Bloggfćrslur mánađarins, desember 2006
28.12.2006 | 01:25
Bestu íslensku lögin 2006
Kannski svolítiđ stór titill, lesist kannski frekar: íslensk lög sem voru mest ađ mínu skapi á árinu 2006! Ţetta er svo sem ekki í neinni sérstakri röđ, en hérna kemur ţetta....
Topp íslensku lögin 2006 eru: (öll lögin nema "Cockpitter" og "Lotus" eru í spilaranum hér til hćgri)
Skítapakk Dr. Spock
Magnađur texti, ţeir eru eitt besta tónleikaband sem ég hef upplifađ. Ţetta lag verđur ađ upplifast "live". Dr. Spock á Myspace
Cockpitter Ultra Mega Technobandiđ Stefán (sjá magnađ "performance" í Kastljósinu hér)
Ţetta er án efa eitt af uppáhalds lögum mínum á árinu sem er ađ líđa. Horfiđ á "performance" ársins í Kastljósinu og ţiđ sjáiđ hvađ ég er ađ tala um. UMTBS á Myspace
Boy oh boy Lay Low
Virkilega gott lag hjá henni Lovísu - platan ađ vísu ekki eins heilsteypt og ég var ađ vonast til, en alls ekki slćm sem debjút-plata. Lay Low á Myspace
Love your bum Eberg
Eberg er einn ţeirra sem hefur komiđ mér hvađ mest á óvart á ţessu ári. Frábćrt lag hér á ferđ. Eberg á Myspace
Breaking the waves Dikta
Virkilega gott lag hjá Diktumönnum, án efa eitt af flottari lögum ársins 2006. Dikta á Myspace
Long past crazy - Singpore Sling
Ţeir eru ekki dauđir úr öllum ćđum, gott lag af 7-laga plötunni sem kom út á ţessu ári. Singapore Sling á Myspace
Lotus FM Belfast (hlustiđ hér)
Danssmellur ársins 2006, gott grúv í ţessu. FM Belfast á Myspace
Svefn - Stafrćnn Hákon
Lagiđ Svefn kemur reyndar ekki út fyrr en snemma á nćsta ári en er komiđ í spilun á netinu - virkilega gott lag og lofar góđu fyrir nýju plötuna. Biggi úr Ampop syngur í ţessu lagi. Stafrćnn Hákon á Myspace
"Singalongur" ársins:
Sexy boy - Toggi (hlustiđ hér)
Var mjög fljótt mjög ţreytt-lag ársins:
Barfly - Jeff Who?
Framundan:
Erlendu plötur ársins 2006
Erlendu lög ársins 2006
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.12.2006 | 21:46
Smog og ađeins meira sćnskt
Smog er af mörgum talinn óumdeilanlegur guđfađir lo-fi tónlistarinnar. Ég er tiltölulega nýbúinn ađ uppgötva ţennan merka snilling, reyndar er ég ţví miđur bara búinn ađ verđa mér úti um fjórar af alls tólf breiđskífum kappans, en ein ţeirra sem ég komst yfir er Dongs of sevotion frá árinu 2000.
Ţađ eru sérstaklega tvö lög af ţessari plötu sem ég verđ bara ađ deila međ ykkur (og eru ţau til hlustunar í tónlistarspilaranum hér til hćgri):
- Bloodflow
- Dress sexy at my funeral
Smog er á sama labeli og t.d. Bonnie Prince Billy og Joanna Newsom Drag City.
Hann heitir reyndar réttu nafni Bill Callahan og túrađi hann víst á ţessu ári undir ţví nafni ţađ er von á nýrri breiđskífu frá honum á nćsta ári og ţá undir nafninu Bill Callahan!
Fróđleiksmoli: Smog er blanda af reyk og ţoku (smoke + fog = Smog).
Varđandi síđustu fćrslu um sćnsku myndböndin tvö sem ég ákvađ ađ deila međ ykkur, ţá skal ég játa ţađ ađ ég hreinlega gleymdi ađ nefna Kent og Jens Lekman sem eitt af ţví fáa sem ég fíla af sćnskri tónlist. Ekki hef ég hlustađ mikiđ á Jenny Wilson.
Í tilefni af kommentunum viđ sćnsku fćrslunni ţá má ég til međ ađ setja tvö stykki sćnsk eđalmeti í tónlistarspilarann, bćđi frá téđum Jens Lekman af safnplötunni (ţrjár EP-plötur og einhver aukalög) Oh, you are so silent Jens frá ţví í fyrra:
- Black Cab
- Pocketful of money
Jens Lekman spilađi á Airwaves á ţessu ári, kom í stađinn fyrir Jenny Wilson sem forfallađist. Jens mćtti einn síns liđs, vopnađur ukelele og ţótt víst standa sig nokkuđ vel. Hér getiđ ţiđ séđ hann taka Black cab á Airwaves.
Tenglar:
Jens Lekman á Myspace
Tónlist | Breytt 28.12.2006 kl. 15:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.12.2006 | 12:27
Tvö sćnsk myndbönd

Í dag eru reyndar nokkrar ţó nokkuđ áhugaverđar hljómsveitir ađ skjóta upp kollinum í Svíţjóđ, og ég er meira ađ segja ađ fíla ţetta nokkuđ vel, ţroskamerki!? Ćtla ađ setja inn tvö lög í formi myndabanda. Ţađ fyrra međ nokkuđ skemmtilegri sveit sem kallar sig "I´m from Barcelona" og lagiđ heitir ţví frumlega nafni "We´re from Barcelona". Myndbandiđ er skemmtilega hallćrislegt.
Hitt lagiđ er međ Peter, Björn & John og heitir "Young folks", virkilega grípandi smellur ţar á ferđ.
Meira um sveitirnar tvćr:
I´m from Barcelona á Myspace
Peter, Björn & John á Myspace
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
16.12.2006 | 21:36
Jólatónlist
Finnst viđ hćfi ađ fyrsta alvöru bloggfćrslan sé um jólatónlist. Ég á rosalega bágt međ mig tónlistarlega séđ í ađdraganda jólanna, ţađ eru örfá jólalög sem mér finnst hafa skiliđ eitthvađ eftir sig og ég get hugsađ mér ađ heyra tvenn jól í röđ. Auđvitađ eru nokkrir klassíkerar eins og "White christmas", "Blue christmas", "Happy Xmas war is over" og fleiri sem alveg ţolanlegt er ađ heyra á ţessum tíma ársins. Svo eru önnur, alls ekki mörg, sem ég hef gjörsamlega falliđ fyrir og get hlustađ á ansi oft á ţessum tíma. Á međal ţeirra eru:
Father christmas - The Kinks
Kinks hafa lengi veriđ í miklu uppáhaldi og ţessi jólasmellur í anda ţeirra, hrátt og rokkađ.I believe in father christmas - Emerson, Lake & Palmer
ELP eru miklir snillingar og ţetta jólalag kemur mér í mikiđ hátíđarskap - ţeir sem hafa ekki kynnt sér ţessa súpergrúppu ćttu ađ tékka á lögum eins og "Lucky man" og "From the beginning".
(Hlustađu á lagiđ í tónlistarspilaranum hér til hćgri->)
Wonderful christmas time - Paul McCartney
Skemmtilega hallćrislegt synthapopp hjá meistara Paul, ţađ er einhver stemning í ţessu lagi sem grípur mig.
Hva´ ţekkja ţau ekki jólin? - Stafrćnn Hákon
Ein besta jóla-ábreiđa sem ég hef heyrt, Ólafur er snjall strákur, ekki bara međ skiptilykilinn á gítarhálsinum heldur getur strákurinn líka sungiđ! Bíđ spenntur eftir "Gumma" sem á víst ađ koma út í byrjun nćsta árs.
(Hlustađu á lagiđ í tónlistarspilaranum hér til hćgri->)
Bendi á ađ jólalögin međ ELP og Stafrćnum Hákon eru í spilaranum hér til hćgri. Önnur lög í spilaranum ađ ţessu sinni, valin af handahófi:
Leaf House - Animal Collective (Sun tongs, 2004)
Crosses - Jose González (Veneer, 2005)
Assessment - The Beta Band (Heroes and Zeroes, 2004)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2006 | 22:49
Bloggađ um tónlist
Hér verđur bloggađ um tónlist, ađallega mér til gamans og dćgrarstyttingar.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar