3.10.2007 | 16:12
Tvö ný lög međ Hot Chip

Ţeir sem ekki ţekkja Hot Chip ţá spila ţeir svokallađa indítróníska tónlist, ţetta er dansvćn melankólía eins og hún gerist best. Hot Chip komust rćkilega á kortiđ í fyrrasumar ţegar "Over and over" hljómađi út um allar trissur, en lög eins og "And I was a boy from school" gerđu einnig gott mót.
["Over and over" - myndband á jútjúb]
Ţriđja skífan er svo vćntanleg í febrúar 2008 og er vinnutitill hennar "Shot down in flames". Lögin tvö sem eru komin í umferđ og almenna keyrslu á veraldarvefnum eru:
Shake a fist - Hot Chip (UK)
I became a volunteer - Hot Chip (UK)
"Shake a fist" er öllu hressari en "I became a volunteer", ţó ađ dýptin sé kannski öllu meiri í lagasmíđinni í ţví síđara. Hlakka til ađ heyra plötunna í febrúar. (lögin tvö eru ađ sjálfsögđu til hlustanar í spilaranum uppi hćgra megin á síđunni)
[mćspeis] [offisjal heimasíđa]
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1396
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Erlent
- Mađurinn í Levanger talinn af
- Samgönguráđherrann gripinn í hrađakstri
- Eldfim mótmćli í Indónesíu urđu ţremur ađ bana
- Hútar játa fall forsćtisráđherra síns
- Mađurinn í Levanger enn ófundinn
- Nýnasisti í kvennafangelsi eftir breytta kynskráningu
- Ekki mynda Volvo EX90
- Fyrrverandi ţingforseti skotinn til bana
- Danir kaupa Patriot-kerfi fyrir billjón
- Einn látinn og fimm slasađir ţegar bíll ók inn í mannfjölda
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.