Leita í fréttum mbl.is

Bítlagetraun - ţekkir ţú ţessi lög?

0934-TS-BeatlesLogo-30cmÍ tónlistarspilaranum hér til hćgri er ađ finna hljóđskrá (Beatles - Lagabútar) sem inniheldur 10 stutt lagabrot međ hinum geysivinsćlu Bítlum (The Beatles). Ég spyr einfaldlega: ţekkir ţú ţessi 10 lög? Endilega svariđ í athugasemdakerfiđ hér fyrir neđan.

Og svo eru tvćr bónusspurningar fyrir ţá sem vilja.

Bónus 1: tvö ţessara lagabrota eru úr lögum sem eru ađ finna á sömu plötunni. Hvađa lagabrot eru ţađ og hver er platan?

Bónus 2: tvö ţessara lagabrota eru ábreiđur (cover), hvađa lög eru ţađ og hverjir sömdu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

You got to hide your love away ( help 1965)

The fool on the hill ( Magical Mistery tour 1967)

Things we said today (Hard days night 1964)

Helter skelter ( White album 1968)

Anna ( Please Please me 1962) Cover

Bungalow bill (White album 1968)

Words of love (Beatles for Sale 1964)

The Word ( Rubber Soul 1965)

I wanna be your man ( With the Beatles 1963) Cover

Love you too ( Revolver 1966)

Guđbjartur (IP-tala skráđ) 2.12.2007 kl. 00:23

2 Smámynd: Jón Sigurđur

Ţetta er allt rétt. Nema ađ cover-lögin eru Anna og Words of Love. I wanna be you man var samiđ sem Ringo-lag en síđar gefiđ Rolling Stones.

Jón Sigurđur, 2.12.2007 kl. 00:41

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Rétt mun ţetta allt en lagiđ "Fool on the hill" er í dálćti hjá mér.

Ómar Ragnarsson, 2.12.2007 kl. 17:38

4 Smámynd: My Music

Gaman ađ ţessu. Guđbjartur var međ lagaheitin öll rétt, plötur og ártöl meira ađ segja líka ţó ekki hafi veriđ beđiđ um ţađ. En hérna eru lögin (plötuheiti innan sviga, ekki beđiđ um ţađ):

1. You´ve got to hide your love away (Help)
2. Fool on the hill  (Magical mystery tour)
3. Things we said today (A hard days night)
4. Helter skelter (The Beatles, hvíta albúmiđ)
5. The continuing story of Bungalow Bill (The Beatles, hvíta albúmiđ)
6. Anna (go to him) (Please please me)
7. Words of love (Beatles for sale)
8. The word (Rubber soul)
9. I wanna be your man (With the Beatles)
10. Love you to (Revolver)

Svar viđ bónusspurningu 1: "Helter skelter" og "Bungalow Bill" eru bćđi af Hvíta albúminu.

Svar viđ bónusspurningu 2: lagabrot nr. 6, Anna (go to him) er eftir Arthur Alexander og lagabrot nr. 7, Words of love, er eftir Buddy Holly.

Jón Sigurđur bendir svo réttilega á ađ "I wanna be your man" er eftir Bítlana (Lennon/McCartney) en ţeir leyfđu Rolling Stones ađ "prófa" lagiđ á undan ţeim. Meira um ţađ hér.

"Fool on the hill" er í miklu dálćti hjá Ómari, enda flott lag ţar á ferđ. Af ţessum 10 lögum ţá stendur "Helter skelter" upp úr hjá mér, gríđarlegur kraftur og "gredda" í ţví lagi. Ţarna vildi Paul sýna og sanna ađ hann gat samiđ meira en bara gullfallegar ballöđur. Jú, og svo hef ég alltaf haft mikiđ dálćti af "You´ve got to hide your love away", algjör perla.

My Music, 3.12.2007 kl. 14:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband