Leita í fréttum mbl.is

Specials og hressandi getraun

Mikiđ rétt hjá Agli, lagiđ sem var merkt "xxxxx-xxxxx" í spilaranum hér til hćgri heitir "Ghost town" međ The Specials. Ţeir kölluđu sig upphaflega The Coventry Specials og ţađ svarar auđvitađ spurningunni um hvađan ţeir komu. Allt laukrétt.

The Specials spiluđu nokkurs konar nýbylgju-ska tónlist og kom lagiđ sem spurt var um út áriđ 1981. Ţetta var mikil ádeila á ástandiđ sem ríkti í heimalandi ţeirra og ţá sérstaklega á stefnu Tatcher-ríkisstjórnarinnar en hún ţótti leiđa til mikils atvinnuleysis og fór heimaborg Specials-manna ekki varhluta af ţví.  Eitt mesta atvinnuleysi landsins á ţessum tíma var einmitt í Conventry, hátt í 20%.

Ţađ má auđvitađ deila um hvort ađ The Specials teljist vera "one hit wonders"eđa ekki, ţeir náđu fleiri lögum en ţessu inná topp 10 í UK og teljast flytjendur á ţví kaliberi sjaldnast til eins smells undra. Ég, persónulega, ţekki bara ţetta lag međ ţeim og ţví falla ţeir undir ţennan vafasam hatt hjá mér.

Lagiđ "Ghost town" var ţrjár vikur á toppnum í Bretlandi og auđvitađ víđar í Evrópu. Myndband viđ lagiđ:

Getraun
Ég hef alltaf haft smá áhuga á plötuumslögum og ţá ađallega ţeim sem eru í eldri kantinum (60s, 70s, 80s). Í gamni  mínu ţá datt mér í huga ađ skella fram getraun sem tengist plötuumslögum, svona ađeins til ţess ađ kanna snilli og gáfur lesenda síđunnar.

Ţetta eru ţrjár spurningar og allar tengjast ţćr plötuumslögum međ skírskotun í atburđi úr mannkynssögunni. Í öllum tilvikum spyr ég um heiti á plötu og flytjanda. 

1. Í maímánuđi áriđ 1937 fórst “stýranlegur” loftbelgur viđ Lakehust í New Jersey. Augnablikiđ sem slysiđ átti sér stađ prýđir frćgt plötualbúm. Hvađa heitir platan og hverjir flytja?

2. Annađ sögufrćgt slys átti sér stađ síđla árs 1895 í París, nánar tiltekiđ á Gare Montparnasse lestarstöđinni. Á plötuumslagi frá upphafi 10. áratugarsins er hćgt ađ sjá slysstađinn nokkrum augnablikum eftir ađ slysiđ átti sér stađ. Hvađ heitir platan og hverjir flytja?

3. Í upphafi sumars áriđ 1963 brenndi Víetnamskur búddamunkur sig til dauđa á miđjum gatnamótum í miđbć Saigon. Međ ţessu var hann ađ mótmćla ofsóknum Suđur-Víetnamska forsetans og hans stjórn á hendur búddatrúa. Á plötuumslagi frá upphafi síđasti áratugar, sést ţegar búddamúnkurinn situr í ljósum logum – hvađ heitir platan og hverjir flytja?

Ţeir sem hafa áhuga og/eđa nennu svara í kommentadálkinn hér fyrir neđan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

  1. Er ţetta ekki bara fyrsta plata Led Zeppelin sem ber sama nafn? 
  2. Hef ekki hugmynd 
  3. Er plata Rage Against the Machine sem heitir sama nafni.

HÖF (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 11:42

2 identicon

1. Led Zep -  - Samnefnd

2. Mr. Big - Lean into it

3. Rage Against the Machine - Samnefnd

Egill Harđar (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband