Leita í fréttum mbl.is

Þekkir þú augun?

Til gamans og yndisauka þá langar mig að tékka aðeins á því hversu vel lesendur síðunnar eru að sér að þekkja augu tónlistarmanna. Þeir sem hafa "nennu" og áhuga geta spreytt sig í kommentakerfinu hér fyrir neðan.

null

MTV, þá og nú
Þann 1. ágúst árið 1981 fór í loftið sjónvarpsstöðin MTV. Stöðin var þó nokkuð frábrugðin því sem við þekkjum hana fyrir í dag, stöðin spilaði tónlistarmyndbönd af myndbandskassettum, oftast voru lögin kynnt og afkynnt eins og við þekkjum úr útvarpinu en af sýnilegum VJ´um. Þegar lögin voru ekki kynnt né afkynnt var bara svartur skjár í nokkrar sekúndur á meðan skipt var um spólu.

Það verður ekki tekið af MTV að hún hefur spilað stóra rullu í tónlistarsögunni. Flytjendur á borð við Madonnu og Michael Jackson hafa ekki farið varhluta af mætti stöðvarinnar, Jackson var t.d. fyrsti svarti flytjandinn til að fá mynband sýnt á stöðinni og ekki var það af styttri gerðinni: 14 mínútna langt “Thriller” sem var spilað þegar mest var, tvisvar sinnum á klukkutíma síðla árs 1983.

MTV ól af sér marga góða tónlistarþætti, t.d. Alternative nation sem margir sakna ákaflega sárt enn þann dag í dag. Svo störtuðu þeir MTV Music Video Awards um miðjan 9. áratuginn og er sú hátíð enn þann dag í dag í miklum metum í bransanum.
 
Í dag er MTV raunvöruleikasjónvarpsstöð sem spilar inn á milli argasta meginstraumssmelli.
Stöðin hefur oft verið gagnrýnd fyrir að taka ástfóstri við einstaka flytjendur og spila aðeins það vinsælasta í hverju landi fyrir sig. Það er svo sem erfitt, miðað við núverandi “koncept”, að réttlæta hvernig þeir ættu að gera þetta öðruvísi?

Það er reyndar mjög forvitnilegt að skoða lagalistann frá fyrstu útsendingu MTV frá árinu 1981. Ég væri alveg til í að sjá þessi lög í sjónvarpi í dag – maður hefði haldið að VH1 myndi dekka þessa tónlist en sú stöð hefur því miður dottið í raunveruleika- og hollywood-bak við tjöldin-þætti svo nóg um þykir.

Hvar getur maður, annars staðar en á netinu, séð svona sorgleg myndbönd í dag?

Athugið, að þetta lag var í reglulegri spilun á MTV þegar hún fór í loftið! (sjá listann, lag nr. 34)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

1. Bob Dylan

2. Elvis Presley 

3.

4.

5. Björk 

Bjarni (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 20:17

2 Smámynd: Ómar Eyþórsson

1. Ian Brown

2. Elvis Presley

3. Graham Coxon

4????'

5. Björk

Ómar Eyþórsson, 27.4.2007 kl. 13:14

3 identicon

1. Eminem

2. Elvis

3. ?

4. ?

5. Björk 

Egill Harðar (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 13:26

4 identicon

1. Johnny Cash

2. Elvis Presley

3. Bon Jovi

4. Elvis Costello

5. Björk

Sólveig (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 14:32

5 identicon

1. Johnny Cash

2. Elvis Prestley

3. Eminem

4. Elvis Costello

5. Björk

www.umsvif.com

Stefán (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 16:15

6 identicon

1. Cliff Richards
2. Elvis
3. Dexter Holland
4. Drew Carey
5. Björk

Kristján Guðjónsson (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 19:08

7 identicon

1. Ian Brown

2. Elvis

3.  Blue eyes (Geir Ólafs)

4. Curver

5. Björk 

Kristjan Sigurjonsson (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband