16.12.2006 | 21:36
Jólatónlist
Finnst viđ hćfi ađ fyrsta alvöru bloggfćrslan sé um jólatónlist. Ég á rosalega bágt međ mig tónlistarlega séđ í ađdraganda jólanna, ţađ eru örfá jólalög sem mér finnst hafa skiliđ eitthvađ eftir sig og ég get hugsađ mér ađ heyra tvenn jól í röđ. Auđvitađ eru nokkrir klassíkerar eins og "White christmas", "Blue christmas", "Happy Xmas war is over" og fleiri sem alveg ţolanlegt er ađ heyra á ţessum tíma ársins. Svo eru önnur, alls ekki mörg, sem ég hef gjörsamlega falliđ fyrir og get hlustađ á ansi oft á ţessum tíma. Á međal ţeirra eru:
Father christmas - The Kinks
Kinks hafa lengi veriđ í miklu uppáhaldi og ţessi jólasmellur í anda ţeirra, hrátt og rokkađ.
I believe in father christmas - Emerson, Lake & Palmer
ELP eru miklir snillingar og ţetta jólalag kemur mér í mikiđ hátíđarskap - ţeir sem hafa ekki kynnt sér ţessa súpergrúppu ćttu ađ tékka á lögum eins og "Lucky man" og "From the beginning".
(Hlustađu á lagiđ í tónlistarspilaranum hér til hćgri->)
Wonderful christmas time - Paul McCartney
Skemmtilega hallćrislegt synthapopp hjá meistara Paul, ţađ er einhver stemning í ţessu lagi sem grípur mig.
Hva´ ţekkja ţau ekki jólin? - Stafrćnn Hákon
Ein besta jóla-ábreiđa sem ég hef heyrt, Ólafur er snjall strákur, ekki bara međ skiptilykilinn á gítarhálsinum heldur getur strákurinn líka sungiđ! Bíđ spenntur eftir "Gumma" sem á víst ađ koma út í byrjun nćsta árs.
(Hlustađu á lagiđ í tónlistarspilaranum hér til hćgri->)
Bendi á ađ jólalögin međ ELP og Stafrćnum Hákon eru í spilaranum hér til hćgri. Önnur lög í spilaranum ađ ţessu sinni, valin af handahófi:
Leaf House - Animal Collective (Sun tongs, 2004)
Crosses - Jose González (Veneer, 2005)
Assessment - The Beta Band (Heroes and Zeroes, 2004)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.