16.3.2008 | 21:34
Made in the dark – Hot Chip [2008]
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ nýjasta plata Hot Chip-flokksins sé stílbragđahrćrigrautur af dýrari sortinni. Viđ fyrstu hlustanir ţá var ég ekki á ţví ađ hún vćri jafn sterk og góđ og The Warning (frá árinu 2006) en eftir ţví sem ég hlusta meira ţá verđur hún bara betri og betri. Platan er rólegri en ég bjóst viđ, ţađ er ţó nokkuđ af ljúfum ballöđum (og enn finnst mér gćta McCartney áhrifa eins og ég bloggađi um í jan 2007), á plötunni eru nokkur mjög sterk lög (sjá lög af plötunni sem vert er ađ hlusta á) en einhvern veginn átti ég von á fleiri hressum dansgólfssmellum á borđ viđ Over and over (af The Warning) og svo Hold on (af Made in the dark). Ekki ţađ ađ ég hafi orđiđ fyrir vonbrigđum međ ađ ţađ séu fćrri hressir smellir en ég bjóst viđ, fjarri lagi, fyrir vikiđ finnst mér konseptiđ (heildarmyndin) ganga gríđarlega vel upp. Góđ skífa hér á ferđ. Heilt yfir er ţetta fínt eintak.
Ég mćli eindregiđ međ ţessari plötu!
Lög af plötunni sem vert er ađ hlusta á: Out at the pictures, Ready for the floor, We´re looking for a lot of love og One pure thought. (UPPFĆRT: Lögin er í spilaranum hér til hćgri!)
Vídjó: Hold on var fyrsti síngullinn sem kom út af ţessari plötu, hressandi og mjađmahnykkja-hvetjandi smellur á ferđinni, en hér má sjá ţađ spilađ akústískt á útvarpsstöđinni Top shelf radio.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá!!!! Takk fyrir, ćtla svoleiđis ađ tékka á ţessari plötu... :o) Sá ţá spila á Glastonbury hátíđinni (ţví miđur í gegnum sjónvarp!!!) og gjörsamlega kolféll fyrir ţeim! Ţeir voru hreint út sagt truflađir á sviđi! Sérstaklega minnisstćtt ţegar ţeir tóku til dćmis "boy from school".... Er ţvílíkt fallin fyrir laginu We´re looking for a lot of love! Ţannig ađ takk takk takk :)
Kćr kveđja frá eyjum, Kristín Ósk
Kristín Ósk Óskarsdóttir (IP-tala skráđ) 17.3.2008 kl. 03:40
Ekki máliđ. Hot Chip eru hreinlega bara dúndur hljómsveit, eru međ ţrjár fínar plötur á ferilskránni og inn á milli eru algjörar perlur eins og t.d. "And I was a boy from school" og "We´re looking for a lot of love". Mćli međ nýju plötunni.
My Music, 20.3.2008 kl. 09:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.