14.2.2008 | 09:31
Vampire weekend – Vampire weekend [2008]
New-York kvartettinn Vampire weekend gaf út debjú-plötu sína í lok síđasta mánađar og má međ sanni segja ađ hún komi međ ferskan hressleika í upphafi tónlistarársins 2008. Viđ erum ađ tala um indípopp međ afrískum áhrifum, eins einkennilega og ţađ hljómar! Ţađ er varla veikan blett ađ finna tónlistarlega séđ, ţetta eru katsí melódíur, hljóđfćraleikur og útsetningar til fyrirmyndar og mörg virkilega góđ lög á ţessari plötu. Ţađ vćri kannski helst textagerđin sem er ekki ađ gera mikiđ fyrir tónlistina, einfaldir textir um kampuslíf drengjanna, en hei, ţetta er fyrsta plata sveitarinnar.
Mćli međ ţessari plötu!
Lög af plötunni sem vert er ađ hlusta á: Mansard roof, Oxford comma og A-punk.
Vídjó: A-punk
Mćli međ ţessari plötu!
Lög af plötunni sem vert er ađ hlusta á: Mansard roof, Oxford comma og A-punk.
Vídjó: A-punk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Catchy međ eindemum. Bendi á frábćra myndbandsupptöku ţar sem ţeir taka The Kids dont stand a chance og Oxford Comma akústík.
http://www.dailymotion.com/video/x449pc_802-vampire-weekend-the-kids-dont-s_music
Gummi Jóh (IP-tala skráđ) 14.2.2008 kl. 12:23
Mjög flott upptaka. Mađur hefur séđ ţćr nokkrar frá La Blogotheque, m.a. međ Beirut. Skemmtilegt ţetta "take-away"-dćmi.
My Music, 23.2.2008 kl. 11:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.