19.12.2006 | 12:27
Tvö sænsk myndbönd

Í dag eru reyndar nokkrar þó nokkuð áhugaverðar hljómsveitir að skjóta upp kollinum í Svíþjóð, og ég er meira að segja að fíla þetta nokkuð vel, þroskamerki!? Ætla að setja inn tvö lög í formi myndabanda. Það fyrra með nokkuð skemmtilegri sveit sem kallar sig "I´m from Barcelona" og lagið heitir því frumlega nafni "We´re from Barcelona". Myndbandið er skemmtilega hallærislegt.
Hitt lagið er með Peter, Björn & John og heitir "Young folks", virkilega grípandi smellur þar á ferð.
Meira um sveitirnar tvær:
I´m from Barcelona á Myspace
Peter, Björn & John á Myspace
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hér er betra
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.12.2006 kl. 16:30
Hin sænska Jenny Wilson (sem átti að koma á Airwaves) er einnig mjög fersk ef þú hefur ekki heyrt í henni. Annars virðist vera voðalega mikil gróska í sænskri indípopptónlist þessa dagana.
Kristján (IP-tala skráð) 21.12.2006 kl. 19:28
Já, og Jens Lekman sem kom í staðinn fyrir Jenný á Airwaves og hefur verið kallaður hinn sænski Benni Hemm Hemm (eða öfugt). sjá www.jenslekman.com
Kristján (IP-tala skráð) 21.12.2006 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.