Leita í fréttum mbl.is

Nýtt stöff...

Nokkur ný og nýleg lög hafa rekiđ á fjöru mína ađ undanförnu. Hér er ţađ helsta: (hlustađu á lögin í spilaranum hér efst til hćgri)


figurines-1 Hey girl - The Figurines (DK)
Danska indírokk-sveitin The Figurines gáfu nýlega út sína ţriđju breiđskífu og er ţetta fyrsti síngullinn. Platan heitir "When the deer wore blue" og fékk slaka dóma t.d. hjá Pitchfork, en ţess má geta ađ önnur breiđskífa ţeirra, "Skeleton", frá árinu 2005 fékk nokkuđ óvćnt gríđarlega góđa dóma á sama vef. Segja má ađ ákveđiđ hćp hafi byrjađ međ ţeim dómi og hefur sveitin fengiđ mikla athygli undanfarin ár. Ég hef aldrei skiliđ hćpiđ í kringum ţessa sveit, fannst ekkert krassandi viđ ţá, ég reyndi ađ hlusta á "Skeleton" á sínum tíma en meikađi hana ekki, ţví miđur. Ţetta lag, "Hey girl", finnst mér ágćtt og lofar góđu fyrir ţessa plötu sem ég btw er ekki búinn ađ heyra.

The air we breath - Figurines (DK)
Annađ lag af sömu plötu finnst mér líka nokkuđ áhugavert, ţađ er lagiđ "The air we breath". Nettur Brian Wilson-fílingur í gangi hér, ţađ er ekkert ađ ţví! Kannski ađ ég sé bara ađ fara ađ fíla The Figurines eftir allt saman?
[mćspeis]

Lake Michigan - Rogue Wave (US)
Hljómsveitin Rogue Wave er ein af ţessum indísveitum sem hafa nokkurn veginn fariđ fram hjá mér, ég hef heyrt eitt og eitt lag en aldrei nćlt mér í plötu. Ţetta lag hef ég hlustađ svolítiđ á ađ undanförnu og er svona farinn ađ hallast á ađ nćla mér í breiđskífuna "Asleep at Heaven's Gate" sem kom út í síđustu viku.
[mćspeis]

click_jose_gonzalez Down the line - José González (SE)
Platan "Veneer" međ sćnsk/argentíska trúbadornum José Gonzáléz gerđi gríđarlega góđa hluti áriđ 2003/2004, platan var uppfull af tilfinningaríkum og einlćgum lögum sem hittu í mark. Ekki skemmdi fyrir ađ José fór einstaklega fimlega međ gítarinn og söng međ fallegri og tregafullri röddu. Í dag kemur út hin erfiđa og oft krítíska plata númer tvö, nú kemur í ljós hvort ađ José sé einnar plötu undur eđa viđ séum ađ sjá fram á glćstan feril og fleiri flottar lagasmíđar. "In our nature" heitir breiđskífan og er ţađ Mute Records sem gefur út. "Down the line" er fyrsti síngulinn og hljómar lagiđ óskaplega kunnuglega, átti lagiđ kannski ađ vera á "Veneer"? Verđur José minnst sem gaursins sem flutti lagiđ í skopparabolta-auglýsingunni frá Sony?
[mćspeis] - ţar er hćgt ađ "stríma" allri plötunni

X-Ray spirit - Snake and Jet's Amazing Bullit Band (DK)
Ekki ţreytist ég á ţví ađ hćpa, plögga og lofsyngja ţennan danska dúett. Fyrstu síngulinn af nýju plötunni ţeirra "X-Ray spirit" er urrandi góđur. Platan kom út í gćr og ţarf mađur ađ nćla sér í eitt kvikindi, og ţađ strax! Aldrei er góđ vísa of oft kveđin, svo ég segi ţađ einu sinni enn: sjáđu SAJABB lćv á Airwaves! 
[mćspeis]

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband