Leita í fréttum mbl.is

Vampire weekend – Vampire weekend [2008]

1108119098_006d46c93a_m New-York kvartettinn Vampire weekend gaf út debjú-plötu sína í lok síðasta mánaðar og má með sanni segja að hún komi með ferskan hressleika í upphafi tónlistarársins 2008. Við erum að tala um indípopp með afrískum áhrifum, eins einkennilega og það hljómar! Það er varla veikan blett að finna tónlistarlega séð, þetta eru “katsí” melódíur, hljóðfæraleikur og útsetningar til fyrirmyndar og mörg virkilega góð lög á þessari plötu. Það væri kannski helst textagerðin sem er ekki að gera mikið fyrir tónlistina, einfaldir textir um kampuslíf drengjanna, en hei, þetta er fyrsta plata sveitarinnar.

Mæli með þessari plötu!

Lög af plötunni sem vert er að hlusta á: “Mansard roof”, “Oxford comma” og “A-punk”.

Vídjó: A-punk 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Catchy með eindemum. Bendi á frábæra myndbandsupptöku þar sem þeir taka The Kids dont stand a chance og Oxford Comma akústík.

http://www.dailymotion.com/video/x449pc_802-vampire-weekend-the-kids-dont-s_music

Gummi Jóh (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 12:23

2 Smámynd: My Music

Mjög flott upptaka. Maður hefur séð þær nokkrar frá La Blogotheque, m.a. með Beirut. Skemmtilegt þetta "take-away"-dæmi.

My Music, 23.2.2008 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 689

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband