Leita í fréttum mbl.is

Nýtt frá Raveonettes

the-raveonettesŢađ var ađ koma út ný plata međ dönsku Raveonettes, "Lust lust lust". Ég hef reyndar ekki komist yfir plötuna en heyrt tvö lög og lofa ţau góđu. Gárungarnir segja ađ ţetta sé besta plata dúettsins til ţessa og mér heyrist hún hafa alla burđi til ţess, ef marka má fyrsta síngulinn, "Dead sound".

Ţetta er lag virkilega grípandi, krúttlega stelpuraddađ og svo er skítugur gítarinn ekki langt undan, svo kemur hiđ mjög svo Raveonettes-lega og rockabilly-innspirerađa gítarpikk í brúnni, fínt lag á ferđinni hér. Hér má svo sjá myndbandiđ viđ lagiđ, og er ţađ líka nokkuđ gott:

Dead sound (fyrsti síngull af nýju plötunni)


Upphafslag plötunnar er hins vegar hiđ mjög svo skítuga "Aly, walk with me". Hinir sömu gárungar vilja meina ađ svona skítugt sánd hafi ekki heyrt frá dúettnum síđan ađ ţeirra fyrstu EP-plötu. Ţađ skal ósagt látiđ, en lagiđ er hressandi.

Ally walk with me (spilađ lćv, Triple Door í Seattle USA)

Danski dúettinn Raveonettes samanstendur af Sune Wagner og Sharin Foo. Ţau hafa gefiđ út ţrjár breiđskífur og eina EP-plötu. Ţeirra frćgustu smellir eru líklega "The great love sound" (vídjó) og "Love in a trashcan" (vídjó). Ţess má geta ađ íslenska sveitin Singapore Sling túrađi međ Raveonettes um Bandaríkin fyrir nokkrum árum síđan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband