10.8.2007 | 09:58
Vantar enn tvö lagabrot!!
Ætla ég að reynast sannspár? Það vantar ennþá lagaheiti og flytjanda á brotum númer 2 og 6. Allt annað er komið:
1. Radiohead - Planet Telex
2. --------
3. The Strokes - Last Nite
4. Phoenix - If I ever feel better
5. Mike Oldfield - Moonlight Shadow
6. -------
7. Belinda Carlisle - Heaven is a place on earth
8. Arcadia - Election Day
9. Smashing Pumpkins - 1979
10. Kinks - Village green preservation society
11. Klaxons - Golden Skans
12. (Münchener) Freiheit - Keeping the dream alive
13. The Beatles - While my guitar gently weeps
14. Oasis - Liver Forever
15. Ghostigital - Dream of sleep
Vísbending vegna #2: lagið er frá upphafi 9. áratugsins og með hljómsveit sem dregur nafn sitt frá bók úr seinni heimstyrjöldinni. (nafn hljómsveitarinnar kemur fyrir í bókinni en ekki í titllinum)
Vísbending vegna #6: Þetta lag kom út í fyrra og er að finna á tuttugustu og þriðju breiðskífu listamannsins, platan heitir tölustöfum.
Látum þetta meltast yfir helgina og sjáum hvað setur.
Tvö góð svona rétt fyrir helgina
Modest Mouse - Missed the boat
Ryan Adams & The Cardinals - Two
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tjah,
#6 Prince - veitekkihvaðlagiðheitir....
H
H (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 11:30
Já góð vísbending, þetta er greinilega Prince.
Lagið Lolita? (6)
Sara (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 11:49
#2 er með smiths
F (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 13:34
#2 Joy Division - A means to an End.
#6 er Prince - Lolita eins og Sara segir.
Tomas (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.