14.1.2007 | 17:17
Erlendu lög ársins 2006 - sćti 1. - 10.
Loksins hafđi ég mig í ţađ ađ setja inn topp 10 yfir erlendu lög ársins 2006. Hér er ţetta og hlustiđ á lögin hér til hćgri.
#10
Rough gem - The Islands (af plötunni Return to the sea)
Enn eitt undrabandiđ frá Kanada platan ţeirra hefur svo sem ekki keypt mig alveg, margt gott og svo annađ sem fer í taugarnar á mér. Ţetta lag er hins vegar mjög gott, gćti trúađ ađ ţađ vćri góđ stemning á tónleikum hjá ţeim.
[myspace] [youtube] (live upptaka)
#9
Analyse - Thom Yorke (af plötunni Eraser)
Ţađ sem helst einkennir Yorke á ţessari plötu eru skarpir textar og mikil einlćgni. Af mörgum góđum lögum ţá finnst mér ţetta lag, Analyse, standa hvađ mest upp úr.
[myspace] [youtube] (live upptaka)
#8
Cursed sleep - Bonnie Prince Billy (af plötunni The Letting go)
Ég telst ekki til ađdáenda Will Oldham, ég er ađ fíla lög og plötur héđan og ţađan af ferli ţessa merka tónlistarmanns. T.d. er lagiđ Sheep eitt uppáhalds lagiđ mitt međ BPB, segir kannski margt um mig? Allavega, ţá er platan The Letting go virkilega góđ og ţetta lag frábćrt, Cursed sleep. Ekki skemmir fyrir ađ platan var tekinn upp á Íslandi af Valgeiri Sigurđssyni.
[myspace] [youtube] (live upptaka)
#7
Head home Midlake (af plötunni The Trials of Van Occupanther)
Mjög svekkjandi hvađ platan ţeirra barst mér seint til eyrna á ţessu ári hefđi ég veriđ búinn ađ hlusta meira á hana í lok árs ţá vćri hún flörtandi viđ topp 5 listann. Ţađ eru fjölmörg góđ lög á ţessari plötu og mér finnst sérstaklega eitt ţeirra bera af og ţađ er ţetta lag, Head home. Ég heyrđi ţađ reyndar fyrr á árinu og hélt ţá ađ ţetta vćri Rufus Wainwright. Skemmtilegt 70s sound á ţessu hjá ţeim, ţetta er eitthvađ svo einstakt og ekta.
[myspace] [youtube] (myndband)
#6
Stadiums and shrines II Sunset Rubdown (af plötunni Shut up I am dreaming)
Eitt hliđarverkefna Spencer Krug úr Wolf Parade er Sunset Rubdown og er ţađ ađ virka vel. Ţessi plata er í fínu lagi og ţetta lag međ ţeim betri á árinu sem er ađ líđa.
[myspace] [youtube] (live upptaka)
#5
Act of Apostle - Belle & Sebastian (af plötunni The Life Pursuit)
Ţetta er örugglega mest spilađa lagiđ hjá mér á ţessu ári. Ég á mjög erfitt međ ađ útskýra af hverju..... hressleiki, bjartsýni, skemmtilegheit.... eru nokkur orđ sem skjóta upp kollinum. Ţetta er upphafslag hressustu plötu ársins 2006.
[myspace] [youtube] (live upptaka syrpa frá Hollywood Bowl)
#4
Omaha - TapesnTapes (af plötunni The Loon)
Smá dass af Modest Mouse, vottur af Pixies, stráum svo jafn miklu af Wolf Parade og Clap Your Hands Say Yeah yfir.. ţá ertu kominn međ TapesnTapes.. ćji samt ekki, ţetta eru allavega böndin sem ţeir minna á hér og ţar á plötunni. Lagiđ Omaha er virkilega ljúft, einfalt og gott.
[myspace] [youtube] (live upptaka)
#3
The funeral - Band of Horses (af plötunni Everything all the time)
Lagiđ byrjar heldur hćgt og rólega en brýst út í gott rokk. Ţessi sveit á eftir ađ láta mikiđ af sér kveđa, ţetta lag er međ ţví betra á síđasta ári.
[myspace] [youtube] (live upptaka)
#2
Postcards from Italy - Beirut (af plötunni The Gulag Orkestar)
Ţessum bandaríska táningi tókst ađ blöffa marga og ţar á međal mig upp úr skónum međ ţessari plötu. Austantjalds-indípopp af dýrari sortinni. Ţetta lag stendur upp úr, klárlega.
[myspace] [youtube] (live upptaka)
#1b
Over and Over - Hot Chip (af plötunni The Warning)
#1a
And I was a boy from school - Hot Chip (af plötunni The Warning)
Í mínum huga er ţessi tvö lög tvímćlalaust erlendu lög ársins ég get engan veginn gert upp á milli ţeirra. Sköpunargleđin í ţessum tveimur lögum á sér enga líka á síđasta ári, segi ég og skrifa! Ég er ennţá ađ naga mig í handarbökin yfir ađ hafa misst af ţeim live nú í haust.
[myspace] [youtube] (myndband viđ Over and over) [youtube] (live upptaka af And I was a boy from school)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.1.2007 | 19:31
Erlendu lög ársins 2006 - sćti 11.-20.
Jćja, ţá er komiđ ađ ţví ađ gera upp tónlistaráriđ 2006 í erlendum lögum. Byrjum á sćtum 11. til 20. Topp 10 birtist fljótlega. Bendi á ađ ţađ er hćgt ađ hlusta á öll lögin í spilaranum hérna til hćgri. Einnig er vert ađ benda á [myspace] og [youtube] tenglana fyrir neđan hvert sćti, ţar er annars vegar hćgt ađ sjá og heyra meira um flytjandann og hins vegar ađ sjá myndband viđ lagiđ. Vindum okkur í ţetta.
#20
When we were young - The Killers (af plötunni Sam´s Town)
Ţetta er hörkusmellur, á ţví er enginn vafi. Ég er svo sem ekki ađ fíla hljómsveitina sem slíka, en lagiđ náđi ađ límast pikkfast á heilabúiđ svo vikunum skipti.
[myspace] [youtube]
#19
Starlight Muse (af plötunni Black Holes and Revelations)
Tríóiđ frá Teignmouth hefur alltaf veriđ í náđinni hjá mér. Nýjasta plata ţeirra Black holes and revelations er hörkugóđ og ţetta lag virkilega gott.
[myspace] [youtube]
#18
Wildcat Ratatat (af plötunni Classics)
Dúettinn Ratatat hefur túrađ međ ekki ómerkari nöfnum en Franz Ferdinand, Interpol og !!! (lesist: chk chk chk). Ţetta lag er af annari breiđskífu ţeirra sem heitir ţví hógvćra nafni Classics. Fín plata og ţetta lag er bara eitt af mörgum góđum.
[myspace] [youtube] (myndbrotiđ er reyndar viđ annađ lag af plötunni, lagiđ heitir Kennedy og ţetta er live-upptaka frá Guggenheim safninu í NYC)
#17
We´re from Barcelona - I´m from Barcelona (af plötunni Let me introduce my friends)
Ótrúlega hallćrislega hressandi lag frá ţessum fjölmenna en afar fríđa hópi Svía.
Verđ ađ viđurkenna ađ ég hef ekki hlustađ óendanlega mikiđ á ţessa plötu ţeirra en ţetta lag virtist festast alveg frá fyrstu hlustun. Forsprakki og ađalsprauta sveitarinnar er Emanuel Lundgren, en fullmönnuđ telur bandiđ 29 manns!
[myspace] [youtube]
#16
You have killed me Morrissey (af plötunni Ringleader of the Tormentors)
Ég hef aldrei veriđ mikill Smiths-ari né Morrissey-mađur, fíla auđvitađ og ţekki helstu smellina. Ţađ er ekki fyrr en núna á síđustu árum ađ ég hef fariđ ađ veita kallinum ađeins meiri athygli og féll ég m.a. fyrir ţessu lagi á árinu 2006, topp eintak.
[myspace] [youtube]
#15
Colours - Hot Chip (af plötunni The Warning)
Ég nefndi í síđustu fćrslu varđandi Hot Chip hvađ mér fannst gćta mikilla Paul McCartney áhrifa og takta hjá ţeim ţađ finnst mér hvađ mest koma í ljós í ţessu lagi, Colours. Frábćrt lag.
[myspace] [youtube]
#14
White collar boy - Belle & Sebastian (af plötunni The Life Pursuit)
Ţađ er úr svo mörgum góđum lögum ađ velja af ţessari plötu, en ţetta er međ ţeim betri. Hressandi lag sem mađur getur ekki annađ en vaggađ sér viđ. Finnst einhvern veginn eins og Belle and Sebastian sé miklu eldri hjómsveit en raun ber vitni, ađeins rúmlega 10 ára gömul. Hvađ er betra en hressandi, vel útfćrt popp međ hnittnum textum? Örugglega mjög margt, en ţetta er virka vel.
[myspace] [youtube]
#13
Don´t take my sunshine away Sparklehorse (af plötunni Dreamt for light years in a belly of a mountain)
Mark Linkous er mikill snillingur og ţetta lag međ ţeim betri á nýjustu plötunni. Hann á ţađ til ađ láta bíđa mikiđ eftir sér, t.d. liđu 5 ár frá síđustu plötu og til ţeirrar nýjustu og á milli hinna platnanna liđu allt frá tvö og hálft ár til fjögurra. Auđvitađ hafa veriđ góđar og gilda ástćđur fyrir ţessum biđum en ţađ má kannski segja ađ ţessi fimm ára biđ eftir nýju plötunni hafi byggt upp óraunhćfar kröfur. Fín plata, en ekki alveg í sama gćđaflokki og t.d. Good Morning Spider og It´s a wonderful life.
[myspace] [youtube] (live upptaka)
#12
Young folks - Peter, Bjorn and John (af plötunni Writer´s block)
Hver hefur ekki flautađ ţennan lagstúf í tíma og ótíma á árinu 2006? Ţađ er mikil kúnst ađ búa til lag/laglínu sem fólk fćr á heilann, ţessum ţremur geđţekku Svíum tókst ţađ svo sannarlega. Ţetta er fínasti smellur af ágćtri plötu.
[myspace] [youtube]
#11
Nettie Moore Bob Dylan (af plötunni Modern Times)
Kláralega ein af plötum ársins hér á ferđ og ţetta lag eitt af mínum uppáhalds ţar. Einstaklega flott lag og textinn virkilega góđur.
[myspace] [youtube] (langt frá ţví ađ vera meistarinn sjálfur, en hér getiđ ţiđ séđ einhvern gaur reyna viđ lagiđ Nettie Moore á kassagítar, athyglisvert!?)
1. til 10. sćti innan skamms. Hvernig líst ţér á?
Tónlist | Breytt 7.1.2007 kl. 02:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.1.2007 | 23:34
Erlendar plötur ársins 2006
Vel viđ hćfi á fyrsta degi ársins 2007 ađ líta ađeins um öxl og nefna nokkrar af ţeim erlendu plötum sem voru mest ađ mínu skapi á árinu 2006. Tek ţađ fram ađ ţetta er einungis til gamans gert og alls ekki búiđ ađ liggja yfir ţessu sólarhringunum saman.
1.
The Warning Hot Chip
Ćtli ţetta sé ekki bara plata ársins í mínum eyrum. Er búinn ađ láta hana rúlla í gegn aftur og aftur og fć bara ekki leiđ á henni. Ţetta er rosalega viđkunnaleg plata, ţćgileg og fúnkerar sem ein heild, hún missir aldrei dampinn. Ekki skemmir fyrir ađ mér finnst ég alltaf heyra í Paul McCartney inn á milli, allavega eru einhver áhrif ţarna.
Hápunktar: And I was a boy from school, Over and over og Colours.
[Myspace]
2.
The Life Pursuit - Belle & Sebastian
Ţetta er án ef ein skemmtilegasta plata ársins, ţađ er eitthvađ ólýsanlega hressandi viđ ţessa skífu sem kemur mér ávallt í gott skap. Urmull af smellum.
Hápunktar: Act of the apostle, White collar boy og We are the sleepyheads.
[Myspace]
3.
Modern times Bob Dylan
Tíu mjög góđ lög og ekkert rugl!
Hápunktar: Spirit on the water, Rollin and tumblin og Nettie Moore. [Myspace]
4.
The Eraser Thom Yorke
Hef aldrei veriđ forfallinn ađdáandi Radiohead, á nokkrar plötur og hef séđ ţá á tónleikum. Ţessi plata er virkilega einlćgt meistarastykki frá forsprakka sveitarinnar. Ţađ er ákveđinn ţétt- og stöđugleiki á ţessari plötu sem erfitt er ađ útskýra nánar.
Hápunktar: Analyse, Black swan og Harrowdown hill.
[Myspace]
5.
Everything all the time Band of horses
Ef ég ćtti ađ líkja Band of horses viđ eitthvađ ţá freistast ég til ađ segja: blanda af Neil Young, Flaming Lips og My Morning Jacket međ smá dass af REO Speedwagon!?!
Ţessi plata kom eins og ţruma úr heiđskíru lofti allavega hvađ mig varđar, og heillađi mig nánast viđ fyrstu hlustun. Flestir ţekkja lagiđ The Funeral sem er ţeirra helsti hittari.
Hápunktar: The First song og The Funeral.
[Myspace]
Ađrar góđar plötur á árinu, sem voru nálćgt topp 5
The Gulag Orkestar Beirut [Myspace]
Classics Ratatat [Myspace]
Black holes and revelations Muse [Myspace]
Post War M Ward [Myspace]
Plötur sem ađrir "hćpa" en ég er ekki ađ ná (ekki ennţá a.m.k.):
Ţađ er alltaf slatti af plötum sem menn keppast um ađ lofsama en ég gjörsamlega nć engan veginn ađ "kaupa" snilldina. Ţar má t.d. nefna "The Drift" međ Scott Walker og "Ys" međ Joanna Newsom. Ég er búinn ađ reyna en.....kannski kemur ţetta síđar.
Ađrir listar yfir plötur ársins 2006:
Erlent: Pitchforkmedia, Rolling Stone, Mojo, NME, Q, Uncut, Indiesurfer - og meira yfirlit hér og hér.
Innlent: Rjóminn, Dr. Gunni, Zýrđur Rjómi, Egill Harđar, Árni Matt.
Framundan: erlendu lög ársins 2006.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
28.12.2006 | 01:25
Bestu íslensku lögin 2006
Kannski svolítiđ stór titill, lesist kannski frekar: íslensk lög sem voru mest ađ mínu skapi á árinu 2006! Ţetta er svo sem ekki í neinni sérstakri röđ, en hérna kemur ţetta....
Topp íslensku lögin 2006 eru: (öll lögin nema "Cockpitter" og "Lotus" eru í spilaranum hér til hćgri)
Skítapakk Dr. Spock
Magnađur texti, ţeir eru eitt besta tónleikaband sem ég hef upplifađ. Ţetta lag verđur ađ upplifast "live". Dr. Spock á Myspace
Cockpitter Ultra Mega Technobandiđ Stefán (sjá magnađ "performance" í Kastljósinu hér)
Ţetta er án efa eitt af uppáhalds lögum mínum á árinu sem er ađ líđa. Horfiđ á "performance" ársins í Kastljósinu og ţiđ sjáiđ hvađ ég er ađ tala um. UMTBS á Myspace
Boy oh boy Lay Low
Virkilega gott lag hjá henni Lovísu - platan ađ vísu ekki eins heilsteypt og ég var ađ vonast til, en alls ekki slćm sem debjút-plata. Lay Low á Myspace
Love your bum Eberg
Eberg er einn ţeirra sem hefur komiđ mér hvađ mest á óvart á ţessu ári. Frábćrt lag hér á ferđ. Eberg á Myspace
Breaking the waves Dikta
Virkilega gott lag hjá Diktumönnum, án efa eitt af flottari lögum ársins 2006. Dikta á Myspace
Long past crazy - Singpore Sling
Ţeir eru ekki dauđir úr öllum ćđum, gott lag af 7-laga plötunni sem kom út á ţessu ári. Singapore Sling á Myspace
Lotus FM Belfast (hlustiđ hér)
Danssmellur ársins 2006, gott grúv í ţessu. FM Belfast á Myspace
Svefn - Stafrćnn Hákon
Lagiđ Svefn kemur reyndar ekki út fyrr en snemma á nćsta ári en er komiđ í spilun á netinu - virkilega gott lag og lofar góđu fyrir nýju plötuna. Biggi úr Ampop syngur í ţessu lagi. Stafrćnn Hákon á Myspace
"Singalongur" ársins:
Sexy boy - Toggi (hlustiđ hér)
Var mjög fljótt mjög ţreytt-lag ársins:
Barfly - Jeff Who?
Framundan:
Erlendu plötur ársins 2006
Erlendu lög ársins 2006
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.12.2006 | 21:46
Smog og ađeins meira sćnskt
Smog er af mörgum talinn óumdeilanlegur guđfađir lo-fi tónlistarinnar. Ég er tiltölulega nýbúinn ađ uppgötva ţennan merka snilling, reyndar er ég ţví miđur bara búinn ađ verđa mér úti um fjórar af alls tólf breiđskífum kappans, en ein ţeirra sem ég komst yfir er Dongs of sevotion frá árinu 2000.
Ţađ eru sérstaklega tvö lög af ţessari plötu sem ég verđ bara ađ deila međ ykkur (og eru ţau til hlustunar í tónlistarspilaranum hér til hćgri):
- Bloodflow
- Dress sexy at my funeral
Smog er á sama labeli og t.d. Bonnie Prince Billy og Joanna Newsom Drag City.
Hann heitir reyndar réttu nafni Bill Callahan og túrađi hann víst á ţessu ári undir ţví nafni ţađ er von á nýrri breiđskífu frá honum á nćsta ári og ţá undir nafninu Bill Callahan!
Fróđleiksmoli: Smog er blanda af reyk og ţoku (smoke + fog = Smog).
Varđandi síđustu fćrslu um sćnsku myndböndin tvö sem ég ákvađ ađ deila međ ykkur, ţá skal ég játa ţađ ađ ég hreinlega gleymdi ađ nefna Kent og Jens Lekman sem eitt af ţví fáa sem ég fíla af sćnskri tónlist. Ekki hef ég hlustađ mikiđ á Jenny Wilson.
Í tilefni af kommentunum viđ sćnsku fćrslunni ţá má ég til međ ađ setja tvö stykki sćnsk eđalmeti í tónlistarspilarann, bćđi frá téđum Jens Lekman af safnplötunni (ţrjár EP-plötur og einhver aukalög) Oh, you are so silent Jens frá ţví í fyrra:
- Black Cab
- Pocketful of money
Jens Lekman spilađi á Airwaves á ţessu ári, kom í stađinn fyrir Jenny Wilson sem forfallađist. Jens mćtti einn síns liđs, vopnađur ukelele og ţótt víst standa sig nokkuđ vel. Hér getiđ ţiđ séđ hann taka Black cab á Airwaves.
Tenglar:
Jens Lekman á Myspace
Tónlist | Breytt 28.12.2006 kl. 15:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.12.2006 | 12:27
Tvö sćnsk myndbönd
Í dag eru reyndar nokkrar ţó nokkuđ áhugaverđar hljómsveitir ađ skjóta upp kollinum í Svíţjóđ, og ég er meira ađ segja ađ fíla ţetta nokkuđ vel, ţroskamerki!? Ćtla ađ setja inn tvö lög í formi myndabanda. Ţađ fyrra međ nokkuđ skemmtilegri sveit sem kallar sig "I´m from Barcelona" og lagiđ heitir ţví frumlega nafni "We´re from Barcelona". Myndbandiđ er skemmtilega hallćrislegt.
Hitt lagiđ er međ Peter, Björn & John og heitir "Young folks", virkilega grípandi smellur ţar á ferđ.
Meira um sveitirnar tvćr:
I´m from Barcelona á Myspace
Peter, Björn & John á Myspace
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
16.12.2006 | 21:36
Jólatónlist
Finnst viđ hćfi ađ fyrsta alvöru bloggfćrslan sé um jólatónlist. Ég á rosalega bágt međ mig tónlistarlega séđ í ađdraganda jólanna, ţađ eru örfá jólalög sem mér finnst hafa skiliđ eitthvađ eftir sig og ég get hugsađ mér ađ heyra tvenn jól í röđ. Auđvitađ eru nokkrir klassíkerar eins og "White christmas", "Blue christmas", "Happy Xmas war is over" og fleiri sem alveg ţolanlegt er ađ heyra á ţessum tíma ársins. Svo eru önnur, alls ekki mörg, sem ég hef gjörsamlega falliđ fyrir og get hlustađ á ansi oft á ţessum tíma. Á međal ţeirra eru:
Father christmas - The Kinks
Kinks hafa lengi veriđ í miklu uppáhaldi og ţessi jólasmellur í anda ţeirra, hrátt og rokkađ.
I believe in father christmas - Emerson, Lake & Palmer
ELP eru miklir snillingar og ţetta jólalag kemur mér í mikiđ hátíđarskap - ţeir sem hafa ekki kynnt sér ţessa súpergrúppu ćttu ađ tékka á lögum eins og "Lucky man" og "From the beginning".
(Hlustađu á lagiđ í tónlistarspilaranum hér til hćgri->)
Wonderful christmas time - Paul McCartney
Skemmtilega hallćrislegt synthapopp hjá meistara Paul, ţađ er einhver stemning í ţessu lagi sem grípur mig.
Hva´ ţekkja ţau ekki jólin? - Stafrćnn Hákon
Ein besta jóla-ábreiđa sem ég hef heyrt, Ólafur er snjall strákur, ekki bara međ skiptilykilinn á gítarhálsinum heldur getur strákurinn líka sungiđ! Bíđ spenntur eftir "Gumma" sem á víst ađ koma út í byrjun nćsta árs.
(Hlustađu á lagiđ í tónlistarspilaranum hér til hćgri->)
Bendi á ađ jólalögin međ ELP og Stafrćnum Hákon eru í spilaranum hér til hćgri. Önnur lög í spilaranum ađ ţessu sinni, valin af handahófi:
Leaf House - Animal Collective (Sun tongs, 2004)
Crosses - Jose González (Veneer, 2005)
Assessment - The Beta Band (Heroes and Zeroes, 2004)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2006 | 22:49
Bloggađ um tónlist
Hér verđur bloggađ um tónlist, ađallega mér til gamans og dćgrarstyttingar.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 948
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar