31.12.2007 | 12:28
Night falls over Kortedala – Jens Lekman [2007]
Ég var ekkert smá hrifinn af plötunni hans frá 2005, Oh you are so silent Jens, ţađ var eitthvađ svo ótrúlega ljúft og sannfćrandi viđ ţennan geđţekka unga Svía međ silkimjúku röddina.
Nýja platan er ađ mörgu leyti heilsteyptari en sú fyrri ţó hana vanti viđ fyrstu hlustanir eftirminnilega og afgerandi hittara. Ţađ er engu til sparađ, útsetningarnar eru miklar og útpćldar, skemmtileg sömpl hér og ţar og textarnir hallćrislega einfaldir en samt eitthvađ svo sannir. Ég sé fyrir mér ađ ţessi plata eigi bara eftir ađ verđa betri ţegar fram líđa stundir, ţađ eru lög á henni sem hafa alla burđi til ţess ađ festast í heilabúi mínu (t.d. "The Opposite of Hallelujah" og "I'm Leaving You Because I Don't Love You"). Fín plata hér á ferđ hjá Jens Lekman.
Hápunktar: "The Opposite of Hallelujah" og "I'm Leaving You Because I Don't Love You" (hlustiđ á lögin hér til hćgri)
Einkunn: 8.0
Vídjó: "Shirin" (af plötunni spilađ lćv á tónleikum)
Leiđrétt 01.01.08: Platan heitir "Night falls over Kortedala" en ekki "Kortedela" eins og rangt var fariđ međ upphaflega. Ţakka góđar ábendingar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ţetta ekki Kortedala??
kristján (IP-tala skráđ) 31.12.2007 kl. 22:02
Ég hjó líka eftir stafsetningunni á Kortedala. Úthverfi í Gautaborg. Góđ tónlist annars og takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.1.2008 kl. 09:39
Rétt hjá ykkur, takk fyrir ábendingarnar.
My Music, 1.1.2008 kl. 12:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.