Leita í fréttum mbl.is

Íslenskir flytjendur á ferđ og flugi

Ţađ eru margar íslenskar sveitir á ferđ og flugi ţessa dagana enda er haustönnin oftast blöstuđ í tónleikahaldi um allan heim. Margar íslenskar sveitir nýta tćkifćriđ í ađdraganda Airwaves til ţess ađ túra um Evrópu og ţessar stćrri eru ađ fylgja á eftir plötum og/eđa heimildarmyndum. Ég ákvađ ađ grennslast fyrir um fjórar íslenskar sveitir og tjékka statusinn á ţeim.

Amiina - Ítalía, Ţýskaland Danmörk, Airwaves, UK.
amiina Amínurnar eru ađ fylgja eftir plötunni "Kurr" sem kom út í vor. Ţeir urđu ađ fresta USA-túrnum sem átti ađ vera í haust vegna veikinda en eru víst hressar núna og túra um Evrópu. Ţćr spila síđan "off-venue" tónleika á Airwaves, í Fríkirkjunni laugardaginn 18. október. Ţađ gćti orđiđ athyglisvert. Mér skilst ađ ţćr séu komnar međ ađeins fleiri bringuhár, ţví ţćr fengu til liđs viđ sig karlkyns trommara fyrir ţennan túr.

[mp3] Rugla - Amiina

Lagiđ "Rugla" af plötunni "Kurr" hefur fengiđ ágćtis spilun hér og ţar. Platan "Kurr" hefur fengiđ ţokkalega dóma, ég gaf til ađ mynda plötunni 7.0 á sínum tíma.

[Túrplaniđ hjá Amiinu] [mćspeis]

Jakobínarína - UK, Airwaves, Evrópa, Skandinavía, UK
Jakobinarina2 Óskabörn ţjóđarinnar í Jakóbínurínu túra massívt ţessa dagana. Ţeir eru í ţessum skrifuđu orđum á túra um Bretland sem upphitunarband fyrir The Cribs. Svo er ţađ Airwaves og túrinn heldur áfram um Ţýskaland, Sviss, Austurríki, Holland og Frakkland sem upphitunarband fyrir Kaiser Chiefs. Inn á milli gigga detta ţeir til Skandinavíu í ţrjú gigg. Eftir supportiđ fyrir Kaiser Chiefs ţá túra ţeir um Bretland aftur og taka nett 16 gigg á 18 dögum. Brjálađ ađ gera hjá hafnfirsku drengjunum.


[mp3] This is an advertisment - Jakobínarína

Í laginu segir m.a.: ”We would even change our name / to the Coca Cola band / just to get our pockets filled", skemmtileg ádeila á tónlistariđnađinn. Ţetta lag er auđvitađ af plötunni "The First Crusade".

[Túrplaniđ hjá Jakobínurínu] [mćspeis]

Stafrćnn Hákon - UK og Airwaves
shakon Eins manns verkefniđ Stafrćnn Hákon túrar um Bretlandseyjar ţessa dagana og er Ólafur ađ ţessu sinni međ fjögurra manna band sér viđ hliđ. S. Hákon stoppar viđ í borgum eins og Brighton, Bristol, Newcastle, Oxford og auđvitađ Lundúnum. Nokkuđ merkilegt gigg hjá ţeim annađ kvöld í Bristol en ţar hita ţeir upp fyrir ekki ómerkari tónlistarkonu (mann?) en Baby Dee. Hann/hún er mikiđ költ og tilheyrir N.Y.-senunni svokölluđu ásamt Antony Hegarty (and the Johnsons) og Joan as a police woman o.fl.

Túrinn endar svo á Airwaves hátíđinni heima á Fróni ađra helgi. Sá reyndar ađ S. Hákon mun spila á laugardagskvöldinu á Grand Rokk og međal banda ţađ kvöldiđ á ţeim stađ eru Sickbirds, Johnny and the Rest, Soth Coast Killing Company, Hellvar, Noise, Dýrđin, Ég og Hookerswing. Set stórt spurningamerki viđ ţennan hrćrigraut á Grand Rokk! Međ fullri virđingi fyrir ţessum sveitum ţá virđist Grand Rokk ár eftir ár vera hrćrigrautur fyrir ţau bönd sem Airwaves-menn finna ekki samastađ.

[mp3] Ţurr Ţurr - Stafrćnn Hákon

Ţetta er lagiđ "Ţurr Ţurr" af plötunni "Gummi" sem kom út á ţessu ári. Söngurinn er í höndum Daniel Lovgrove (Dialect), en Daniel ţessi er trommari og er á sama leibeli og S. Hákon, Resonant. Ég gaf "Gumma" 8.0 í einkunn á sínum tíma

[Túrplaniđ hjá Stafrćnum] [mćspeis]

Sigur Rós - Kaupmannahöfn og London
sigur_ros_080905_med_20050908_top Sigur Rósar-menn eru á kynningartúr fyrir heimildarmyndina "Heima" og hafa fariđ um víđan völl. Ekki eru ţeir ađ trođa mikiđ upp eftir ţví sem ég best veit en reyndar munu ţeir halda litla eksklúsíva og akústíska tónleika í Kaupmannahöfn í nćstu viku. Tilefniđ er kvikmyndahátíđin CPH DOX en föstudaginn 17. október verđur prógrammiđ fyrir hátíđina kynnt og myndin "Heima" forsýnd. Sigur Rósar-menn munu spila nokkur lög áđur en myndin verđur sýnd, ţetta fer fram á tónleikastađnum VEGA.

Sé reyndar á mćspeisi sveitarinnar, á međan ţetta er skrifađ, ađ svipađ verđur uppi á teningnum viku síđar í Lundúnum, ţá verđur "Heima" sýnda á BBC Electric Proms Films 07 og svo mun sveitin spila stutt akústískt sett.

Svo sé ég líka á einu tónlistarblogginu ađ ţeir héldu svona akústískt sett í Helsinki fyrir skemmstu, ţannig ađ ţeir eru ţannig séđ ađ túra međ ţetta litla hálftíma akústíska sett.

[mp3] Njósnavélin - Sigur Rós (lćv og akústískt í Helsinki í lok september 2007)
[mp3] Heima - Sigur Rós (lćv og akústískt í Helsinki í lok september 2007)
[mp3] Ágćtis byrjun - Sigur Rós (lćv og akústískt í Helsinki í lok september 2007)

Lögin hér fyrir ofan eru öll af ţessum örtónleikum ţeirra í Helsinki í lok september á ţessu ári. Virkilega flottar útsetningar hjá ţeim, sérstaklega "Njósnavélin" og "Ágćtis byrjun", gott stöff.

[örtónleikar í VEGA] [mćspeis]

Ýmislegt
Ţađ eru eflaust fleiri íslensk bönd ađ túra í augnablikinu og á nćstunni. Ég veit ađ Pétur Ben túrađi um Danmörku ásamt bandi núna á dögunum og Ólöf Arnalds hitađi upp fyrir giggiđ hans í Kaupmannahöfn. Jóhann Jóhannsson spilar í Frakklandi í nóvember og einhvers stađar las ég eđa heyrđi ađ hann muni einnig spila í Kaupmannhöfn í nóvember og hin umtalađa (sjá fyrir ofan) Baby Dee muni einnig stíga á stokk viđ sama tilefni.

Fjöldinn allur af íslenskum flytjendum mun koma fram á tónlistarhátíđinni From Reykjavik to Rotterdam í Hollandi í nóvember. Má ţar nefna Amiinu, Apparat Organ Quartet, Ghostigital, Seabear, Múm, Hafdísi Huld, HAM o.fl. Hátíđin er haldin í Rotterdam dagana 21.-24. nóvember. Ghostigital spilar á listahátíđinni "Crossing border" í Haag ţarna rétt á undan hátíđinni í Rotterdam. Ţetta er tónlistar, lista, kvikmynda, ljóđa....-hátíđ og mun vera sérstakt íslenskt sviđ (eđa salur?) ţarna eitt kvöldiđ, sviđiđ/salurinn mun heita "Badstofa" og ţar mun, auk Ghostigital, Ólöf Arnalds koma fram. Af stórum útlendis tónlistarnöfnum á ţessari hátíđ má t.d. nefna Rufus Wainwright, Akron/Family, Loney Dear, Okkervil River, The New Pornographers, Andrew Bird, Black Rebel Motorcycle Club, Patti Smith, Soko og Super Furry Animals.

Ghostigital taka greinilega ţrjú festivöl á ţremur dögum ţví strax á eftir Amsterdam er ţađ Nordwin Festival í Berlín. Engar upplýsingar eru ađ finna um dagskrá á síđu hátíđarinnar, en ţetta er sem sagt tónlistar- og listahátíđ fyrir norrćna flytjendur. Athyglisvert.

Múm halda í Ameríkutúr strax á eftir Airwaves og svo beint í Evróputúr. Seabear slćst í för međ Múm á Evróputúrnum og mun hita upp fyrir Múm-flokkinn. Mugison spilar bćđi í Kaupmannahöfn og í Árósum í nóvember.

Skv. mćspeisinu hennar Lay Low ţá er hún ađ fara í Bretlandstúr í lok nóvember, ein ellefu gigg á 12 dögum og viđ erum ađ tala um borgir eins og Colchester, Bristol, Exeter, Brighton, Glasgow og Manchester svo einhverjar séu nefndar. Spurning hvort ađ frammistađa hennar á The Great Escape í Brighton síđastliđiđ vor sé ađ skila sér?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hr. Örlygur

Mjög athyglisverđ og skemmtileg fćrsla.

Hr. Örlygur, 12.10.2007 kl. 23:18

2 identicon

U suck's

Snilli (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 09:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband