31.5.2007 | 13:30
Danskt band á uppleið: Choir of young believers

Fyrsta plata "kórsins" kom út núna á dögunum og er þetta 4-laga EP-stuttskífa sem inniheldur m.a. smellinn "Sharpen your knife" sem hefur fengið mikla spilun bæði í útvarpi og sjónvarpi (hlustið á lagið hér til hægri).
Choir of young believers spilar þjóðlaga-skotið indípopp og þeir sem ætla á Hróarskelduhátíðina geta upplifað Jannis (og hátt í 8-manna hljómsveit) þar.
Lög með Choir of young believers í spilaranum hér til hægri:
- Sharpen your knife
- We talk on the phone
Hérna getið þið séð Choir of young believers taka tvö lög ("Riot" og "Sharpen your knife") í danska ríkissjónvarpinu:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Erlent
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.