15.5.2007 | 13:03
Langar þig á tónleika heima í stofu?
Fabchannel.com er ein af mínum allra uppáhalds síðum þegar kemur að tónlist, og þá sérstaklega þegar um ræðir tónleika á netinu. Þarna inni er urmull af heilum tónleikum með mörgum af athyglisverðustu böndunum í dag. Nokkur dæmi:
Cold War Kids (18.11.2006)
Midlake (16.08.2006)
Bright Eyes (12.07.2005)
Ron Sexsmith (30.05.2005)
Þetta er bara brot af því sem í boði er. Það mætti einning nefna Arcade Fire, Bloc Party, Damien Rice, Josh Ritter, Echo and the Bunnymen og fleiri og fleiri. Af íslensku efni þarna þá er t.d. að finna tiltölulega nýja tónleika með Benna Hemm Hemm og tónleika með Emilíönu Torrini frá marsmánuði 2005.
Cold War Kids (18.11.2006)
Midlake (16.08.2006)
Bright Eyes (12.07.2005)
Ron Sexsmith (30.05.2005)
Þetta er bara brot af því sem í boði er. Það mætti einning nefna Arcade Fire, Bloc Party, Damien Rice, Josh Ritter, Echo and the Bunnymen og fleiri og fleiri. Af íslensku efni þarna þá er t.d. að finna tiltölulega nýja tónleika með Benna Hemm Hemm og tónleika með Emilíönu Torrini frá marsmánuði 2005.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Flæðir enn í kvikuganginn úr Svartsengi
- Tekinn með hálft kíló innvortis
- Óska eftir gögnum frá forsætisráðuneytinu
- Rannsókn málsins ekki breyst
- Gæti leitt til eldgoss við Reykjanestá
- Hótaði eftirlitsmanni ofbeldi
- Almannavarnastig fært af neyðarstigi á hættustig
- Aðalmeðferð hafin í menningarnæturmálinu
- Viðkvæmum persónuupplýsingum ljósmæðra dreift
- Rafrettur hafa áhrif á lungu, hjarta og heila
Erlent
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
Íþróttir
- Gylfi hlaut yfirburðarkosningu
- Arsenal hefur viðræður við Evrópumeistarann
- Tíunda mark Norðmannsins laglegt (myndskeið)
- Víkingum spáð meistaratitlinum
- Tilbúin í sterkari deild
- Við ætlum að reyna að vinna ensku úrvalsdeildina
- Fimm leikir og fimm ára samningur
- Ég hefði ekki getað lokað hana inni
- Hrósaði stjörnunni í hástert
- Glæsimark Davíðs beint úr aukaspyrnu (myndskeið)
Athugasemdir
Fabchannel er frábær, er búinn að liggja yfir tvennum tónleikum með Killing Joke þar frá 2005 og aðrir 2006...fín gæði og gott úrval af efni til að velja úr. Síðan er hægt að horfa á beinar útsendingar, horfði t.d Killing Joke cosertinn í Paradiso Amsterdam 2006 live í tölvunni.
Georg P Sveinbjörnsson, 15.5.2007 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.