21.2.2008 | 14:09
Nýleg vídjó: Late of the Pier, The New Pornographers, Efterklang og Band of Horses
Íslands og Airwaves-vinirnir í Late of the Pier sendu frá sér nýlega myndband viđ lagiđ "The bears are coming". Ţokkalega fríkađ myndband og ágćtis lag. Sveitin spilar svokallađ "njúreif" (a la Klaxons) en undir miklum áhrifum frá mönnum eins og Gary Numan og Brian Eno.
Mér finnst reyndar "Bathroom gurgle" ennţá vera ţeirra besta lag hingađ til.
Myndband viđ eitt af bestu lögum plötunnar "The Challengers" međ The New Pornographers fór nýlega í spilun, um er ađ rćđa lagiđ "Myriad Harbour". Prýđis góđ plata frá ţví fyrra međ Nýju klámhundunum, var ekki langt frá ţví svo sem ađ komast á topp 10 listann minn yfir bestu erlendu plötur ársins 2007. Myndbandiđ markar svo sem engin tímamót í myndbandsgerđarlistinni, ágćtt engu ađ síđur.
Danska sveitin Efterklang var ađ senda fá sér myndband viđ lagiđ "Illuminant" (af plötunni "Parades" sem kom út í fyrra). Efterklang eru ţessa stundina á allsherjar Evrópurússi, spiluđu m.a. á Nordklang-tónlistarhátíđinni í Sviss um daginn, ásamt m.a. Amiinu og Pétri Ben. Ţessar sveitir (Efterklang og Amiina) tengjast reyndar svolítiđ saman ţar sem ađ einn drengjanna í dönsku sveitinni og ein snótin í Amiinu hafa ruglađ saman reitum í ţó nokkur ár, eđa allar götur frá ţví ađ tvćr Amiinur spiluđu strengi fyrir ţessa dönsku sveit um nokkurra ára skeiđ.
Lagiđ og myndbandiđ er í súrari kantinum, eins og reyndar margt sem ţessi sveit hefur gert. Ţeir eru reyndar ţrusu góđir lćv, mikil upplifun og visjúaliđ hjá ţeim er í ruglinu (ţ.e. mjög gott).
Og svona rétt í lokin, eitt af mínum uppáhalds lögum frá ţví í fyrra, "No one's gonna love you" međ Band of Horses, spilađ lćv í ţćtti Conan O´Briens. Söngvarinn, Ben Bridwell, kannski ekki alveg ađ höndla ţetta í lokin, fer svolítiđ út af sporinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott ađ ţađ finnast fleiri en Árni Matt !
Nćs......
Lárus Gabríel Guđmundsson, 23.2.2008 kl. 00:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.