Leita í fréttum mbl.is

Helgarflétta

CYHSY
slt_cover_largeŢađ eru eflaust margir sem bíđa spenntir eftir nýju plötu CYHSY (Clap your hands say yeah) en hún á víst ađ koma út í loka ţessa mánađar. Á myspace-síđu sveitarinnar er hćgt ađ "streyma" nýju plötunni, "Some loud thunder", eins og hún leggur sig - ţetta er auđvitađ ekki eins og ađ hlusta á plötuna sjálfa en engu ađ síđur ágćtis "tíser". Ég bíđ međ ađ dćma plötuna ţar til ađ ég hlusta á alvöru eintak. [Myspace]


Something in the air
Ţetta lag er eitt af mínum allra uppáhalds frá 7. áratugi síđustu aldar. Lagiđ kom út á fyrstu og síđustu plötu hljómsveitarinnar Thunderclap Newman, pródúseruđ af Pete Thownsend úr Who, "Hollywood dream" er ţokkalegt cult í dag, svokallađ "collectors item" - tónlistarspekúlantar eru ennţá ađ klóra sér í hausnum yfir ţví  ađ platan komst ekki inná topp 100 í USA hvađ ţá ađ komast ofarlega á lista í UK! Skerandi rödd John Keen og pöbbalegt píanóspil Andy Newman gera ţetta lag svo yndislegt, klárlega ein af perlum rokksögunnar.

Seabear

Sindri heitir kappinn, kallar sig Seabear. Ţetta er ég ađ fíla og hef beđiđ spenntur í ţó nokkuđ langan tíma eftir fyrstu plötunni. Fyrsta breiđskífa hans (réttara sagt ţeirra, ţau eru víst oftast ţrjú ţessa dagana) er vćntanleg á nćstunni og er ţađ ţýska Morr Music sem gefur út. Benni Hemm Hemm er einnig "signađur" hjá ţeirri útgáfu.

Áđur gaf Seabear út EP-plötuna "Singing Arc" ađ mig minnir áriđ 2005. Kom sterk inn ţađ áriđ. Athyglisvert viđtal viđ Sindra (Seabear) í Hlaupanótunni á Rás1, ţar er spjallađ um tónlistina sem og spilađ ţó nokkuđ af efni - tćp klukkustund af góđu efni. [viđtal og lög á Rás1]

Á rokk.is er hćgt ađ hlusta og hala niđur fullt af lögum međ Seabear. Mćli líka međ [myspace].

Ţrjú međ sama flytjandanum - Ian Brown
DSC_2262-a-Ian-Brown-2-795295Var ađ komast yfir “The Greatest” međ Ian Brown núna um daginn. Ég hef alltaf veriđ nokkuđ hrifinn af ţeim tónlistarmanni, hlustađi svo sem ekkert óheyrilega mikiđ á Stone Roses í “gamla daga” en féll fyrst fyrir kappanum ţegar ég heyrđi plötuna “Music of the spheres” sem er í alla stađi mikil snilld. Safnplatan “The Greatest” er frá árinu 2005 og ţar er urmull af góđu efni.

Í tónlistarspilaranum hér til hćgri getiđ ţiđ hlustađ á:
- Corpses in their mouths (af Unfinished monkeybusiness)
- Dolphins were monkeys (af Golden greats)
- F.E.A.R. (af Music for the spheres)

Viltu freista ţess ađ nćla ţér í plötuna?
[hlekkur] http://www.the204.com/backup/Ian_Brown.zip


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 686

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband