Leita í fréttum mbl.is

Bítlagetraun - þekkir þú þessi lög?

0934-TS-BeatlesLogo-30cmÍ tónlistarspilaranum hér til hægri er að finna hljóðskrá (Beatles - Lagabútar) sem inniheldur 10 stutt lagabrot með hinum geysivinsælu Bítlum (The Beatles). Ég spyr einfaldlega: þekkir þú þessi 10 lög? Endilega svarið í athugasemdakerfið hér fyrir neðan.

Og svo eru tvær bónusspurningar fyrir þá sem vilja.

Bónus 1: tvö þessara lagabrota eru úr lögum sem eru að finna á sömu plötunni. Hvaða lagabrot eru það og hver er platan?

Bónus 2: tvö þessara lagabrota eru ábreiður (cover), hvaða lög eru það og hverjir sömdu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

You got to hide your love away ( help 1965)

The fool on the hill ( Magical Mistery tour 1967)

Things we said today (Hard days night 1964)

Helter skelter ( White album 1968)

Anna ( Please Please me 1962) Cover

Bungalow bill (White album 1968)

Words of love (Beatles for Sale 1964)

The Word ( Rubber Soul 1965)

I wanna be your man ( With the Beatles 1963) Cover

Love you too ( Revolver 1966)

Guðbjartur (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 00:23

2 Smámynd: Jón Sigurður

Þetta er allt rétt. Nema að cover-lögin eru Anna og Words of Love. I wanna be you man var samið sem Ringo-lag en síðar gefið Rolling Stones.

Jón Sigurður, 2.12.2007 kl. 00:41

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Rétt mun þetta allt en lagið "Fool on the hill" er í dálæti hjá mér.

Ómar Ragnarsson, 2.12.2007 kl. 17:38

4 Smámynd: My Music

Gaman að þessu. Guðbjartur var með lagaheitin öll rétt, plötur og ártöl meira að segja líka þó ekki hafi verið beðið um það. En hérna eru lögin (plötuheiti innan sviga, ekki beðið um það):

1. You´ve got to hide your love away (Help)
2. Fool on the hill  (Magical mystery tour)
3. Things we said today (A hard days night)
4. Helter skelter (The Beatles, hvíta albúmið)
5. The continuing story of Bungalow Bill (The Beatles, hvíta albúmið)
6. Anna (go to him) (Please please me)
7. Words of love (Beatles for sale)
8. The word (Rubber soul)
9. I wanna be your man (With the Beatles)
10. Love you to (Revolver)

Svar við bónusspurningu 1: "Helter skelter" og "Bungalow Bill" eru bæði af Hvíta albúminu.

Svar við bónusspurningu 2: lagabrot nr. 6, Anna (go to him) er eftir Arthur Alexander og lagabrot nr. 7, Words of love, er eftir Buddy Holly.

Jón Sigurður bendir svo réttilega á að "I wanna be your man" er eftir Bítlana (Lennon/McCartney) en þeir leyfðu Rolling Stones að "prófa" lagið á undan þeim. Meira um það hér.

"Fool on the hill" er í miklu dálæti hjá Ómari, enda flott lag þar á ferð. Af þessum 10 lögum þá stendur "Helter skelter" upp úr hjá mér, gríðarlegur kraftur og "gredda" í því lagi. Þarna vildi Paul sýna og sanna að hann gat samið meira en bara gullfallegar ballöður. Jú, og svo hef ég alltaf haft mikið dálæti af "You´ve got to hide your love away", algjör perla.

My Music, 3.12.2007 kl. 14:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband