu setningu: You know, I've never been a big fan of alternative music, but these guys rocked the house! Lagiđ er hressandi, gítarriffiđ ógleymanlegt og afar grípandi.
The skin of my yellow country teeth Clap Your Hands Say Yeah (2005)
CYHSY voru á allra vörum áriđ 2005 og komu međ ótrúlega ferska vinda inn í músíkina. Ţađ má segja ađ Pitchforkmedia hafi startađ ţessu hćpi međ góđum dómi um plötuna ţeirra Clap your hands say yeah sem kom út ţarna um sumariđ. Platan er ein af ţeim bestu ţetta áriđ ađ mínum dómi og ţetta lag kemur mér alltaf í góđan gír. Hérna er lćv-útgáfa tekin upp á tónleikum í Dyflinni:
Dom andra Kent (2002)
Sćnsku Kent eru mjög svo stórt nafn í Skandinavíu en hafa aldrei náđ mikilli hylli utan hennar, allavega ekki af einhverju ráđi. Á fimmtu breiđskífu sveitarinnar, Vapen & ammunition frá árinu 2002 er ţetta stórgóđa lag ađ finna, Dom andra, eđa á íslensku: hinir. Myndbandiđ er vođalega sćnskt eitthvađ:
The sun ain´t gonna shine anymore Walker Brothers (1966)
Margir ţekkja Scott Walker, hann átti ađ margra mati eina bestu breiđskífu síđasta árs The Drift, skífa sem ég hreinlega gat ekki hlustađ á! Ţađ er kannski fćrri sem vita ađ hann var í tríóinu Walker Brothers á sjöunda og áttunda áratugi síđustu aldar. Ţetta voru reyndar engir brćđur, ţađ ţótti bara vera meira kúl og bissness-vćnlegra ađ gefa sig út fyrir ađ vera ţrír sćtir brćđur frá Kaliforníu. Lagiđ gerđi góđa hluti áriđ 1966, sérstaklega í UK (ţeir voru frá USA). Sögur herma ađ Walker-brćđur hafi veriđ međ stćrri ađdáendaklúbb en sjálfir Bítlarnir á ţessum árum, látum ţađ vera! Fínt lag engu ađ síđur, á stundum vel viđ yfir sumartímann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
snilld hjá ţér gott ađ ţađ eru til fleiri sem hugsa bara um tónlist ţó ađ á mínum lista vćru önnur lög
Kristófer Jónsson, 6.7.2007 kl. 19:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.