21.1.2008 | 13:35
Töflutætandi svíbjóður: "Det snurrar i min skalle"
Eða eitthvað svoleiðis. Ég fíla svona almennt ekki sænska tónlist, veit ekki hvað það er, það virðist bara ekki vera margt að mínu tónlistarskapi sem kemur frá Svíþjóð. Reyndar finnst mér lagið "Det snurrar i min skalle" með Familjen vera hreint alveg ilmandi gott kaffi. Þetta minnir helst á hið rjúkandi góða Skånerost kaffi frá Zoega, svo hressandi er þetta.
Allavega þá er Familjen eins manns verkefni Johanns T. Karlssonar og hefur debjú-platan sem kom út í fyrra, "Det snurrar i min skalle" fengið prýðisgóðar viðtökur í heimalandinu. Á tónleikum fær Johann hann Andreas Tillander vin sinn með sér í lið og stjórnar hann tökkum og tólum.
Tónlist Familjen mætti lýsa sem töflutætandi svíbjóði með dassi af 90s poppi, dans og teknó. Samsuða af Pet Shop Boys og Daft Punk kannski?
Hér er myndbandið við hið geysi hressandi lag, "Det snurrar i min skalle" (er einhver sterkur í sænskunni sem gæti þýtt þetta lagaheiti?):
[mp3] "Det snurrar i min skalle" - Familjen
Fleiri lög/vídjó með Familjen: "Hög luft", "Kom sager dom" og svo má sjá lagið "Det snurrar i min skalle" læv hér á Malmöfestivalen, óhætt að segja að þetta sé vinsælt í Svíaríki, allavega á Skáni, þar sem að menn drekka Skånerost kaffi.
[mæspeis]
Allavega þá er Familjen eins manns verkefni Johanns T. Karlssonar og hefur debjú-platan sem kom út í fyrra, "Det snurrar i min skalle" fengið prýðisgóðar viðtökur í heimalandinu. Á tónleikum fær Johann hann Andreas Tillander vin sinn með sér í lið og stjórnar hann tökkum og tólum.
Tónlist Familjen mætti lýsa sem töflutætandi svíbjóði með dassi af 90s poppi, dans og teknó. Samsuða af Pet Shop Boys og Daft Punk kannski?
Hér er myndbandið við hið geysi hressandi lag, "Det snurrar i min skalle" (er einhver sterkur í sænskunni sem gæti þýtt þetta lagaheiti?):
[mp3] "Det snurrar i min skalle" - Familjen
Fleiri lög/vídjó með Familjen: "Hög luft", "Kom sager dom" og svo má sjá lagið "Det snurrar i min skalle" læv hér á Malmöfestivalen, óhætt að segja að þetta sé vinsælt í Svíaríki, allavega á Skáni, þar sem að menn drekka Skånerost kaffi.
[mæspeis]
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
„Það snýst allt í höfðinu á mér“
Þór Jónsson (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 17:50
Takk fyrir það, Þór. Var farinn að ímynda mér "brakar í skallanum" en þetta er auðvitað miklu eðlilegri þýðing.
My Music, 22.1.2008 kl. 09:54
Er ´sammála þér,ömurlegt.Hef aldrei heirt þau áður svo ég hef sluppið vel.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 10.2.2008 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.