Leita í fréttum mbl.is

Erlendu lög ársins 2006 - sćti 1. - 10.

Loksins hafđi ég mig í ţađ ađ setja inn topp 10 yfir erlendu lög ársins 2006. Hér er ţetta og hlustiđ á lögin hér til hćgri. 

#10
Rough gem - The Islands (af plötunni Return to the sea)
Enn eitt undrabandiđ frá Kanada – platan ţeirra hefur svo sem ekki “keypt” mig alveg, margt gott og svo annađ sem fer í taugarnar á mér. Ţetta lag er hins vegar mjög gott, gćti trúađ ađ ţađ vćri góđ stemning á tónleikum hjá ţeim.
[myspace] [youtube] (live upptaka)

#9
Analyse - Thom Yorke (af plötunni Eraser)

Ţađ sem helst einkennir Yorke á ţessari plötu eru skarpir textar og mikil einlćgni. Af mörgum góđum lögum ţá finnst mér ţetta lag, “Analyse”, standa hvađ mest upp úr.
[myspace] [youtube]
(live upptaka)

#8
Cursed sleep - Bonnie Prince Billy (af plötunni The Letting go)

Ég telst ekki til ađdáenda Will Oldham, ég er ađ fíla lög og plötur héđan og ţađan af ferli ţessa merka tónlistarmanns. T.d. er lagiđ “Sheep” eitt uppáhalds lagiđ mitt međ BPB, segir kannski margt um mig? Allavega, ţá er platan “The Letting go” virkilega góđ og ţetta lag frábćrt, “Cursed sleep”. Ekki skemmir fyrir ađ platan var tekinn upp á Íslandi af Valgeiri Sigurđssyni.
[myspace] [youtube]
(live upptaka)

#7
Head home – Midlake (af plötunni The Trials of Van Occupanther)
Mjög svekkjandi hvađ platan ţeirra barst mér seint til eyrna á ţessu ári – hefđi ég veriđ búinn ađ hlusta meira á hana í lok árs ţá vćri hún “flörtandi” viđ topp 5 listann. Ţađ eru fjölmörg góđ lög á ţessari plötu og mér finnst sérstaklega eitt ţeirra bera af og ţađ er ţetta lag, “Head home”. Ég heyrđi ţađ reyndar fyrr á árinu og hélt ţá ađ ţetta vćri Rufus Wainwright. Skemmtilegt 70s “sound” á ţessu hjá ţeim, ţetta er eitthvađ svo einstakt og ekta.
[myspace] [youtube]
(myndband)

#6
Stadiums and shrines II – Sunset Rubdown (af plötunni Shut up I am dreaming)
Eitt hliđarverkefna Spencer Krug úr Wolf Parade er Sunset Rubdown og er ţađ ađ virka vel.  Ţessi plata er í fínu lagi og ţetta lag međ ţeim betri á árinu sem er ađ líđa.
[myspace] [youtube]
(live upptaka)

#5
Act of Apostle - Belle & Sebastian (af plötunni The Life Pursuit)
Ţetta er örugglega mest spilađa lagiđ hjá mér á ţessu ári. Ég á mjög erfitt međ ađ útskýra af hverju..... hressleiki, bjartsýni, skemmtilegheit.... eru nokkur orđ sem skjóta upp kollinum. Ţetta er upphafslag hressustu plötu ársins 2006.
[myspace] [youtube]
(live upptaka – syrpa frá Hollywood Bowl)

#4
Omaha - Tapes’n’Tapes (af plötunni The Loon)
Smá dass af Modest Mouse, vottur af Pixies, stráum svo jafn miklu af Wolf Parade og Clap Your Hands Say Yeah yfir.. ţá ertu kominn međ Tapes’n’Tapes.. ćji samt ekki, ţetta eru allavega böndin sem ţeir minna á hér og ţar á plötunni. Lagiđ “Omaha” er virkilega ljúft, einfalt og gott.
[myspace] [youtube]
(live upptaka)

#3
The funeral - Band of Horses (af plötunni Everything all the time)
Lagiđ byrjar heldur hćgt og rólega en brýst út í gott rokk. Ţessi sveit á eftir ađ láta mikiđ af sér kveđa, ţetta lag er međ ţví betra á síđasta ári.
[myspace] [youtube]
(live upptaka)

#2
Postcards from Italy - Beirut (af plötunni The Gulag Orkestar)
Ţessum bandaríska táningi tókst ađ blöffa marga og ţar á međal mig upp úr skónum međ ţessari plötu. Austantjalds-indípopp af dýrari sortinni. Ţetta lag stendur upp úr, klárlega.
[myspace] [youtube]
(live upptaka)

#1b
Over and Over - Hot Chip (af plötunni The Warning)
#1a
And I was a boy from school - Hot Chip (af plötunni The Warning)

Í mínum huga er ţessi tvö lög tvímćlalaust erlendu lög ársins – ég get engan veginn gert upp á milli ţeirra. Sköpunargleđin í ţessum tveimur lögum á sér enga líka á síđasta ári, segi ég og skrifa! Ég er ennţá ađ naga mig í handarbökin yfir ađ hafa misst af ţeim “live” nú í haust.
[myspace]
[youtube] (myndband viđ “Over and over”) [youtube] (live upptaka af “And I was a boy from school) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komst Silvía Nótt ekki á listann??? Glatađ!!

Guđjón (IP-tala skráđ) 15.1.2007 kl. 21:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 686

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband