Leita í fréttum mbl.is

Bestu íslensku lögin 2006

Kannski svolítiđ stór titill, lesist kannski frekar: íslensk lög sem voru mest ađ mínu skapi á árinu 2006! Ţetta er svo sem ekki í neinni sérstakri röđ, en hérna kemur ţetta....

Topp íslensku lögin 2006 eru: (öll lögin nema "Cockpitter" og "Lotus" eru í spilaranum hér til hćgri)

Skítapakk – Dr. Spock
Magnađur texti, ţeir eru eitt besta tónleikaband sem ég hef upplifađ. Ţetta lag verđur ađ upplifast "live". Dr. Spock á Myspace

Cockpitter – Ultra Mega Technobandiđ Stefán (sjá magnađ "performance" í Kastljósinu hér)
Ţetta er án efa eitt af uppáhalds lögum mínum á árinu sem er ađ líđa. Horfiđ á "performance" ársins í Kastljósinu og ţiđ sjáiđ hvađ ég er ađ tala um. UMTBS á Myspace

Boy oh boy – Lay Low
Virkilega gott lag hjá henni Lovísu - platan ađ vísu ekki eins heilsteypt og ég var ađ vonast til, en alls ekki slćm sem debjút-plata. Lay Low á Myspace

Love your bum – Eberg
Eberg er einn ţeirra sem hefur komiđ mér hvađ mest á óvart á ţessu ári. Frábćrt lag hér á ferđ. Eberg á Myspace

Breaking the waves – Dikta
Virkilega gott lag hjá Diktumönnum, án efa eitt af flottari lögum ársins 2006. Dikta á Myspace

Long past crazy - Singpore Sling
Ţeir eru ekki dauđir úr öllum ćđum, gott lag af 7-laga plötunni sem kom út á ţessu ári. Singapore Sling á Myspace

Lotus – FM Belfast (hlustiđ hér)
Danssmellur ársins 2006, gott grúv í ţessu. FM Belfast á Myspace

Svefn - Stafrćnn Hákon
Lagiđ Svefn kemur reyndar ekki út fyrr en snemma á nćsta ári en er komiđ í spilun á netinu - virkilega gott lag og lofar góđu fyrir nýju plötuna. Biggi úr Ampop syngur í ţessu lagi. Stafrćnn Hákon á Myspace

"Singalongur" ársins:
Sexy boy - Toggi (hlustiđ
hér)

Var mjög fljótt mjög ţreytt-lag ársins:
Barfly - Jeff Who?

Framundan:
Erlendu plötur ársins 2006
Erlendu lög ársins 2006


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

UMTB Stefán áttu performans Airwaves í ár á efri hæð Pravda, Það var eitt það magnaðasta sem ég hef séð...

kristján (IP-tala skráđ) 28.12.2006 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband