Leita í fréttum mbl.is

Ţessa dagana er ég ađ hlusta á....

Ţađ hefur lítiđ veriđ um heilar plötur síđustu daga, meira um einstaka lög. Reyndar er ég ađ renna í gegn ţessa dagana "Armchair Apocrypha" međ Andrew Bird, "All Of A Sudden I Miss Everyone" međ Explosions In The Sky og "Memory almost full" međ Paul McCartney.

Af einstökum lögum sem hafa orđiđ á vegi mínum ţá líst mér best á: (öll lögin eru í spilaranum hér til hćgri)

"Fake empire" međ The National
Ég veit ég er ógeđslega eftir á ađ "hćpa" ţetta núna en einhvern veginn atvikađist ţađ ţannig ađ ég var fyrst ađ heyra í ţessu bandi í síđustu viku. Frábćrt lag og hlakka til ađ eignast plötuna "The Boxer", sem er einmitt fjórđa stóra plata ţessara drengja frá Ohio.
[Myspace]

"Pick me up uppercut" međ Pop Levi
Mjög spes kauđi frá Liverpool sem spilar tónlist sem er á jađri argasta popps og glamrokks. Var í böndum eins og Super Numeri og Ladytron en fór sóló fyrir nokkrum árum og hefur veriđ ađ vekja athygli. Platan "The Return to Form Black Magick Party" kom út reyndar í lok árs 2005 en ekki "worldwide" fyrr en á ţessu ári. Lagiđ "Pick me up uppercut" er hiđ hressasta. Ţađ er hćgt ađ streyma aragrúa af lögum Pop Levi inni á mćspesinu hans, sem og sjá fullt af myndböndum.
[Myspace]

"Kingdoms of rain" - Soulsavers
Leonard Cohen? Nei. Johnny Cash? Nei. Tom Waits? Nei. Ţetta er víst Mark Lanegan sem ljáir Soulsavers rödd sína í ţessu lagi. Soulsavers er "framleiđslu-dúett" skipađur Rich Machin og Ian Glover og er ţetta lag af tiltölulega nýútkominni breiđskífu ţeirra "It's Not How Far You Fall, It's The Way You Land", en ţetta er önnur breiđskífa ţeirra kappa.  Dúettin fćr hina og ţessa listamenn til liđs viđ sig og á nýju plötunni má heyra bređga fyrir Will Oldam (Bonnie Prince Billy) og Jimmi Goodwin (úr Doves). Ţetta lag, "Kingdoms of rain" er magnađ.
[Myspace]

"Goodbye July / Margt ađ Ugga" međ Hjaltalín
Ég var búinn ađ blogga áđur um ţessa íslensku sveit, Hjaltalín, en ţá var ţetta stórkostlega lag, "Goodbye July / Margt ađ Ugga" ekki fáanlegt á veraldarvefnum. Núna komst í hins vegar yfir live-upptöku úr Popplandinu á Rás 2. Hlustiđ hér til hćgri, ég trúi ekki öđru en ađ ţetta band eigi eftir ađ láta meira af sér kveđa. Bíđ spenntur eftir plötunni.
[Myspace]

"Svefn" međ Stafrćnum Hákon
Nýjasta plata eins-manns-sveitarinnar er komin út og heitir hún ţví skemmtilega nafni "Gummi", platan er komin út hér og ţar í heiminum, t.d. í Asíu og í Skandinavíu, en hún virđist ekki vera komin út hér heima né í UK. Ţađ sem ég hef heyrt af plötunni er mjög gott, ţannig séđ er ţetta sjálfstćtt framhald af ţví sem S. Hákon hefur veriđ ađ gera, en međ ţeirri stóru breytingu ađ flest lögin eru nú međ söng. Lagiđ "Svefn" er t.d. sungiđ af Birgi nokkrum Hilmarssyni (Ampop). Lagiđ er stórgott, skemmtileg blanda af gömlu góđu S. Hákons-sándi í bland viđ pjúra indie-rokk.
[Myspace]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 680

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband