29.2.2008 | 00:14
Sigur Rós á Hróarskeldu?
Ég var búinn að heyra af því fyrir nokkru síðan að það væri góðar líkur á því að Sigur Rós myndi spila á Hróarskeldu-tónlistarhátíðinni næsta sumar. Sá svo í dag á dansk/íslenska tónlistarblogginu Indie Laundry að þetta væri víst 99% öruggt (skv. áreiðanlegum heimildum þessa enskumælandi dansk/íslenska tónlistarbloggs). Sjá færsluna hér.
Síðar í dag birtist svo frétt á vef danska tónlistartímaritsins Soundvenue og þar var vitnað í sama blogg. Það verður spennandi að fylgjast með því þegar næstu Hróarskeldu-nöfn verða tilkynnt, ef rétt reynist þá verður þetta í fjórða sinn sem að sveitin spilar á hátíðinni.
Annars lítur lænuppið nú þegar ágætlega út, t.d. Band of horses, Radiohead, Battles, Teitur (FO), Efterklang (DK), Slayer og My Bloody Valentine! Það á auðvitað eftir að bætast haugur við þetta og öllu feitari bitar.
Vídjó: Hopp í polla - Sigur Rós
Síðar í dag birtist svo frétt á vef danska tónlistartímaritsins Soundvenue og þar var vitnað í sama blogg. Það verður spennandi að fylgjast með því þegar næstu Hróarskeldu-nöfn verða tilkynnt, ef rétt reynist þá verður þetta í fjórða sinn sem að sveitin spilar á hátíðinni.
Annars lítur lænuppið nú þegar ágætlega út, t.d. Band of horses, Radiohead, Battles, Teitur (FO), Efterklang (DK), Slayer og My Bloody Valentine! Það á auðvitað eftir að bætast haugur við þetta og öllu feitari bitar.
Vídjó: Hopp í polla - Sigur Rós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
Athugasemdir
kominn með miða... nammi namm
kristjangud (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.