Leita í fréttum mbl.is

Danskt band á uppleið: Choir of young believers

Choir_200Choir of young believers er danskt eins-manns-verkefni sem hefur verið að gera ágætis hluti í Danaveldi. Það er hinn 24 ára gamli Jannis Noya Makrigiannis sem er maðurinn á bakvið þetta, trúi ekki öðru en að hann sé af grísku bergi brotinn, en hann er uppalinn í Danmörku.

Fyrsta plata "kórsins" kom út núna á dögunum og er þetta 4-laga EP-stuttskífa sem inniheldur m.a. smellinn "Sharpen your knife" sem hefur fengið mikla spilun bæði í útvarpi og sjónvarpi (hlustið á lagið hér til hægri).

Choir of young believers spilar þjóðlaga-skotið indípopp og þeir sem ætla á Hróarskelduhátíðina geta upplifað Jannis (og hátt í 8-manna hljómsveit) þar.

Lög með Choir of young believers í spilaranum hér til hægri:
- Sharpen your knife
- We talk on the phone

Hérna getið þið séð Choir of young believers taka tvö lög ("Riot" og "Sharpen your knife") í danska ríkissjónvarpinu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband