29.2.2008 | 00:14
Sigur Rós á Hróarskeldu?
Ég var búinn ađ heyra af ţví fyrir nokkru síđan ađ ţađ vćri góđar líkur á ţví ađ Sigur Rós myndi spila á Hróarskeldu-tónlistarhátíđinni nćsta sumar. Sá svo í dag á dansk/íslenska tónlistarblogginu Indie Laundry ađ ţetta vćri víst 99% öruggt (skv. áreiđanlegum heimildum ţessa enskumćlandi dansk/íslenska tónlistarbloggs). Sjá fćrsluna hér.
Síđar í dag birtist svo frétt á vef danska tónlistartímaritsins Soundvenue og ţar var vitnađ í sama blogg. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví ţegar nćstu Hróarskeldu-nöfn verđa tilkynnt, ef rétt reynist ţá verđur ţetta í fjórđa sinn sem ađ sveitin spilar á hátíđinni.
Annars lítur lćnuppiđ nú ţegar ágćtlega út, t.d. Band of horses, Radiohead, Battles, Teitur (FO), Efterklang (DK), Slayer og My Bloody Valentine! Ţađ á auđvitađ eftir ađ bćtast haugur viđ ţetta og öllu feitari bitar.
Vídjó: Hopp í polla - Sigur Rós
Síđar í dag birtist svo frétt á vef danska tónlistartímaritsins Soundvenue og ţar var vitnađ í sama blogg. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví ţegar nćstu Hróarskeldu-nöfn verđa tilkynnt, ef rétt reynist ţá verđur ţetta í fjórđa sinn sem ađ sveitin spilar á hátíđinni.
Annars lítur lćnuppiđ nú ţegar ágćtlega út, t.d. Band of horses, Radiohead, Battles, Teitur (FO), Efterklang (DK), Slayer og My Bloody Valentine! Ţađ á auđvitađ eftir ađ bćtast haugur viđ ţetta og öllu feitari bitar.
Vídjó: Hopp í polla - Sigur Rós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kominn međ miđa... nammi namm
kristjangud (IP-tala skráđ) 1.3.2008 kl. 15:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.